Vísir - 27.07.1979, Síða 5
vism Föstudagur 27. júli 1979.
5
Umsjúa:
GuAmundur
Pétnrsson
Heldur sex gíslum
Einn yfirlögregluþjóna Boston varö fyrir skoti i brjóstiö, þegar hann
reyndi aö handsama mann, sem I bræöi yfir launakjörum sinum geröi
sér ferö á borgarskrifstofurnar og veifaöi þar byssum framan i starfs-
menn. Maöurinn tók móöur sina, eiginkonu og fjögur börn fyrir gisla,
þegar lögreglan ætlaöi aö sækja hann heim. — Yfirlögregluþjónninn var
lagöur alvarlega særöur inn á sjúkrahús.
var „floninn”
sestur í helg-
an steln?
■
I
I
I
I
I
I
■
Míulekinn í Mexikð-
flða ekki stððvaður
fyrr en í oktðber
Logandi olluborholan, sem siö-
ustu átta vikurnar hefur látlaust
spúö oliu i Mexikóflóa, veröur
e.t.v. ekki hamin fyrr en i októ-
ber, sem þýöir verstu oliumengun
I sjó, sem sögur fara af.
Forstjóri Pemex, rikisfyrir-
tækisins mexikanska, sem
stendur aö borunum á þessu
svæöi, sagöi á blaöamannafundi i
gær, aö runniö heföu i sjóinn úr
holunni um 1,140.000 oliuföt frá
þvi 3. júni, þegar isprenging varö I
holunni.
Jorge Diaz Serrano forstjóri
sagöi aö þaö ætti aö vera unnt
aö ná tökum á oliurennslinu
upp úr 3. október. — Áöur höföu
talsmenn fyrirtækisins látiö i þaö
skina.aöunnt yröi aö skrúfa fyrir
rennsliö i næsta mánuöi.
Samkvæmt tölum frá Pemex
mundu Ioktóber vera runnin 2.560
þúsund oliuföt I sjóinn, en um 4/5
hlutar þeirrar oliu brenna eöa
gufa upp.
Diaz Serrano taldi borholu-
slysiö aö visu vera alvarlegt I viö-
ræöum sinum viö blaöamenn, en
alls ekki neitt ofboösleet. — Oliu-
í Sínaí
Þessi staöur i Sinaieyöi-
mörkinni hefur veriö
kallaöur „Checkpoint
Bravo” og var einn af
eftirlitsstööum gæsiuiiös
Sameinuöu þjóöanna,
sem siöustu daga hefur
verið aö flytja þaöan
brott. — Hermennirnir
(frá Ghana) á myndinni
k hafa tekiö sér hvild frá
undirbúningi brottflutn-
ingsins og spila damm.
rnmmmmmmm
flekkurinn i flóanum er þó orðinn
um 300 km langur og liggur yfir
mikilvægum fiskimiöum. Er talin
hætta á þvi, aö hann kunni aö
reka aö fjörum Bandarikjanna.
Versta oliuslys sögunnar fram
til sprengingarinnar I Mexikó-
flóa var þegar 1,4 milljón oliuföt
runnu úr risaoliuskipinu Amoco
Cadiz viö Bretagne-skaga i mars
1978. Sérfræöingar ætla þó, aö
oliulekinn i Mexikóflóa, þótt
meiri sé aö magni, mundi valda
minni mengun en olian úr Amoco
Cadiz. Olian, sem upp úr holunni
kemur, er af svonefndri „arabian
light” — tegund og gufar betur
upp.
Diaz Serrano segir, aö 50%
oliunnar brenni upp, megniö af
hinu gufi upp, en afganginn
reyni menn að leysa upp meö
efnafræöilegum leiöum og vinna
björgunarmenn aö þvi.
Vonir mannaumaötoka rennsli
úr holunni liggja I þvi aö bora
tvær nýjar holur niöur fyrir þann
stað, sem Ixtoc Uno (eins og
holan er kölluö) spýr út oliunni.
Nýju holurnar eiga aö létta
þrýstingnum af Ixtoc Uno og má
þá loka henni meö steinsteypu og
stáli. En borunin tekur langan
tima.
