Morgunblaðið - 19.07.2001, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 19.07.2001, Qupperneq 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. JÚLÍ 2001 9 á horni Laugavegs og Klapparstígs, sími 552 2515 Sígild verslu n vaxtalaus afborgunarkjör TÉKKNESKU VICTORIAN KRISTALSGLÖSIN KOMIN Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00–18.00, laugardaga frá kl. 10.00–15.00. 15% aukaafsláttur af öllum vörum www.oo.is á barnabílstólum — úrvalið er hjá okkur T ILBOÐ Freeway 9-18 kg. Tilboðsverð 12.990 kr. undirfataverslun, 1. hæð í Kringlunni - sími 553 7355 30-40% afsláttur af öllum vörum Opið til kl. 21 á fimmtudögum inneignarnótur gilda á útsölu 30% af sl. 40% af sl. 40% af sl. 30% af sl. Útsala Herrar Verð áður Verð nú Póló-bolir 3.690 2.490 Kakíbuxur 6.590 4.990 Tvennar á 8.990 Mittisjakkar 12.490 8.790 Skyrtur 3.990 2.990 Tvær á 5.000 Peysur (bómullar) 7.990 5.990 Úlpur 16.990 8.495 Kringlunni - sími 581 2300 Dömur Verð áður Verð nú Stretch buxur 7.690 6.690 Tvennar á 12.000 Stuttermabolir 2.490 1.990 Tveir á 3.700 Silkiblússur 7.990 3.990 Peysur 6.790 3.395 Vesti 6.290 3.290 Kápur 50% afsláttur Allur golffatnaður 40% afsláttur ÚTSALA 30-50% afsláttur Fataskápar Bókahillur Stólar Borð Nýkomnar vörur frá Danmörku Antíkmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977. Síðustu dagar útsölunnar enn meiri verðlækkun Laugavegi 68 sími 551 7015 Frjótölur lægri vegna kuldakasts FÆRRI frjókorn mældust í Reykja- vík í júní en undanfarin sjö sumur samkvæmt frjómælingu Náttúru- fræðistofnunar Íslands en kulda- kastið í byrjun júní dró mjög úr frjó- dreifingu birkis. Frjómagn júnímánaðar var þó rétt yfir með- altali síðustu 14 ára en heildarfjöldi frjókorna nam 477. Á Akureyri varð heildarfjöldi frjó- korna 524 í júní og munar þar mest um háar frjótölur birkis fyrstu daga mánaðarins áður en kuldi og snjó- koma tók að mestu fyrir frjódreif- ingum um tíma. Heildarfjöldi frjó- korna nam 842 á sama tíma í fyrra en var 320 árið 1999. Tímabil birkifrjókorna hófst um líkt leyti nyrðra og syðra í ár eða upp úr 25. maí. Því lauk viku síðar nyrðra eða um Jónsmessu. Það stóð hins vegar aðeins lengur yfir í Reykjavík og náði hámarki 4. júní en þann dag varð frjótalan 35. Þess má geta að þegar frjótala fer yfir 30 er talað um að það sé mikið af frjókornum í andrúmslofti. Upp úr 12. júní var blómgun birkisins síðan lokið. Frjótími birkis stóð þannig yfir í um 3 vikur í höfuðborginni í ár. Grasfrjó hafa sést á Akureyri frá 7. júní og eins og í Reykjavík mælst hvern dag frá 19. júní. Frjótala grasa á Akureyri fór yfir 10 hinn 5. júlí. Í fréttatilkynningu frá Náttúru- fræðistofnun Íslands segir ennfrem- ur að gras- og súrufrjó hafi fyrst sést 12. júní í Reykjavík. Það var svo ekki fyrr en síðustu tvo daga mánaðarins að frjótala þessara tveggja plöntu- hópa náði 10 og frá 8. júlí hefur frjó- tala grasa verið ofan þeirra marka.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.