Vísir - 20.07.1979, Síða 3
VÍSIR
i Föstudagur 20. júli 1979.
„SKILJKKI
BANN A HVAL-
FJARBARSAND
Steypustöövarnar I Reykjavik
hafa opnaö eftir aö Verölags-
nefnd haföi samþykkt 14%
hækkun á steypu án sements, en
þaö þýöir um 7% hækkun á
útsöluveröi stepu.
Sveinn Valfells, fram-
kvæmdastjóri Steypustöövar-
innar h.f., sagöi i samtali viö
Visi, aö steypt yröi úr þvi efni,
sem á boöstólum væri, en hins
vegar væri fyrirsjáanlegur
skortur á sandi áöur en langt
um liöi. Borgarverkfræöingur
hefur bannaö steypustöövunum
aö nota Hvalfjaröarsand i
steypu sina, vegna hættu á
alkaliskemmdum. Sveinn
kvaöst ekki skilja ástæöuna
fyrir banni borgarverkfræöings.
„Tilraunir hafa nú staöiö yfir i
ár meö þveginn Hvalfjaröar-
sand og hraðsement, sem er
blandaö 7.5% kisilryki, og i f jóra
mánuöi meö óþveginn Hval-
fjarðarsand, og benda þær til aö
sú blanda fullnægi kröfum. Hins
vegar hafa litlar rannsóknir
Sveinn Valfells
veriö gerðar á Saltvikursar.di,
og þó er notkun hans leyfð.”
— AHO
Skattskrá
Reykiavíkur
eftlr viku
Sýnlngarhdllln Ártúnshöfða:
Vörusýning og skemmtan-
ir vegna Vlsisrallsins
Einn stærsti viðburður sumars-
ins verður i sýningahöilinni á
Ártúnshöfða, Arsölum, á meðan á
Vlsisraliinu mikla stendur 16.-19.
ágúst. t sýningahöllinni verður
stjórnstöð rallsins og stendur til
að þangað verði sendar allar upp-
lýsingar um stöðu keppenda
geti sameinaö bæði skemmtiferö
og skoðunarferð.
Um þessar mundir eru starfs-
menn BIKR i óða önn að úthluta
hinum ýmsu fyrirtækjum sýn-
ingaraðstöðu. Er þeim fyrir-
tækjum sem áhuga hafa á sýn-
ingarplássi bent á aö hafa sam-
verði hans mjög i hóf stillt. Búist
er við tugum þúsunda manna
þessa daga i sýningahöllina.
— SS —
■ ,,Við ætlum að reyna að koma
út skattskrá Reykjavíkur seinni
partinn i næstu viku, ég þori ekki
að nefna daginn þvi við höfum
ekki allt í höndunum enn”, sagði
Guðrlður JúIIusdóttir, deildar-
stjóri hjá Skattstofu Reykjavikur
i samtali við Visi.
Guðriöur sagöist ekkert geta
sagt um þaö hvort hækkanir
skatts yrðusvipaðar i Rvik og þaö
sem þegar er búiö aö ieggja þær
fram, ca. 60% á einstakfinga og
90% á fyrirtæki. ,,Ég get nú
imyndað mér aö þaö veröi
eitthvað álika en t.d. I fyrra
voru meiri hækkanir úti á landi”
sagði hún.
A skattstofu Suöurlands fékk
Visir þær upplýsingar aö skatt-
skráin væri væntanleg á þriöju-
daginn kemur. Skrifstofustjóri
þar sagðist ekki hafa enn neinar
tölur handbærar.
„Við vonumst til að geta lagt
skrána fram næstkomandi þriöju-
dag eða miövikudag” sagöi
Sigmundur Stefánsson, skrif-
stofustjóri hjá Skattstofu Reykja-
nesumdæmis. „Við erum ekki
búnir að fá neinar tölur enn úr
vélunum en mér finnst mjög lik-
legt aö hækanir hér veröi svipa&-
ar og annarg staöar.”
„Þaö var min áætlun aö þetta
yröi lagt fram um mánaöamótin,
en ég veit ekki hvernig þaö fer,”
sagði Ragnar Jóhannesson skatt-
stjóri Norðurlands vestra i sam-<
tali viö Visi. „Þetta fer frá okkur
um helgina og siðan fer þaö eftir
vélunum hvenær skatturinn
kemur.
Mér virðist þetta vera
allalmennt mikil hækkun en ég
þori ekki aö segja neitt um þaö
hversu mikil hún verður. Þó
sýnist mér aö bændurnir i
nágrenninu muni koma vel út,”
sagði Ragnar.
„Þetta kemur undir mánaöar-
lok, lokavinnsla er enn eftir,”
sagði Páll Halldórsson, skatt-
stjóri Austurlands.Aöspuröur um
hvort hann byggist við svipuöum
hækkunum á Austurlandi og
annars staöar sagöi hann:
„Við verðum að athuga þaö
atvinnuvegir á Austurlandi eru
sveiflukenndari en viöast annars
staðar og tekjur þar meö. i fyrra
var t.d. 111% hækkun á einstakl-
inga hér og við getum varla búist
við mjög miklum prósentuhækk-
unum eftir eitt svona gott ár.”
