Morgunblaðið - 20.05.2001, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 20.05.2001, Blaðsíða 16
16 C SUNNUDAGUR 20. MAÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA ÓSKAST Véltæknifræðinemi á lokaári óskar eftir sumarvinnu/ framtíðarvinnu Ýmislegt kemur til greina. Reynsla af tækni- störfum. Upplýsingar í síma 897 3099. Auglýsingasölumenn Lítið en öflugt markaðsfyrirtæki óskar að ráða vana auglýsingasölumenn til starfa strax. Um getur verið að ræða heils- og hálfsdagsstörf. Umsóknum, ásamt upplýsingum um fyrri störf, sé skilað á auglýsingadeild Mbl., merktum: „Sölumenn — 11234“, fyrir 26. maí nk. Tískuverslunin Flash Laugavegi óskar eftir starfskrafti á aldrinum 30-45 ára frá 1. júlí. Hálfsdagsstarf. Þarf að hafa mikla þjónustulund, vera rösk og hafa áhuga á fatnaði. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl., merktar: „Flash — 11236“, fyrir 24. maí. Tónlistarkennarar Tónskólinn Do Re Mi óskar að ráða píanókenn- ara, þverflautukennara og forskólakennara næsta skólaár. Umsóknir sendist fyrir 12. júní til Tónskólans Do Re Mi, Frostaskjóli 2, 107 Reykjavík, póst- hólf 7062. Kennara vantar í eftirfarandi greinar næsta vetur: Danska (1/2), enska (1/1), franska (1/2), raungreinar (1/1), stærðfræði (1/1), tölvufræði (1/1) og íþróttir (1/4). Umsóknarfrestur til 1. júní. Upplýsingar í síma 478 1870 eða 860 2958. Skólameistari. Bílstjóri óskast Fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða bílstjóra á 4 öxla vörubíl til efnisflutninga á höfuðborg- arsvæðinu. Upplýsingar um nafn, aldur og fyrri störf sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir kl. 17.00 miðvikudaginn 23. maí 2001, merktar: „Bílstjóri — 11229“. Atvinna óskast Ábyrgur 1. árs verkfræðinemi óskar eftir sum- arstarfi. Hefur fjölbreytta starfsreynslu, m.a. við umsjón tölvukerfa. Á auðvelt með mannleg sam- skipti. Sjá ferilskrá: www.hi.is/~sigugis/CV.doc (netfang: sigugis@hi.is ) . Rafverktakar Rafverktakar á Reykjavíkursvæðinu geta bætt við sig verkefnum. Öll almenn raflagnavinna, tölvulagnir, símkerfi og stýringar. Upplýsingar í símum 567 7900 og 899 9770. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Tvö fullbúin skrifstofuherbergi til leigu á Skeifusvæðinu til 1. sept. Húsgögn, sími og aðgangur að kaffistofu. Upplýsingar í síma 588 7050. Skrifstofu- eða atvinnuhúsnæði með langtímaleigusamningi óskast fyrir fagfjárfesti Verðbil 50-400 millj. Nánari upplýsingar veitir Ísak hjá: Fasteignaþingi, Kringlunni 4—12, stóri turn s. 897 4868 eða 800 0600. Skrifstofuhúsnæði um 250 fm í lyftuhúsi við Síðumúla til leigu. Laust fljótlega. Sanngjörn leiga. Upplýsingar í síma 588 7600 á skrifstofutíma. Til leigu við Ármúla bjart og gott 155 fm skrifstofuhúsnæði með tölvulögnum á 2. hæð. Laust nú þegar. Upplýsingar í símum 567 2235 og 695 7767.     Til leigu 600 fm lager- og skrifstofu- húsnæði í Skeifunni. Hentar t.d. fyrir heildsölu og lager. Innkeyrsludyr, lofthæð um 4,4 m. Uppl. í símum 588 2220 og 894 7997. Skrifstofuhúsnæði til leigu í Ármúla 1 Til leigu er skrifstofuhúsnæði í Ármúla 1. Um er að ræða um 200 fm á 3. hæð. Húsnæðið er nýstandsett. Frábær staðsetning á horni Ármúla og Háaleitisbrautar. Nánari upplýsingar gefur Skúli í síma 530 2870 og GSM 892 5780. Grensásvegur — til leigu Til leigu 320 fm húsnæði á 2. hæð, tilbúið til innréttinga. Sanngjörn leiga. Upplýsingar í símum 862 3333 og 892 4285. Til leigu atvinnuhúsnæði Glæsilegt vel innréttað skrifstofuhúsnæði í virðulegu húsi í miðborginni. Vel staðsett verslunar; skrifstofu; þjónustu og lagerhúsnæði í Reykjavík, Kópavogi og Garðabæ. Eignarhaldsfélagið Kirkjuhvoll traust fasteignafélag sem sérhæfir sig í útleigu á atvinnuhúsnæði. Sími 892 0160, fax 562 3585. Pósthússtræti — til leigu Til leigu glæsilega innréttað 240 fm skrif- stofuhúsnæði á 2. hæð með útsýni yfir Austurvöll. Allar lagnir til staðar. Upplýsingar í símum 862 3333 og 892 4285.           Vandað húsnæði á 2. hæð við Hólma- slóð. Hagstæð lán áhvílandi. Laust strax. Mögulegt að fá 200 fm lagerrými í sama húsi. Vagn Jónsson ehf. fasteignasala, Skúlagata 30, s. 561 4433. Atli Vagnsson hdl. Lágmúla 7, sími 55 12345 Sætún 8 Til leigu glæsileg 170 fm „penthouse“ íbúð á efstu hæð í Sætúni 8 (í húsi Heimilistækja og O.J. og Kaaber). Stórkostlegt sjávarútsýni. Sætún 8 Til leigu 1.100 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í Sætúni 8. Glæsilegt sjávarútsýni. Miðhraun 2 Verktakar ath. Mjög vel staðsett 9.059 fm bygg- ingarlóð til sölu, sem heimilar byggingu 14.947 m³ húss. Hagstæð lán. Smiðjuvegur 16 Til sölu gott ca 500 fm iðnaðarhúsnæði með góðri lofthæð sem hýsir starfsemi Trésmiðjun- ar Greinar. Lagerhúsnæði óskast Mjög þekkt heildsala í Reykjavík óskar eftir 800— 5.000 fm lagerhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu. Allar upplýsingar eru veittar á Stóreign, sími 55 12345. FÉLAGSSTARF Reykjavík — borgin okkar Opinn fundur um málefni Reykjavíkurborgar þriðjudaginn 22. maí kl. 20.30 í Valhöll við Háa- leitisbraut. Frummælendur: ● Inga Jóna Þórðardóttir, oddviti Sjálfstæðis- flokksins í Reykjavík. ● Guðrún Pétursdóttir, varaborgarfulltrúi. ● Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarfulltrúi. Fundarstjóri: Stefanía Óskarsdóttir. Allir velkomnir. Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík. FERÐIR / FERÐALÖG Florida Longboat Key, Sarasota Frábær staðsetning. Íbúðir við ströndina með sundlaug. Svefnherbergi fyrir 2—6. 20% afsláttur frá 15. ágúst til 15. október. Lág- marksdvöl 7 dagar, sunnudagur innifalinn. Upplýsingar í síma 001 941 383 2434, fax 001 941 383 8275. Tölvupóstur: info@silverbeachresort.com www.silverbeachresort.com.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.