Vísir - 20.07.1979, Page 16
VÍSIR
Föstudagur 20. júli 1979.
Umsjön:
Halldór
Reynisson
Gjðrningur framinn
að Kjarvalsstööum
- við opnun sýningar Myndhðggvarafélagsins
„Asýningunni verBa listaverk
af ýmsu tagi, meö alls konar
stilbrigöum, enda er þaö eitt af
markmiöum okkar i Mynd-
höggvarafélgginu aö foröast all-
an meting um strauma i list-
um,” sagöi Ragnar Kjartans-
son, er viö hittum hann aö Kjar-
valsstööum, þar sem veriö var
aö setja upp höggmyndasýn-
ingu.
Sýningin hefst á morgun
klukkan tvö meö þvi aö lista-
maöurinn Rúrí fremur gjörning
(performance). Klukkan 15.30
flytur Hamrahliöarkórinn verk
undir stjórn Þorgeröar Ingólfs-
dóttur. Þá gefst gestum kostur á
að skoða myndir sextán mynd-
höggvara. Þar á meðal er eitt
verk eftir gest sýningarinnar,
Jóhann Eyfells. Jóhann starfar
nú sem kennari i fagurlistum
við háskóla i Orlando i Flórida.
Hann átti nokkur verk á sýn-
ingu, sem haldin var nýlega i
Belgiu, og gat þvi brugöið sér
hingað með eitt verkanna.
Kristin Eyfells, sem einnig var
boðið að taka þátt I sýningunni,
hafði hins vegar ekkert verk
meö í för. Höggmyndasýningin
aö Kjarvalsstööum stendur til
20.ágúst.
Reiðir góðborgarar
Fyrsta útisýningin á högg-
myndum var haldin á Skóla-
vörðuholti sumariö 1967. „Sýn-
ingin vakti mikla og veröskuld-
aða athygli, sumir fögnuðu
framgangi myndlistarinnar,
aðrir uröu reiðir og höföu allt á
hornum sér,” sagöi Ragnar.
„Hið heföbundna viðhorf til
sýningarstaöa var rofið. I fyrsta
lagi þótti umhverfiö óvenjulegt,
Félagar úr Myndhöggvarafélaginu viö verk Hallsteins Sigurösson-
ar. Bjarni Þórarinsson, lengst til vinstri, er nýgenginn I félagiö, en
hann er einn af forgöngumönnum Galleris Suöurgötu 7. Hailsteinn,
Heigi Gislason og Ragnar Kjartansson eru allir f sýninganefnd.
Yngsti gaurinn á myndinni er sonur Helga.
Mynd ÞG
og einnig furöuöu menn sig á
staðsetningu verkanna og hug-
myndunum, sem lágu aö baki _
þeim. Sumar myndanna þóttu
jafnvel á takmörkum þess aö
geta talist myndlist.”
„Sérstaklega urðu góöborgar-
arnir reiöir. Þegar bryddaö er
upp á nýbreytni, eins og til
dæmis þvi að búa til mynd úr
mat, eða öðru, sem sumir telja
fjarstæðukenndan efniviö,
verða góöborgarar reiöir, og
halda að veriö sé aö gera grin aö
þeim. Þetta er mesti misskiln-
ingur, enda er afstaða fólk aö
breytast. Augu manna opnast
fyrir gildi skúlptúrs i lifandi
umhverfi, og fólk hefur gert sér
ljóst, að möguleikarnir höföu
viðari verkan en brothætt stofu-
stáss, minnismerki eða dánar-
grima frægrar persónu.”
„Myndhöggvarafélagiö er
vaxið upp úr þeim hræringum
sem Útisýningarnar á Skóla-
vörðuholti vöktu,” bætti hann
við. „Myndhöggvarar gerðu sér
þá grein fyrir þvi, að tryggja
yrði samstööu um sérhags-
munamál myndhöggvara, og
berjast fyrir viöundandi vinnu-
aðstöðu og útbreiöslu listarinn-
ar.” —AHO
Steingrimur Sigurösson list- kvöld, sýningu i Þrastarlundi viö
málari opnar i kvöld föstudags- Sogiö (undir Ingólfsfjalli). Þetta
A sýningunni I Þrastarlundi sýnir Steingrfmur 20 nýjar vatnslitamynd-
ir sem allar eru málaðar á þessu ári.
STEINGRÍMUR
VIÐ SOGIÐ
SÝNIR
er 41. einkasýning Steingrlms
heima og erlendis, en hann hélt
sina fyrstu sýningu i Bogasalnum
i desembermánuði 1966.
1 samtali viö Visi sagöi Stein-
grimur að á sýningunni yröu 20
vatnslitamyndir (aquarelles)
sem allar eru málaöar á þessu
ári, og eru þær allar til sölu.
Sýning Steingrims veröur opinn
i röska viku og lýkur henni þann
30. júli næst komandi.
— GEK
Wiiiíam
Hayter meö
fyrirlestur
um grafík
Breski myndlistarmaðurinn
William Hayter heldur fyrirlestur
um grafik og grafiktækni I Nor-
ræna húsinu i kvöld kl. 20.30.
