Morgunblaðið - 20.05.2001, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 20.05.2001, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. MAÍ 2001 C 21 UPPBOÐ Uppboðshús Jes Zimsen Þriðja uppboð laugardaginn 26. maí kl. 14.00 Meðal uppboðsmuna eru franskir 7 arma kerta- stjakar (verðmat 600.000 kr.), fágætar bækur (3 uppboðsnúmer), m.a. Gamla testamentið útg. 1725, golfsett í leðurtösku frá ca 1930, borðstofusett, frímerki og mynt (4 uppboðs- númer), ljósakrónur, píanó, málverk (3 upp- boðsnúmer), skartgripir, fataskápar og afsýrð húsgögn ásamt fjölmörgum öðrum munum. Hægt er að gera forboð í hið selda á skoðunar- tíma milli kl. 13 og 17 sex dögum fyrir uppboð. Uppboðsskrá fyrirliggjandi. Uppboðshús Jes Zimsen, Hafnarstræti 21, sími 511 2227, (897 4589), fax 511 2228, netfang: uppbodshus@xnet.is . Fiskiskip til sölu Til sölu er tog- og nótaskipið Sigurður Jakobsson ÞH 320, skipaskrárnúmer 973 Skipið er byggt í Boizenburg, Þýskalandi, árið 1965, lengt árið 1979 og yfirbyggt 1978. Skipið er 273 brt, 40,9 m á lengd, 7,2 m á breidd. Aðalvél er Mirrlees Blackstone frá 1979, 1.150 hö. Skipinu fylgir almennt veiðileyfi ásamt áunnum veiðirétti úr norsk-íslenska síldarstofninum. Eftirfarandi aflahlutdeild getur einnig fylgt skipinu: Þorskur 0.0030286% = 5.407 kg Ýsa 0.0005637% = 138 kg Ufsi 0.0509430% = 12.908 kg Steinbítur 0.0804328% = 9.684 kg Grálúða 0.3550902% = 65.337 kg Skarkoli 0.0083269% = 306 kg Langlúra 0.0022346% = 23 kg Úthafsrækja 0.8984929% = 224.650 kg Nánari upplýsingar gefur Bjarni Aðalgeirsson í síma 464 2045, fax 464 2206. BÁTAR SKIP VINNUVÉLAR Til sölu Krupp 4080 árg. 1992. Bíll ekinn 53.025 km og krani 7753 tíma. Dekkjastærð 1600 R25 og 75% eftir í dekkjum. 42 m bomma og 8 + 5m Jip, 45 tonna krókur og 15,6 tonna balllest. Benz vél í mjög góðu ástandi. Lakk og útlit mjög gott. Krani í topp ástandi. Uppl. gefur Birgir í síma 560 8834. Til sölu Krupp 5160 árg. 1995. Bíll ekinn 58.562 km og krani 6758 tíma. Dekkjastærð 1600 R25. 80% eftir í dekkj- um. 49 m bomma, 10 - 18 metra Jip, 60 og 18 tonna krókar, 45 tonna balllest. Benz vél í mjög góðu ástandi. Lakk og útlit mjög gott. Krani í topp ástandi og lítur mjög vel út. Uppl. gefur Birgir í síma 560 8834. TILKYNNINGAR Starfslaun listamanna Auglýst er eftir umsóknum um starfslaun listamanna hjá Reykjavíkurborg. Menningarmálanefnd Reykjavíkur velur þá listamenn er starfslaun hljóta. Þeir einir koma til greina við úthlutun starfslauna sem búsettir eru í Reykjavík. Starfslaun skulu veitt í allt að 12 mánuði. Þeir listamenn sem starfslaun hljóta skuldbinda sig til að gegna ekki fastlaunuðu starfi á meðan þeir njóta starfslaunanna. Starfslaunin verða kunngerð á afmælisdegi Reykjavíkur hinn 18. ágúst nk. og hefst greiðsla þeirra 1. október eftir tilnefningu. Um sérstök umsóknareyðublöð er ekki að ræða en í umsókn skal gera grein fyrir listrænum ferli og því starfi sem listamaðurinn hyggst sinna á meðan hann nýtur starfslauna. Umsóknir skal senda í síðasta lagi 15. júlí nk. Umsóknir sem berast eftir þann tíma hljóta ekki afgreiðslu. Umsóknir skulu berast til Signýjar Pálsdóttur, menningarmálastjóra, Ráðhúsi Reykjavíkur, 101 Reykjavík. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu menningar- mála, sími 563 6615. Reykjavík, 13. maí 2001. Borgarstjórinn í Reykjavík. Lítið frystihús til sölu, leigu eða verktöku Eigum lítið, smekklegt, fullbúið frystihús í Hrís- ey IS-01624 með ágætis verkefnastöðu. Óskum eftir áhugasömum aðilum með sölu, leigu, vinnsluverktöku eða samstarf í huga. Eyfisk/G.Ingason hf., s. 466 3040/565 3525. S M Á A U G L Ý S I N G A RI DULSPEKI Miðlun frá andlegum leiðbeinendum Hæfileikar þínir, tilgangur þinn í lífinu, lífssýn fyrir þig, meiri yfir- sýn yfir lífsástand þitt. Fer fram á ensku. Gitte Lassen, sími 861 3174. Heilarinn Karina Becker, útskrifuð frá heilunarskóla Bar- böru Brennan, sem þekktust er fyrir bókina „Hendur ljóssins“, verður með námskeið í heilun (The human energy field and spine cleaning) helgina 2.—3. júní nk. Helgina 25.—26. maí (Balancing the endocrine syst- em). Miðvikud. 