Morgunblaðið - 20.05.2001, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20.05.2001, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. MAÍ 2001 C 3 Kennarar Laun skv. kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga við KÍ. Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðarskólastjórar. Upplýsingar um grunnskóla Reykjavíkur er að finna á Netinu undir grunnskolar.is Umsóknarfrestur rennur út 18. júní 2001 nema á störfum merktum með *, þar rennur umsóknarfrestur út 11. júní. Umsóknir ber að senda í skólana. Laus störf í grunnskólum Reykjavíkur skólaárið 2001-2002 Nánari upplýsingar um laus störf og grunnskóla Reykjavíkur er að finna á Netinu undir job.is og á grunnskolar.is Breiðholtsskóli, sími 557 3000 Almenn kennsla í 4, 6 og 7 bekk Tónmennt Engjaskóli, sími 510 1300 Almenn kennsla* Náttúrufræði* Samfélagsfræði* Foldaskóli, sími 567 2222 Íþróttir Fossvogsskóli, sími 568 0200 Almenn kennsla á miðstigi Hamraskóli, sími 567 6300 Almenn kennsla í 1. bekk Húsaskóli, sími 567 6100 Almenn kennsla á yngsta stigi, 75% - 100% stöður Kennsla í 2. bekk til áramóta vegna barnsburðarleyfis Kennsla á unglingastigi, kennslugreinar: stærðfræði, raungreinar og tölvur Heimilisfræði Langholtsskóli, sími 553 3188 Almenn kennsla í 1. bekk Heimilisfræði Tónmennt Íslenska og danska á unglingastigi Rimaskóli, sími 567 6464 Almenn kennsla á yngsta stigi* Kennsla á unglingastigi: íslenska, danska og eðlisfræði Íþróttir Safamýrarskóli, sími 568 6262 sem er sérskóli fyrir 28 nemendur Sérkennsla Selásskóli, sími 567 2600 Handmennt, 50% staða* Myndmennt, 50% staða* Smíðar* Sérkennsla Seljaskóli, sími 557 7411 Almenn kennsla á miðstigi, náttúrufræði og eðlisfræði Tónmennt Stærðfræði á unglingastigi Vogaskóli, sími 553 2600 Sérkennsla (umsóknarfrestur 4. júní) Kennari óskast til að starfa með einhverfum og þroskaskertum unglingi í einum af grunnskólum Reykjavíkur Um fullt starf er að ræða sem felst í menntun og þjálfun viðkomandi einstaklings í blönduðu umhverfi innan grunnskólans. Lögð verður áhersla á verklega þætti og sveigjanleika. Umsóknir sendist Fræðslumiðstöð Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík fyrir 18. júní. Nánari upplýsingar gefur Arthur Morthens, forstöðumaður þjónustusviðs, arthur@reykjavik.is, sími 535 5000 Kennarar óskast til starfa Metnaðarfullir kennarar óskast til starfa næsta vetur við Grunnskóla Raufarhafnar. Um er að ræða kennslu á öllum aldursstigum og grein- um, þ.m.t. íþróttum og sundi. Grunnskóli Raufarhafnar er einsetinn skóli með um 65 nemendur og er vel tækjum búinn, m.a. tölvu- veri með tuttugu tölvum. Við bjóðum upp á góð kjör, frítt húsnæði og flutning. Umsóknir sendist Grunnskóla Raufarhafnar við Skólabraut, 675 Raufarhöfn, fyrir 1. júní nk. Nánari upplýsingar eru veittar hjá skólastjóra í símum 465 1241 eða 465 1277, og á skrifstofu sveitarfélagsins í síma 465 1151. Raufarhöfn er sjávarþorp í N-Þingeyjarsýslu með um 400 íbúa. Þorpið er nyrsti þéttbýlisstaður á landinu. Á staðnum er gott íþróttahús með tækjasal og gufu, innisundlaug og ljósabekk. Auk þess er öll þjónusta á Raufarhöfn, þ.m.t. rúmgóður og vel búninn leikskóli. Félagslíf í þorpinu er af ýmsum toga, t.a.m. kór, tónlistarskóli, öflugt leikfélag og íþróttafélag. Akureyrarbær Fjölskyldudeild Fjölskyldudeild auglýsir eftirfarandi störf laus til umsóknar: Sálfræðingur Fjölskyldudeild Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða sálfræðing til starfa. Um er að ræða starf á sviði einstaklingsþjónustu við leik- og grunn- skóla. Á verksviði sálfræðings við skólaþjón- ustu á Fjölskyldudeild eru greiningar einstakra nemenda ásamt ráðgjöf/meðferð. Gerð er krafa um að viðkomandi hafi réttindi til að starfa sem sálfræðingur á Íslandi. Auk þess er gerð krafa um haldgóða þekkingu og reynslu á greiningu, ráðgjöf og meðferð barna. Reynsla af starfi skólasálfræðings er nauðsynleg. Æski- legur ráðningartími er frá 1. ágúst 2001. Félagsráðgjafi Um er að ræða stöðu félagsráðgjafa við félags- lega þjónustu og barnavernd. Starfið felst í móttöku og vinnslu barnaverndarmála og úr- vinnslu mála sem flokkast undir félagsþjónustu svo sem félagslegri ráðgjöf og fjárhagsaðstoð. Gerð er krafa um að viðkomandi hafi starfsleyfi sem félagsráðgjafi í Íslandi. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi haldgóða þekkingu og reynslu af barnaverndarvinnu. Til greina kemur að ráða starfsmann með annars konar háskóla- próf á félagssviði. Starfið er laust nú þegar. Leikskólaráðgjafi Óskað er eftir að ráða leikskólaráðgjafa til starfa frá 1. ágúst 2001. Um er að ræða tíma- bundna ráðningu til 1 árs vegna afleysinga. Verksvið er fagleg ráðgjöf til starfsmanna leik- skóla og fjölskyldu vegna sérþarfa einstakra barna í leikskólum. Viðkomandi þarf að hafa leikskólakennarapróf og reynslu sem nýtist í starfi. Æskilegt er að umsækjandi hafi einhverja menntun á sviði sérkennslu. Akureyrarbær hefur sameinað hefðbundna félagsþjónustu, þjónustu við fatlaða og þjónustu við leik- og grunnskóla í einni deild. Unnið er markvisst þróunarstarf og því gefst gott tækifæri fyrir fagfólk að móta þjónustu og fá breiða starfsreynslu. Launakjör vegna starfa sálfræðinga eru samkvæmt kjarasamningi Sálfræðingafélags Íslands og launanefndar sveitarfélaga, vegna starfs félagsráðgjafa skv. kjara- samningi STAK og Akureyrarbæjar eða Stéttarfélags íslenskra félags- ráðgjafa og launanefndar sveitafélaga og laun vegna starfs leikskóla- kennara eru skv. kjarasamningi Félags íslenskra leikskólakennara og launanefndar sveitarfélaga. Upplýsingar um störfin veitir Guðrún Sig- urðardóttir, deildarstjóri, í síma 460 1420. Umsókareyðublöð fást í þjónustuanddyri Akur- eyrarbæjar, Geislagötu 9, og á heimasíðu Akur- eyrarbæjar www.akureyri.is . Umsóknarfrestur er til 10. júní 2001.                                              !       "       "     #           $%%%     &   '"  ( )  *  ( +     ( , !    #   "            "            !!      -         #     # .                                      ! "    # $ %         '"        )    " /  #      & '  ( )(   ( 0   #  1      )   #    # '" 2  2)3  " /  3 4 5( 6! ( )75  & 8      '" #   !!   +   #  (   (          * 

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.