Morgunblaðið - 20.05.2001, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 20.05.2001, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. MAÍ 2001 C 15 Hlíðarhúsum 7, 112 Reykjavík Sjúkraþjálfari Hjúkrunarheimilið Eir óskar að ráða sjúkraþjálf- ara í hlutastarf til afleysinga í sumar á tímabil- inu 1. júní til 1. september. Allar nánari upplýsingar veitir Jóhanna Marín Jónsdóttir, yfirsjúkraþjálfar,i í síma 587 3200. Óska eftir a› rá›a nema. Uppl‡singar gefur Lára í síma 863 3145. Bæjarlind 14—16 Sími 544 4900 Hársnyrtisveinn eða meistari Hársnyrtistofan Korner óskar eftir að ráða hár- snyrtisvein eða meistara. Upplýsingar í síma 544 4900. Framtíðarstarf Okkur vantar góðan starfskraft á skrifstofuna eftir hádegi. Starfið felst í almennri skrifstofu- vinnu, m.a. frágangi á erlendum pöntunum, reikningsútskrift, birgðabókhaldi og bréfaskrifum. Viðkomandi þarf að hafa einhverja reynslu og þekkingu á Word og Excel og hafa góð tök á ensku. Vinsamlega sendið umsóknir til augl.deildar Morgunblaðsins merktar: „SK — 2001“. Umsóknum verður öllum svarað. FRÁ HJALLASKÓLA Eftirtaldar stöður eru lausar til umsóknar: • Námsráðgjafi í hálft starf. • Kennarar í almenna kennslu á mið- og yngsta stigi fyrir næsta skólaár. • Kennari/ þroskaþjálfi eða einstaklingur með uppeldisfræðilega reynslu óskast til kennslu fyrir fatlaðan einstakling næsta vetur. Um er að ræða starf sem jafnframt reynir á líkamsþrek umsækj- enda. Laun samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ. Upplýsingar gefa Guðlaug Snorradóttir fagstjóri í sérkennslu, Stella Guðmundsdóttir skólastjóri og Vigfús Hallgrímsson aðstoðarskólastjóri í síma 554 2033. Ennfremur óskast: • Stuðningsfulltrúar í þrjár hálfar stöður. • Starfsfólk í tvær hálfar stöður í Frístund, sem er dægradvöl Hjallaskóla. Laun samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og Starfsmannafélags Kópavogs eða Eflingar. Umsóknarfrestur er til 29. maí. Starfsmannastjóri KÓPAVOGSBÆR Háskóli atvinnulífsins Eftirtalin störf eru laus til umsóknar við Tækni- skóla Íslands með umsóknarfresti til 5. júní næstkomandi. Starf kennslustjóra. Helstu verkefni eru sam- ræming og skipulagning kennslu og prófa- halds, kannanir á gæðum kennslu, auk annarra verkefna. Tímabundin afleysingastaða lekt- ors með stærðfræði sem aðalkennslugrein. Lektorsstarf í véladeild, einkum í varma- fræði og vélahlutafræði. Lektorsstarf við raf- magnsdeild, aðalkennslugrein tölvukerfi. Hlutastarf lektors í fjarskiptatækni. Nánari upplýsingar um þessi störf er að finna á vefsíðu skólans, www.ti.is/laus störf, þar með talin um starfskjör og laun. Tónlistarskóli Árnesinga Tónlistarkennarar Tónlistarskóli Árnesinga óskar eftir að ráða til starfa kennara í eftirtaldar greinar: Tónfræði, píanó, forskóla, blokkflautu, fiðlu og slagverk. Um er að ræða bæði fullt starf og hlutastarf. Upplýsingar fást hjá skólastjóra í vs. 482 1717 og gsm 861 3884. Umsóknarfrestur er til 28. maí 2001. Senda má fyrirspurnir og umsóknir í tölvupósti til radar@ismennt.is . Tónlistarskóli Árnesinga var stofnaður 1955 og starfar á 12 kennslu- stöðum í sýslunni. Fjöldi nemenda er 575 og starfa 30 kennarar við skólann. Bifvélavirkjar og bílamálarar Bílaspítalann, þjónustuaðili fyrir Heklu hf., í Hafnarfirði, vantar bifvélavirkja og bílamálara til starfa, sem fyrst. Upplýsingar gefur Ingvi í síma 565 4332 frá kl. 8—19 og í síma 897 3150 eftir kl. 19. Kynningarstjóri Þjóðleikhúsið auglýsir eftir starfsmanni til að