31. maí verður opið hús frá kl. 19.00. Einkatímar frá 28. maí—1. júní. Bókanir og upplýsingar í síma 552 6625. ÝMISLEGT Roger Dyson, homopati og grasalæknir, verður til viðtals í Heilsuhvoli, Flókagötu 65, Reykjavík, dagana dagana 5., 6. og 7. júní. Einnig heldur hann stutt kvöld- námskeið í óþolsgreiningu. Tímapantanir og nánari upplýs- ingar í símum 511 1003 og 533 1045. TILKYNNINGAR Áruteiknimiðillinn Guðbjörg Guðjónsdóttir tekur í einka- tíma. Teikna áru eða leiðbeinanda, gef andlegar og veraldlegar upp- lýsingar. Uppl. í síma 897 9509. Sálarrannsóknarfélag Íslands Stofnað 1918, Garðastræti 8, Miðlarnir og huglæknarnir Birgitta Hreiðarsdóttir, Bjarni Kristjánsson, Guð- rún Hjörleifsdóttir, Hafste- inn Guðbjörnsson, Kristín Karlsdóttir, Rósa Ólafsd- óttir, Skúli Lórenzson og Þórunn Maggý Guð- mundsdóttir starfa hjá félag- inu og bjóða upp á einkatíma. Amy Engilberts dulspekingur og talnafræðingur starfar einnig hjá SRFÍ og býður upp á einka- tíma. Ath. Bjarni Kristjánsson verður hjá okkur 16. maí Friðbjörg Óskarsdóttir heldur utan um mannræktar-, þróunar- og bænahringi. Ath. nemendur úr hringjum Friðbjargar bjóða uppá heil- un o.fl. Upplýsingar og bókanir ásamt því að tekið er á móti fyrirbæn- um í síma 551 8130 milli kl. 10 og 15 alla virka daga. Einnig er hægt að senda okkur- fyrirbænir og óskir um tímapant- anir á e-mail srfi@salarrannsoknarfelagid.is og faxi: 561 8130, heimasíða: www.salarrannsoknarfelagid.is FÉLAGSLÍF Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í dag kl. 14.00. Mánudaginn 21. maí kl. 20 er Marita-samkoma í Þríbúðum. Ræðumaður: Mike Lambert. Allir eru hjartanlega velkomnir. www.samhjalp.is . Síðasta morgunguðsþjónusta vorsins kl. 11.00. Samkoma kl. 20.00. Mikil lof- gjörð, predikun og fyrirbænir. Allir velkomnir. www.kristur.is Opið hús í Kaldárseli í dag frá kl. 14.00 og fram eftir degi. Stjórn og starfsfólk sumarsins taka á móti gestum og kynna starfsemi og sögu sumarbúð- anna. Vöfflukaffi selt gegn vægu verði. Allir eru velkomnir að koma og sjá það uppbyggingar- starf sem á sér stað í Kaldárseli. Sunnudagur: Almenn sam- koma kl. 11:00. Mike Lombert frá Bandaríkjunum predikar. Fimmtudagur: Lofgjörðar- og bænasamvera kl. 20:00. Bæjarhraun 2, Hafnarfirði. www.islandia.is/~kletturinn Sunnud. Samkoma kl. 16.30. Þriðjud. Samkoma kl. 20.30. Miðvikud. Bænastund kl. 20.30. Fimmtud. Unglingarnir kl. 20.00. Laugard. Samkoma kl. 20.30. Skráning á unglingamót um hvítasunnuna er hafin. Uppl. á cross.is . Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Brauðsbrotning kl. 11.00. Ræðum. Aril Edvardsen frá Nor- egi. Almenn samkoma kl. 16.30, ræðum. Aril Edvardsen. Barnakirkja fyrir 1 árs til 9 ára. Allir hjartanlega velkomnir. Mið: Sjónvarpsupptaka kl. 17.00 á samkomu sem verður send út á hvítasunnudag á RÚV. Fös: Unglingasamkoma kl. 20.30. Lau: Bænastund kl. 20.00. Bænastundir alla virka morgna kl. 6.00. www.gospel.is sími 533 1777 -------------------------------------------- Sunnudagur kl. 16.30. Sameiginleg samkoma með Aril Edvardsen í Fíladelfíu. Allir velkomnir. „Við elskum lífið“. Þriðjudagskvöld kl. 20.00: Biblíuskóli í Menntaskólanum við Sund. Föstudagskvöld kl. 21.00: Styrkur unga fólksins í Menn- taskólanum við Sund kl. 21.30. Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28. Samkoma í dag kl. 17:00 Samkoma í umsjón Sportfélags- ins Hvats. Hvatskórinn syngur. Ræðumenn: Friðrik Jensen og Jóhann Þorsteinsson. Fundir fyrir börnin á meðan samkoman stendur yfir. Grill- veisla að hætti Hvats á eftir sam- komu. Knattspyrnuleikur: Úrvalslið Hvats- pressan fyrir samkomu kl. 15.00 á Holtavegi. Komum og hvetjum okkar lið. Vaka kl. 20:30 Mikil lofgjörð. Fyrirbæn. Allir velkomnir. Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Fjölskyldusamkoma kl. 11.00, síðasta morgunsamvera fyrir sumarfrí, grill og fjör. Samkoma kl. 20:00, Högni Valsson predikar, lofgjörð og fyrirbænir. Allir hjartanlega velkomnir Mánudagur Fjölskyldubæna- stund kl. 18:30, súpa, brauð og samfélag á eftir. Bókaverslunin er opin alla virka daga frá kl. 13.00 til 16.00 og á eftir samkomum. „Ekki er hjálpræðið í neinum öðrum. Og ekkert annað nafn er mönnum gefið um víða veröld sem getur frelsað oss.“ ATVINNA mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.