— IJ
Fjölskylduskemmtanir veröa fjóra daga i röð I Sýningahöllinni I
tengslum viö Vlsisrallið
hverju sinni og þeim sjónvarpað
þaðan um sýningarsvæðið. Á
sýningarsvæðinu verður hins
vegar umfangsmikil vörusýning.
Gefst þar framleiðendum, inn-
flytjendum og söluaðiium kostur
að leigja sér sýningaraðstöðu.
Bifreiöaiþróttaklúbbur Reykja-
vikur er framkvæmdaaöili ralls-
ins og sýningarinnar og hefur
klúbburinn i hyggju, aö hafa I
sýningahöllinni, fyrir utan áður-
greinda vörusýningu, marghátt
aðar skemmtanir fyrir alla fjöl-
skylduna, þannig aö áhorfendur
band viö afgreiöslu Visis i sima
86611. Allar greinar verslunar og
framleiöslu koma til greina og
þurfa ekki endilega aö tengjast
bifreiöum. Sem dæmi má nefna
tisku verslanir, snyrtivöru-
verslanir, sportvöruverslanir,
Bifreiöaumboö, leikfanga-
verslanir, ljósmyndaverslanir og
stofur, húsgagnaverslanir o.fl.
Þetta er I raun og veru einstakt
tækifæri til þess aö koma vörum á
framfæri viö fólk. Sýningin mun
standa i fjóra daga og gildir sami
miðinn allla dagana og veröur
FJÖLVA t=!Þ ÚTGÁFA
Klopparstig 16 ■■ Sími 2-66-59
Sími 2-66-59
Spennið öryggisbeltin
Lukku-Láki í aftursætinu
.ÍSLAND í DAG’
- er efni norræns æskuiýðsmðts sem helst
I Reykjavfk ð morgun
„Þema mótsins verður „tsland
i dag” og munum við reyna að
gefa þátttakendum innsýn i sem
flest íslensk málefni”, sagði Gylfi
Kristinsson, formaður ÆSt, um
norrænt æskulýðsmót, sem
verður sett I Reykjavik á morgun.
„Við munum gefa þátt-
takendum innsýn i íslenskt at-
vinnulif, ef nahagslif, félagslif,
stjórnmál, orkumál og fleira.
Milli fundarhalda veröa svo
kynnisferöir um Reykjavik og
nágrenni”.
Mótiö verður sett i Hátiöasal
Háskóla Islands, laugardaginn
21. júli, klukkan 15. Þaö er sam-
starfsnefnd Æskulýössambands
Islands og Norræna félagsins I
samráöi viö æskulýösnefndir I
hinum Noröurlöndunum, sem
stendur fyrir mótinu, en þvi
veröur slitið 29. júli.
Gert er ráð fyrir að um 200
erlendir gestir taki þátt i mótinu
og islensku þátttakendurnir
veröa 20-30.
— ATA
Fjölvi tilkynnir vinum og
vandamönnum allt í
kringum land.
Tvær nýjar
Lukku-Láka-bækur
Ómissandi skemmtun og af-
þreying i sumarleyfi. Besta
barnagæslan.
Auövitað Lukku-Láka-bók I
bakþokann, aftursætiö á Hring-
veginum, i bögglaberanum á
hjólinu (þaldé maðub spari ben-
sinið).
En athugið vel: AÐVÖRUN
Aður en þið farið að lesa Lukku-
Láka-bækurnar i sumarleyfinu.
Munið að spenna öryggisbeltin.
önnur nýja Lukku-Láka-bókin
er Leikför um landið. Þvi auð-
vitaö fór Lukku-Láki I sumar-
leyfinu að útbreiða menningu
um landiö. Og sá var ekki i
neinum skripaflokki. Blessuö
verið þiö, hann fyrirleit þaö allt
saman.
Lukku-Láki geröist þátttakandi
i sjálfum „Vestra sirkusnum
voöalega”. Besta viö það var,
aö þar fékk Léttfeti aö njóta sin
og má segja aö þessi Gæöings-
trunta eöa Truntugæöingur,
hvernig sem menn vilja lita á
þaö fari meö aöalhlutverkiö i
þessari Leikför um landiö.
Hin Lukku-Láka-bókin er Rikis-
bubbinn Rattati, en Léttfeti
biöur okkur um að hafa sem
fæst orö um þaö. Hann var aö
hneggja upp i eyrað á okkur
rétt I þessu og segist ekki skilja
i Fjölva, aö litillækka sig meö
þvi aö gefa út bók um svoleiöis
Lúsablesa. Hann segist vera aö
hugsa um aö hætta aö kaupa
Fjölvabækur, þá sé þó betra aö
kaupa svona súrmjólkur-
jógúrts-bækur, þiö skiljiö.
Jæja, gleöilegt sumar. Þaö
hlýtur aö fara að koma. Svo
hittum viö Leikförina á Hring-
veginum, og ef þiö sjáiö villu-
ráfandi hund, viljið þiö athuga,
hvort þaö er Rattati, hann er
nefnilega týndur. Sá sem finnur
hann verður aö borga þúsund
krónu fundarlaun.
AUGLYSING