William Hayter er fæddur i
London 1901 og lagði hann fyrst
stund á efnafræði og jarðfræöi áö-
ur en hann sneri sér aö listinni.
Arið 1926 flutti hann til Parisar og
stofnaði þar hiö þekkta Atelier 17
árið 1927. Hann var búsettur i
New York á árunum 1940-50 en þá
flutti hann aftur til Parisar þar
sem hann hefur búiö siöan.
Hayter hefur að mestu helgað
sig grafik, gert mikilsveröar
rannsóknir i þeirri grein og fundiö
upp nýjar tækniaöferðir. Er
Jakob Magnússon (t.v.) og Guöni Hermannsson eigendur
veitingastaöar Hornsins, en hann er einmitt á horni Pósthússtrætis og
Hafnarstrætis. Jakob var áöur yfirmatreiöslumaöur I Bakhúsinu i
Kaupmannahöfn sem var i eigu Þorstein Viggóssonar.
Visismynd ÞG.
Hornlð, nýtl veltingahús:
FISKUR Á MATSEÐLINUM.
GALLERÍ í KJALLARANUM
„Viö ætlum að hafa smá kúltúr
yfir þessum stað — m.a. meö þvi
að láta stemminguna minna á
götuveitingahús” sagði Guðni Er-
lendsson leirkerasmiður, en hann
ásamt Jakobi Magnússyni mat-
reiöslumanni eru nú aö fara af
staö meö nýstárlegt veitingahús,
Restaurant Hornið á horni Póst-
hússtrætis og Hafnarstrætis.
Þeir félagar sögöust vilja bjóöa
fólki upp á eitthvað annaö en
hamborgara og fitusteiktar kart-
öflur og myndu þeir aðallega
verða meðfiskrétti, pizzarétti svo
og kaffi af ýmsum gerðum. Yröi
þetta n.k. blanda af fiskveitinga-
húsi og frönsku veitingahúsi.
Töldu þeir aö mikill áhugi væri
fyrir þvi hjá fólki aö fá slikan
fiskveitingastaö, þar sem nú væri
varla nokkurs staöar boöiö upp á
slikt að heitið gæti.
í tengslum við veitingahúsiö er
svo ætlunin að hafa galleri og
verður það I kjallaranum undir
veitingahúsinu. Þó verður nokkur
bið á að þaö komist i gagniö þvi
eftir er aö standsetja húsnæöiö.
Sögöu þeir Jakob og Guöni aö þar
ætti lika að vera hægt aö bjóða
upp á jasskvöld og gerninga þeg-
ar galleriið væri komiö i fullan
gang.
Þeir Guðni og Jakob hafa séð
um hönnun og smiöi innréttinga
að mestu leyti sjálfur en húsgögn-
in eru itölsk i götuveitingahúsa-
stil. Þá hefur Guöni sjálfur gert
öll leirilát.
Veitingastaðurinn Horniö verö-
ur opnaður eftir helgi, annaö
hvort á mánudag eöa þriðjudag.
— HR.
A Skálholtshátið n.k. sunnudag veröur m.a. flutt messa sú sem Róbert
A. Ottósson hljómsetti á sinum tima.
BACH OG JÓNAS HARALZ
Á SKÁLHOLTSHÁTÍD
Skálholtshátið er n.k. sunnudag
22. júli.og verður hún með svip-
uðu sniði og verið hefur undanfar-
in ár.
Guðsþjónusta veröur kl. 14 og
verður þar sungin messa sú sem
Robert Abraham Ottóson radd-
settiá sinum tima. Sr. Guömund-
ur Öli Ólafsson predikar og þjón-
ar fyrir altari ásamt biskupi Is-
lands, herra Sigurbirni Einars-
syni. Þá mun Skálholtskórinn
syngja undir stjórn Glúms Gylfa-
sonar en forsöngvarar verða
hann talinn einn merkasti braut-
ryðjandi á sviöi nútimagrafikur.
Þá hafa margir Islenskir lista-
menn stundaö nám undir hans
handleiðslu.
— HR
Bragi Þorsteinsson og Siguröur
Erlendsson. Trompetleikarar
verða þeir Sæbjörn Jónsson og
Lárus Sveinsson en dr. Orfhulf
Prunner leikur á orgel.
Samkoma verður svo i kirkj-
unni kl. 16.30 og þar mun m.a.
Jónas Haralz bankastjóri flytja
ræðu. Einnig verður flutt þar
kantata eftir J.S.Bach „Friður sé
með þér” og eru flytjendur Sig-
rún Gestsdóttir sópran, Halldór
Vilhelmsson bassi, Manúela
Wiesler flautuleikari, Lovisa
Fjeldsted sellóleikari, Helga
Ingólfsdóttir semballeikari og kór
Skálholtskirkju.
Ferð verður frá Umferðarmið-
stöðinni austur i Skálholt kl. 11
um morguninn og svo aftur frá
Skálholti kl. 18.
— HR