Morgunblaðið - 20.05.2001, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.05.2001, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. MAÍ 2001 C 7 Fiskistofa er stjórnsýslustofnun sem heyrir undir sjávarútvegsráðherra. Fiskistofu er ætlað að framkvæma stefnu stjórnvalda um stjórn fiskveiða og meðferð sjávarfangs. Fiskistofa óskar eftir að ráða starfsmann í móttöku. Starfsvið : Starfið er laust strax. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsóknir óskast sendar til Fiskistofu merktar ,,Skrifstofumaður´´ fyrir 4. júní næstkomandi. Upplýsingar veitir Lísbet Einarsdóttir starfsmannastjóri hjá Fiskistofu. Netfang : lisbet@fiskistofa.is Við leitum að einstaklingi sem býr yfir : Símsvörun. Móttaka viðskiptavina. Almenn skrifstofustörf. Almennri tölvukunnáttu. Góðri kunnáttu í íslensku og ensku. Ríkri þjónustulund, sjálfstæði og skipulögðum vinnubrögðum. Hæfni í mannlegum samskiptum. Fiskistofa Ingólfstræti 1 101 Reykjavík Sími 569-7900 Bréfsími 569-7990 www.fiskistofa.is  Höfðabakka 9 • 112 Reykjavík • Sími 550 5300 • Bréfasími 550 5302 • www.pwcglobal.com/is Starfssvið: • Lögfræðiráðgjöf við afgreiðslu tjóna. • Ákvarðanir varðandi bótaskyldu. • Ritun umsagna. • Bótauppgjör. • Önnur verkefni tengd tjónamálum. Hæfniskröfur: • Sérþekking á sviði skaðabótaréttar og vátrygginga- réttar æskileg. • Góð íslenskukunnátta nauðsynleg. • Starfið gerir kröfur til sjálfstæðra vinnubragða og að viðkomandi eigi gott með að vinna með öðrum. Lögfræðingur Lögfræðingur óskast til starfa á tjónasviði Sjóvá-Almennra trygginga hf. Umsóknir óskast sendar til Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers merktar „Sjóvá-Almennar“ fyrir 26. maí nk. Upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Netfang: thorir.thorvardarson@is.pwcglobal.com Barnagæsla Okkur vantar góða manneskju til að gæta litlu dóttur okkar, á svæði 105, í u.þ.b. 6 tíma (eftir samkomulagi) frá miðjum ágúst. Upplýsingar gefur Elena, s. 552 8583/863 8318. Tækifæri fyrir þig! Sölumaður Við leitum að ábyrgum, jákvæðum, hressum og hugmyndaríkum einstakl- ingum í hlutastarf sem eru tilbúnir að vinna fyrir ört vaxandi fyrirtæki á herra- fatamarkaðnum. Viðkomandi þurfa ekki að hafa víðtæka reynslu af sölumenn- sku, en áhuginn þarf að vera til staðar. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Reyklaus vinnustaður! Skriflegar umsóknir, ásamt mynd, sendist til Dressmann á Íslandi, Lauga- vegi 18b, merktar: „Sölumaður“, fyrir 25. maí. Dressmann er stærsti hlutinn í Varner Group-keðj- unni. Keðjan er leiðandi á herrafatamarkaðnum í Skandinavíu. Dressmann má finna í 6 löndum: Íslandi, Lettlandi, Póllandi, Svíþjóð, Noregi og Finnlandi. Fyr- irtækið fer ört vaxandi og undanfarin 3 ár hafa verið opnaðar yfir 100 verslanir í Svíþjóð. Dressmann er vel þekkt fyrir nútímalegan verslunarrekstur, þar sem markmiðið er að hvetja og virkja alla starfsmenn fyrir- tækisins. Sjúkrahúsið Vogur Hjúkrunarfræðingar Áfengisráðgjafar Ræsting og Þvottahús Læknaritari Á Sjúkrahúsinu Vogi er starfrækt afeitrun og meðferð áfengis og vímuefnasjúkra. Þar eru 71 sjúkrarúm og af þeim eru 11 á sérstakri deild fyrir ungt fólk. Auk þess er starandi við Sjúkra- húsið ný göngudeild. Á Sjúkrahúsinu Vogi starfar vaskur hópur starfsmanna sem hefur starfað þar lengi. Á Sjúkrahúsinu Vogi eru góð kjör í boði, góð vinnuaðstaða og umhverfi Nú þurfum við að fjölga í hópnum, ásamt því að það vantar fólk til afleysingastarfa í sumar. Hjúkrunarfræðingar Lausar eru stöður hjúkrunarfræðinga nú þegar, heilar stöður, hlutastörf, allar vaktir. Upplýsing- ar gefa Þóra Björnsdóttir hjúkrunarforstjóri tho- ra@saa.is og Theódór S. Halldórsson fram- kvæmdastjóri theodor@saa.is í síma 530 7600 Viltu slást í áfengisráðgjafahópinn? Um er að ræða áhugaverð störf er hefjast með 2ja ára starfsþjálfun sem fram fer á Sjúkrahús- inu Vogi og öðrum meðferðarstöðvum Sam- taka áhugafólks um áfengis og vímuefnavand- ann. Upplýsingar gefa Sigurjón Helgason dag- skrárstjóri sigurjon@saa.is og Theódór S. Halldórsson framkvæmdastjóri theodor@saa.is í síma 530 7600. Ræstingar og þvottahús Það vantar liðsauka í kjarnaliðið er starfar við ræstingar og í þvottahúsi. Um er að ræða bæði hlutastörf og heilar stöður. Unnið á dagvinnu- tíma. Upplýsingar gefa Þóra Björnsdóttir hjúkr- unarforstjóri thora@saa.is og Ágúst Jónatans- son launafulltrúi agust@saa.is síma 530 7600. Læknaritari Okkar hressu læknaritarar þurfa auðvitað sum- arfrí, til að það gangi eftir vantar í hópinn læknaritara með góða tölvukunnáttu í fullt starf mánuðina júlí og ágúst í sumar. Upplýsingar gefa Theódór S. Halldórsson framkvæmda- stjóri theodor@saa.is og Ágúst Jónatansson launafulltrúi agust@saa.is í síma 530 7600.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.