Carmine Galante, mafiu-,,guö-
faöirinn”, sem myrtur var á dög-
unum, er sagöur hafa afsalaö sér
stjórn glæpafjölskyldu sinnar
mánuöi fyrir moröiö.
Þessi kvittur er kominn á kreik
i New York og telja menn sig hafa
fyrir þessu „áreiðanlegar” heim-
ildir I undirheimunum. Sagt er,
að guðfeöur hinna fimm mafiu-
fjölskyldna hafi knúiö Galante til
að hætta, vegna þess hve mikið
haföi boriö á honum út á viö og
blööin sýknt og heilagt haft hann
á milli tannanna.
Sé þetta rétt, dettur um sjálfa
sig sú kenning manna, aö Lillo
Galante hafi verið myrtur vegna
valdabrölts sins innan mafiunn-
ar, þar sem hann átti aö hafa
streðað eftir þvi aö veröa „foringi
foringjanna”, æöstráöandi mafi-
unnar.
Aö rannsókn morösins vinna
nú, auk New York-lögreglunnar,
35 erindrekar alrikislögreglunnar
(FBI). Meðal annars beinist
rannsóknin aö tveim likum, sem
fundust á ruglahaug, ekki fjarri
matsölunni, þar sem Galante var
drepinn. Likin eru svo illa leikin,
aö þau eru óþekkjanieg.
Grunurleikur á þvi, aö þau hafi
veriðaf tveim ungum mönnum úr
lifveröi Galante, sem vitaö er, aö
voru i matsölunni, þegar Galante
var myrtur. Þar sem þeir voru
ekki drepnir á staönum um leið og
húsbóndi þeirra, þykir engum
blööum þurfa um þaö aö fletta, aö
þeir hafi veriö I ráöum með morö-
ingjunum.
Þeir hafa fariö huldu höföi siö-
an, en sá kvittur var kominn upp,
aö þeir væru komnir á fremsta
hlunn meö aö gefa sig fram viö
lögregluna.
Haig telur
SALT-II
gallaðan
Alexander Haig, hershöföingi,
hefur nú gengiö i flokk andstæö-
inga SALT-II-samningsins og
hvetur öldungadeild Bandarikja-
þings til þess aö fara sér hægt viö
aö afgreiöa samninginn, nema til
komi meiriháttar stefnu-
breytingar i varnarmálum og
auknar fjárveitingar.
Haig, sem sagði af sér yfir-
stjórn NATO-herjanna i júni I
sumar, flutti varnarmálanefnd
öldungadeildarinnar skýrslu og
lagöi um leið mikla áherslu á
nauösyn aukinna fjárveitinga til
varnarmála.
Áöur haföi sameiginlegt herráö
flota, landhers og flughers USA
beint þeirri áskorun tii þings og
stjórnar, aö gert yröi átak i
varnarmálum Bandarikjanna til
þess aö mæta vigbúnaöarkapp-
hlaupi Sovétmanna.
Þegar Haig svaraöi fyrirspurn-
um þingnefndarinnar, varaöist
hann aö segja, aö þingiö skyldi
breyta eöa hafna SALT II, en
sagöi þó, aö á samningnum væru
gallar.
Singh vongðður
Charan Singh, sem Indlands-
forseti hefur nú faliö stjórnar-
myndun til þess aö leysa af hólmi
stjórn Desai, segist hafa vonir
um aö geta myndaö strax á
morgun stjórn, sem helga vilji sig
baráttunni gegn fátæktinni og
útrýmingu stéttarmismunarins i
þessu stærsta lýðveldi heims.
Singh sigraði i kapphiaupinu
viö Desai um liösbón til stuönings
á þinginu, og fól Reddy forseti
honum I gær aö mynda næstu
rikisstjórn. Reddy gaf honum
frest til þriöju viku i ágúst meö
þvi aö leggja til aö Singh leitaöi
traustsyfirlýsingar þingsins fyrir
sig og væntanlega stjórn sina þá.
I dag mun Singh eiga fundi meö
forvlgismönnum þeirra flokka og
flokksbrota, sem hann hyggst
sækja stuöning til. Þar á meöal er
Kongressflokkurinn.