Morgunblaðið - 20.05.2001, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 20.05.2001, Blaðsíða 14
14 C SUNNUDAGUR 20. MAÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ Skólaskrifstofa Vestmannaeyja Kennarar Í Vestmannaeyjum eru ennþá lausar eftirfar- andi kennarastöður: Við Barnaskólann í Vestmannaeyjum vantar kennara í dönsku, heimilisfræði og almenna bekkjarkennslu. Upplýsingar veitir skólastjóri, Hjálmfríður Sveinsdóttir í síma 481 1944 (481 1898 heima). Við Hamarsskólann er laus staða sérkennara og auk þess vantar kennara í dönsku og almenna bekkjarkennslu. Upplýsingar veitir skólastjóri, Halldóra Magnúsdóttir í síma 481 2644 (481 2265 heima). Skólafulltrúi. Yfirdýralæknir Laus störf dýralækna Auglýst eru laus til umsóknar eftirtalin störf dýralækna: ● Starf efirlitsdýralæknis við embætti héraðsdýralæknis í Gullbringu- og Kjós- arumdæmi frá 1. júní 2001. ● Sumarafleysingar eftirlitsdýralækna. Upplýsingar um störf þessi eru veittar á aðal- skrifstofu embættis yfirdýralæknis, í síma 560 9750 Sölvhólsgötu 7, 150 Reykjavík. Með umsóknum skulu fylgja upplýsingar um menntun og fyrri störf. Umsóknarfrestur er til 1. júní 2001. Laun eftirlitsdýralækna eru samkvæmt kjara- samningi fjármálaráðherra við Dýralæknafélag Íslands. FRÁ SNÆLANDSSKÓLA Eftirfarandi kennarastöður eru lausar til um- sóknar við Snælandsskóla: • Staða bekkjarkennara í 1. bekk • Hálf staða raungreinakennara vegna orlofs Launakjör eru skv. kjarasamningum KÍ og Launa- nefndar sveitarfélaga. • Einnig eru laus bæði hálf og heil störf gangavarða/ræsta. Launakjör eru skv. kjarasamningum Eflingar og Kópavogsbæjar. Upplýsingar um kennarastöðurnar gefa skóla- stjóri og aðstoðarskólastjóri í síma 554 4911. Upplýsingar um störf gangavarða/ræsta gefur húsvörður í síma 554 4911. Umsóknarfrestur um öll störfin er til 30. maí nk. Starfsmannastjóri KÓPAVOGSBÆR Grunnskólinn á Blönduósi Lausar kennarastöður skólaárið 2001—2002. Kennslusvið: Sérkennsla, almenn kennsla, list- og verkgreinar, heimilis- fræði. Laun greiðast samkvæmt kjarasamningi launanefndar sveitarfélaga og Kennara- sambands Íslands fyrir grunnskóla. Allar upplýsingar veita Helgi Arnarson skóla- stjóri í vs. 452 4229 og hs. 452 4773 og Björgvin Þór Þórhallsson aðstoðarskóla- stjóri í vs. 452 4147 og hs. 452 4437. Um- sóknarfrestur er til 31. maí 2001. Umsóknir berist Grunnskólanum á Blönduósi, Húnabraut, 540 Blönduósi. Bifvélavirki Brimborg á Akureyri óskar eftir að ráða bifvélavirkja á vörubílaverkstæði sitt Við leitum að þjónustuliprum, skemmtilegum og metnaðarfullum manni með góða og víðtæka reynslu í viðgerðum á vörubílum og vinnu- vélum. Við bjóðum þér reglulega þjálfun, mikil fríð- indi, úrvals vinnuaðstöðu og síðast en ekki síst góð laun fyrir góða fagmennsku. Þið sem kjósið að slást í hópinn og viljið fá tækifæri til að vinna við nýjustu tækni á sviði bílgreina, athugið að umsóknafrestur er til og með 31. maí. Allar umsóknir verða með- höndlaðar sem trúnaðarmál. Allar nánari upplýsingar og móttöku umsókna veitir Jón Á. Þorvaldsson í síma 462 2700 eða á skrifstofu Brimborgar, Tryggvabraut 5, Akureyri. Mjódd Hlutastarf Brúðarkjólaleiga Katrínar óskar að ráða starfskraft í hlutastarf. Viðkomandi þarf að vera snyrtilegur og þjónustulyndur. Einhver reynsla af saumastörfum æskileg. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Vinnutími getur verið fastur eða breyti- legur. Áhugasamir sendi inn skriflegar um- sóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf. Umsóknir sendist fyrir 25. maí nk. til: Brúðarkjólaleiga Katrínar, Álfabakka 14a, 109 Reykjavík. Stöðvarhreppur Kennarar athugið! Við Grunnskólann á Stöðvarfirði vantar kenn- ara næsta skólaár. Meðal kennslugreina: ● Almenn kennsla. ● Danska. ● Sérkennsla. Í grunnskólanum eru tæplega 50 nemendur í 1.—10. bekk og því töluverð samkennsla. Nýtt og glæsilegt skólahúsnæði var tekið í notkun 1997. Vinnuaðstaða kennara er mjög góð og það sama á við um tölvukost skólans. Nýtt íþróttahús var tekið í notkun í janúar 2000. Mjög öflugur tónlistarskóli er á staðnum og starfar hann í nánum tengslum við grunnskólann. Sjá einnig heimasíðu skólans www.eldhorn.is/grunnstf. Flutningsstyrkur og ódýrt húsnæði í boði. Umsóknarfrestur er til 26. maí 2001. Nánari upplýsingar veita: Jónas E. Ólafsson, skólastjóri, í símum 475 8818 og 475 8911 og Jóhann P. Jóhannsson, form. skólanefndar, í símum 475 8989 og 475 8990. Hópferðir Óskum eftir að ráða rútubílstjóra fyrir sumarið. Einnig vantar okkur vaktstjóra og mann vanan viðgerðum stórra bíla. Upplýsingar gefur Rúnar hjá Allrahanda í sím- um 540 1313 og 892 7400. Tökumaður og klippari óskast til afleysingastarfa yfir sumar- mánuðina frá og með 28. maí. Um er að ræða fullt starf og hugsanlegir mögu- leikar á framtíðarstarfi. Áhugasamir pantið við- talstíma hjá Elínu í síma 562 9600.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.