Morgunblaðið - 19.07.2001, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 19.07.2001, Qupperneq 57
FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. JÚLÍ 2001 57 KRINGLUNNI, S. 568 9017 — LAUGAVEGI, S. 511 1717 ÚTSALAN Á FULLU Allt að 60% afsláttur Diesel Calvin Klein jeans Kookai Tark Imitz Laura Aime French connection Matinique Mao All saints 4 you Parks Free Billi bi Vagabond Zinda The Seller Dömur Herrar Nýtt kortatímabil Nýtt kortatímabil Opið til kl. 21:00 fimmtudaga í Kringlunni Opið til kl. 21:00 fimmtudaga í Kringlunni ....verum flott í fríinu ÚTSALA enn meiri lækkun iri l Dæmi: Sandalar frá 2.990 Götuskór frá 3.990 Háir hælar frá 3.990 Leðurstígvél frá 8.990 gs skór Kringlunni, s. 533 1727 Laugavegi 91, s. 511 1717 Kringlu ni, s. 5 3 1727 Laugavegi 91, s. 511 1717 NÚ ER það orðið opinbert, Tom Cruise og Penelope Cruz eru par. Orðrómur um að leikararnir væru að stinga saman nefjum hefur heyrst þrálátlega að undanförnu en Cruise hefur ávallt neitað því stað- fastlega. Í gær upplýsti svo talsmaður hans að Cruise hefði boðið Cruz í 39 ára afmæli sitt á dögunum og þau hefðu síðan þá átt nokkur stefnu- mót. Nýja parið kynntist fyrst við tökur á myndinni Vanilla Sky eftir Cameron Crowe, en Cruise lék áður í mynd hans Jerry Maguire. Síðan tíu ára hjónabandi Toms Cruise og Nicole Kidman lauk hef- ur mikið verið spáð og spekúlerað í með hverjum þau sjást. Kidman hefur verið orðuð við Óskarsverðlaunahafann Russel Crowe og tveir karlmenn hafa tjáð sig í slúðurblöðum þar vestra um að ástarsamband þeirra hafi valdið hjónaskilnaðinum. Cruise og Kidman hafa þó alltaf neitað því að skilnaðurinn sé vegna þriðja aðila. Samkvæmt ástralska útibúi AP fréttastofunnar fóru Kidman og Crowe saman í frí með börn Kid- man og Cruise til Fiji-eyja á dög- unum og í kjölfarið staðfesti flug- vallarstarfsmaður að einkaþota Cruise hefði lent þar í höfuðborg- inni Suva nokkrum dögum síðar. Hann var í fylgd ónefndrar yng- ismeyjar, sem talið er að sé Cruz. Varhugavert er þó að lesa of mikið út úr því vegna þess að eyjan ku vera heitasta heitt hjá Hollywood- leikurum um þessar mundir vegna þess að þar fá þeir víst að vera til friðs. Orðrómurinn staðfestur Cruise og Cruz rugla saman reytum Reuters
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.