stjórna kynningar- og markaðsstarfi leikhúss- ins. Haldgóð þekking á leikhúsi æskileg svo og menntun og/eða reynsla á sviði kynningar- og markaðsmála. Umsóknir berist framkvæmdastjóra Þjóðleik- hússins, Lindargötu 7, fyrir 29. maí nk. Sendiráð Finnlands óskar eftir að ráða bílstjóra/umsjónarmann fasteigna sendiráðsins. Starfsbyrjun er sam- komulagsatriði. Nokkur kunnátta í norrænu tungumáli æskileg. Allar nánari upplýsingar eru gefnar í síma 510 0100. Einnig er hægt að senda inn umsókn- ir í bréfasíma 562 3880 eða á netfang: finamb@li.is . Íþróttakennarar Við Ljósafossskóla er laus staða íþróttakennara næsta vetur. Við skólann er ágæt aðstaða til íþróttakennslu í nýlegum vel búnum íþróttasal. Gott starf við lítinn landsbyggðarskóla. Húsnæði á staðnum. Viltu í sveit? Þá er þetta tækifærið. Umsóknafrestur til 28. maí. Hafðu samband við skólastjóra í síma 482 2617 eða 898 1547. Bílasmiður eða bifvélavirki Óskum að ráða bílasmið eða mann vanan bílarétt- ingum. Leitum að metnaðarfullum, vandvirkum einstaklingi sem skilar góðu handverki. Góð vinnuaðstaða. Upplýsingar í síma 567 8686. Bílastjarnan, Bæjarflöt 10, 112 Reykjavík. Vélstjóra vantar á bát til síldar- og loðnuveiða með nót. Aðalvél 978 kw. Uppl. í síma 567 1694 eða 895 7392. Kerfisfræðingur Óskum eftir að ráða kerfisfræðing til starfa frá 1. sepember 2001. Hæfniskröfur. ● Sjálfstæði og frumkvæðni. ● Góð þjónustulund. ● Stundvísi. Áhugasamir sendi upplýsingar á auglýsinga- deild Mbl. merktar „K—11245“ fyrir 5. júní nk. Los Angeles, Kaliforníu Alþjóðlegt fyrirtæki leitar að krafmiklum ein- staklingum til starfa. Viðkomandi þarf að vera jákvæð/ur, metnaðarfull/ur og sjálfstæð/ur. Ásamt því að starfa á Íslandi, er um að ræða störf og ferðalög erlendis á vegum fyrirtækisins. Nánari upplýsingar fást á heimasíðunni: www.BeRichFromHome.com/iceland eða í síma 564 0018. Fiskeldi Íslandslax hf. óskar eftir starfsmanni til al- mennra fiskeldisstarfa í eldisstöð fyrirtækisins við Grindavík. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Einnig vantar starfsmann í sumarafleys- ingar. Upplýsingar í síma 696 8789 milli kl. 10 og 16. Íslandslax hf. Einkareknir leikskólar Leikskólakennarar eða annað uppeldismenntað starfsfólk vantar á leikskólann Barnabæ, Hóla- bergi 74, Rvík, og leikskólann Álfahöllina, Álfa- túni 2, Kóp, frá og með ágúst næstkomandi. Um er að ræða deildarstjóra og almennar stöð- ur á deild, 50—100%. Einnig kemur til greina að ráða leiðbeinendur. Upplýsingar gefa Sólveig eða Hulda í síma 554 5029. Verkfræðistofan Ferill óskar eftir áhugasömum verktökum til að inn- rétta verslunarrými, 150—900 fm. Áhugasamir aðilar skili inn upplýsingum til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 25. maí merktum: „11246". Nánari upplýsingar veitir Jón Hrafn í síma 5700 521. Vélvirkjar Stímir hf; óskar eftir vélvirkjum til starfa sem fyrst. Um er að ræða vinnu við smíði og uppsetningu búnaðar. Fyrirtækið er staðsett í Hafnarfirði og sérhæfir sig í hönnun búnaðar, smíði, raflögn- um og hugbúnaðargerð fyrir iðnaðarumhverfi. Upplýsingar á virkum dögum í s. 555 1170, Ingi. Sölufólk óskast til framtíðarstarfa. Starfið felst í beinni sölu og þjónustu til fyrir- tækja og stofnana. Fyrirtækið er staðsett mið- svæðis í Rvík. Góður vinnustaður. Góð laun og árangurstengd í boði. Uppl. um nafn, aldur, síma og meðmæli berist augl.deild Mbl. fyrir 29. maí merkt: „Góður vinnustaður — 1005“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.