Vísir - 27.07.1979, Blaðsíða 9

Vísir - 27.07.1979, Blaðsíða 9
VÍSIR Föstudagur 27. júll 1979. HVM'éRÉÍMKÍR'fSlÍATTIÍ? Rikisstjórnin á Bessastööum: Tómas er skattahæstur ráöherranna, en Svavar hefur minnstu skattana. Svavar lægstur me01300 Þús. en Tömas hæstur með 4.7 mlllj. Oft er talaö um að menn hafi ráöherralaun ef þeir eru vel launaöir. Okkur lék þvf forvitni á aö vita hvað ráöherrarnir okk- ar greiöa f opinber gjöld árið 1979 samkvæmt framlögðum skattskrám. Þar kemur fram aö Tómas Árnason, fjármálaráð- herra greiöir hæst gjöld af ráð- herrunum en Steingrfmur Hermannsson dómsmálaráð- herra fylgir fast á hæla hans. Munar þar þvi, að Steingrfmur nýtur mun hærri barnabóta en Tómas. Af útsvari Tómasar má ráöa aö hann hefur haft rúmar 9,7 milljónir I tekjur á siðasta ári. Svavar Gestsson, viðskipta- ráöherra ber minnstu gjöld ráð- herranna, en af hans útsvari má ráða að hann hafi haft um 7,2 milljónir i tekjur á árinu 1978. Ólafur Jóhannesson, forsætis- ráöherra greiðir kr. 4.606.749, tsk. 3.089.095, eignask. 250.023, útsv. 1.057.900. Tómas Arnason, fjármála- ráöherra greiöir 4.795.646 þegar frá eru dregnar barnabætur 166.000. Eignask. Tómasar er 347.771, Útsv. 1.072.500. tekjusk. 3.327.808. Steingrimur Hermannsson, dómsmálaráöherra, greiöir 4.760.070 þegar frá eru dregnar barnabætur 402.632. I tekjusk. greiðir hann 3.254.937, eignask. 598.097, útsv. 1.097.900. Benedikt Gröndal, utanrikis- ráðherra greiöir alls 4.523.361, tekjusk. 2.188.781, eignask. 77.519 útsv. 850.500. Kjartan Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra greiöir alls 3.105.929 þegar frá eru dregnar barnabætur 100.660. Tekjusk. 1.888.912, eignask. 73.338 útsv. 1.053.867. Svavar Gestsson, viöskipta- ráðherra, greiðir alls 1.340.415 þegar frá eru dregnar barna- bætur 402.632. Svavar greiöir i tekjusk. 781.295, engan eignask. og útsv. 802.300. Skattskrá Norðurlandsum- dæmis vestra, Austurlands og Suöurlands lá ekki fyrir þegar þessi úttekt var gerö þannig aö I þessa skrá vantar álögö gjöld Ragnars Arnalds, mennta- málaráöherra og Magnúsar Magnússonar félagsmálaráð- herra. -Sv.G. Davíö 09 Kristján hæstlr en Guömundur J. lægstur Davið Sch. Thorsteinsson: næsthæstur formanna hags- munasamtakanna Guömundur J. Guömundsson: sleppur meö rúma milljón Kristján Ragnarsson: hafði hæstu tekjurnar Snorri Jónsson: nær þrefalt hærri en Guðmundur J. Kristján Thorlaclus: lægstu tekjurnar Páll Sigurjónsson: 5.2 milljónir Ef gluggaö er I skattskrána nýútkomnu og flett upp á forystumönnum hinna ýmsu hagsmunasamtaka má sjá aö þeir Kristján Ragnarsson, formaöur LIU, og Daviö Scheving Thorsteinsson, formaður Félags islenskra iön- rekenda, greiöa hæstu opinber gjöld þeirra forystumanna sem eftirfarandi úttekt nær til. Guö- mundur J. Guömundsson, formaöur Verkamannasam- bands tslands greiöir hins veg- ar lægstu gjöldin, en samkvæmt útsvari hefur Kristján Thorlacius, formaður B.S.R.B. haft lægstu tekjurnar, eöa tæpar 5 milljónir króna á siöasta ári. Kristján Ragnarsson hefur samkvæmt útsvari haft hæstar tekjur áriö 1978 rúmlega 11,5 milljónir króna. Daviö Sch. Thorsteinsson: 5.316.102, ef frá dragast barna- bætur 402.632, tekjusk. 3.629.849, eignask. 714.607, útsv. 1.151.900. Guðmundur J. Guömundsson, 1.038.344, tekjusk. 63.104, eignask. 61.048, útsv. 764.900. Páll Sigurjónsson, formaður Vinnuveitendasambands Is- lands, 5.206.890, tekjusk. 3.589.095 eignask. 225.225, útsv. 1.159.600. Snorri Jónsson, starfandi for- seti A.S.l. 2.789.811, tekjusk. 1.608.334, eignask. 122.836, útsv. 884.400. Kristján Thorlacius, 1.475.815, tekjusk. 751.318, eignask. 75.374, útsv. 544.500. Ingólfur Ingólfsson, form. Farmanna- og fiskimannasam- bands Islands, 2.445.156, tekjusk. 1.506.677, eignask. 41.741, útsv. 749.500. Kristján Ragnarsson, 5.557.537, tekjusk. 3.754.382, eignask. 271.924, útsv. 1.275.200. -Sv.G. Ingólfur Ingólfsson: 2.4 milljónrir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.