Morgunblaðið - 20.05.2001, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.05.2001, Blaðsíða 4
4 C SUNNUDAGUR 20. MAÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ Ólafsfjörður Grunnskólakennarar! Veljið landsbyggðina - veljið Ólafsfjörð! Barnaskóli Ólafsfjarðar er grunnskóli með 115 nemendur í 1.—7. bekk. Skólastjóri er Hildur Arnars Ólafsdóttir sem gefur allar nánari upplýsingar um lausar stöður í símum 466 2245 og 466 2721; Netfang: hild- ur@ismennt.is Gagnfræðaskólinn Ólafsfirði er grunnskóli með um 60 nemendur í 8., 9. og 10. bekk. Skólastjóri er Þórgunnur Reykjalín, sem einnig gefur nánari upplýsingar um lausar stöður í símum 466 2134 og 466 1307; Netfang: threyk@ismennt.is Á komandi skólaári vantar kennara í almenna bekkjarkennslu og umsjón í 1.—3. bekk og 6.— 7. bekk og 8.—10. bekk, einnig til kennslu í myndmennt í 1.—10. bekk, tónmennt í 1.—7. bekk og handmennt í 4.—10. bekk. Kennara í dönsku vantar við báða skólana, einnig sér- kennara í Gagnfræðaskólann og stuðningsfull- trúa í Barnaskólann. ● Samstarf skólanna er mjög náið og margir kennarar starfa við þá báða. ● Skólarnir eru einsetnir og stærð bekkjar- deilda er um þessar mundir á bilinu 15—20 nemendur. Öll húsnæðisaðstaða er mjög góð svo og tækjakostur. ● Skóla- og ráðgjafarþjónusta starfar á svæð- inu við utanverðan Eyjafjörð í nánu samstarfi við félagsþjónustu. ● Væntanlegum kennurum verður útvegað húsnæði á sérstökum kjörum og greiddur verður flutningsstyrkur. ● Þess má geta að í Ólafsfirði er ein elsta og ódýrasta hitaveita landsins. ● Í Ólafsfirði er fjölbreytt menningarlíf og þjón- usta, aðstaða til íþróttaiðkunar og útivistar er fjölbreyttari en víðast hvar bæði sumar og vetur. ● Um 45 mínútna akstur er til Akureyrar sem býður upp á sérhæfða þjónustu og fjölbreytt menningarlíf. Auk skólastjóranna gefur Óskar Þór Sigurbjörns- son, skólamálafulltrúi, oskarth@ismennt.is Ægisgötu 15, 625 Ólafsfirði, upplýsingar um stöðurnar. Símar 466 2736, 893 6257 og hs. 466 2357. Umsóknarfrestur um stöðurnar er til 30. maí nk. Ólafsfjarðarbær — Fræðslunefnd. Smiði og verkamenn vantar til starfa sem fyrst. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 897 5547 eða 892 4547. Magnús og Steingrímur ehf. Leikskólasérkennarar og þroskaþjálfar Leikskólar Reykjavíkur óska eftir leikskólasér- kennurum og þroskaþjálfum til að vinna við sérkennslu í eftirtöldum leikskólum: Brekkuborg við Hlíðarhús Upplýsingar gefur Guðrún Samúelsdóttir í síma 567 9380. Laufskálum við Laufrima Upplýsingar gefur Lilja Björk Ólafsdóttir í síma 587 1140. Ösp við Iðufell Upplýsingar gefur Svanhildur Hákonardóttir í síma 557 6989. Umsóknareyðublöð má nálgast á ofangreind- um leikskólum, á skrifstofu Leikskóla Reykjavík- ur og á vefsvæði, www.leikskólar.is . Leikskólar Reykjavíkur. Réttingamaður Höldur ehf. óskar eftir að ráða vanan réttinga- mann til starfa á verkstæði sínu. Æskilegt er að viðkomandi geti byrjað sem fyrst, en við getum samt alveg beðið eftir réttum manni. Nánari upplýsingar gefa Arnþór Grímsson, þjónustustjóri, og Stefán Birgisson, verkstjóri í réttingu, í síma 461 3015. Höldur rekur eitt stærsta bifreiðaverkstæðið utan höfuðborgarsvæðis- ins og skiptist það í almennar viðgerðir, stillingu, réttingu og spraut- un. Verkstæðið er vel tækjum búið og leggur áherslu á góða vinnuað- stöðu fyrir starfsfólk sitt. Höldur ehf., bifreiðaverkstæði, sími 461 3015.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.