Vísir - 27.07.1979, Page 13

Vísir - 27.07.1979, Page 13
VÍSIR Föstudagur 27. júli 1979. 12 vísm Föstudagur 27. iúll 1979. 13 Sambandsverksmiðjurnar á Akureyri eru heilt hverfi. verksmlðjur Sambandslns á Akureyrl hællar allrl oilunotkun: AÐEINS NOTUÐ INNLEND ORKA Iönaöardeild Sambandsins rekur þrettán undirdeildir og auk þess fimm i samvinnu viö Kaupfélag Eyfiröinga og önnur Kaupfélög. Stærstu verksmiöjur fyrirtækisins eru á Akureyri. Þær eru i stórum byggingum sem standa á afmörkuðu svæöi og eru raunar heilt hverfi. Hjá Sambandinu á Akureyri starfa milli átta og niu hundruð manns. i verksmiðjunum er mikið unniö á vöktum. t sumum deildum er unniö allan sólarhringinn á þriskiptum vöktum en öörum tviskiptum og er seinni vaktin þá frá fimm á daginn til klukkan hálf tvö á nóttunni. Tæki eru fullkomin og fyrir tveimur mánuöum var tekin i notkun rafmagnsketill og skoriö á alla oliunotkun. Verk- smiöjurnar eru þvi alfariö rekn- ar meö innlendri orku. Ketillinn kostaöi röskar þrjátiu milljónir króna, en Sambandiö átti fyrir annan ketil sem þaö keypti fyrir örfáum árum. Tækninni fleygir fram, þannig aö ekki hefur þurft aö stækka húsnæöiö eins mikiö og hin aukna framleiöni gæti gefiö til kynna. Til dæmis eru nú níu vefstólar I sal þar sem áöur voru þrjátiu og fjórir og afkasta rúmlega hundrað prósent meira. Eftirtalin fyrirtæki heyra undir Iðnaðardeild Sambands- ins: Ullarverksmiöjan Gefjun, Akureyri, Skóverksmiöjan Iöunn, Akureyri, Fataverk- smiöjan Hekla, Akureyri, Skinnasaumastofan, Akureyri, Skinnaverksmiðjan Iöunn, Akureyri, Lager Iönaöardeild- ar, Akureyri, Verksmiöjan Ylrún, Sauöárltróki, Fataverk- smiöjan Gefjun, Snorrabraut 56, Reykjavik, Herrarikiö Snorra- braut 56, Reykjavik, Verk- smiöjan Höttur, Borgarnesi, Torgiö Austurstræti 10, Reykja- vfk. Fyrirtæki sem eru rekin I samráöi viö kaupfélögin: Efnaverksmiöjan Sjöfn, Akureyri, Kaffibrennsla Akur- eyrar, Akureyri, Plasteinangr- un h.f., Akureyri, Dyngja h.f. Egilsstööum, Ýmsar sauma- stofur — Umboössala. Hér bregöur framkvæmdastjórinn á leik meö trefla sem eiga aö fara á Sovétmarkaö. Hér verður lopinn að bandi. Þaö er mikil vinna lögð i skinnin áöur en hægt er aö fara að sauma úr þeim hinar eftirsóttu mokkaflikur. „Þá eru þau lika orðin dýr” sagði Hjörtur. „Duffys gallabuxur sem ein- göngu eru framleiddar fyrir innlendan markað hafa fariö fram úr öllu því sem viö höföum látiö okkur detta I hug. Þær eru framleiddar hjá Heklu og I haust koma á markaðinn frá þeim úlpur fyrir börn og full- orðna undir vörumerkinu „Dinó”. Við eölilegar aöstæður gengur rekstur Iönaðardeildar Sam- bandsins mjög vel”, sagöi framkvæmdastjórinn. Með verðbólguna- á heilanum Hjörtur er frá Reykjavik en flutti til Akureyrar árið 1952 til að læra ullariönað á vegum ull- arverksmiöjunnar Gefjunar og hefur búið þar siðan. — Skoðun á þjóömálunum? „Já, veröbólgan i landinu er alveg á heilanum á mér. Ég er sannfærður um aö viö tslend- ingar gætum lifaö óskaplega góöu lifi ef ekki væri þetta eilifa kapphlaup viö aö ná sem mestu á sem skemmstum tlma. Fólkiö i landinu veröur aö láta af kröf- um sinum I upphafi, meöan ver- ið er að ná jafnvægi. Hjá þvl verður ekki komist”. — Ahugamál? „Eg hef auövitaö áhugamál en það er bara enginn timi til þess aö sinna þeim. Þegar maöur tekur aö sér svona starf, veröur maöur aö vera allur I þessu” sagöi Hjörtur. Jónina Micha- elsdóttir, blaðamaður Gunnar V. Andrésson, ljósmyndari „Reksturinn gekk raunar vel I byrjun ársins” sagöi Hjörtur, „en i mars fór aö siga á ógæfu- hliöina og I júni versnaöi ástandiö til muna. Hráefni, vinnulaun, fjármagnskostnaöur og opinber þjónusta hefur hækk- að mikið og miklu meira en viö áttum von á um áramót, þá vor- um viö bjartsýnir um aö geta aukið okkar markaöi erlendis. — Eru þvi ekki takmörk sett, hvaö Islendingar geta framleitt mikið magn þegar um stóra markaöi er aö ræöa? „Viö erum meö þróun i huga en ekki stökkbreytingu. Þaö vinna nú um þaö bil fimmtán „Við islendingar gætum lifaö góðu Hfi ef ekki væri þetta kapphlaup við að ná sem mestu á sem skemmstum tima”. Hjörtur Eiriksson sést hér á hamrinum fyrir ofan verksmiðjuhverfi Sambandsins. hundruö manns á landinu viö ullariönaö og þaö má vel gera ráö fyrir talsvert meiri fram- leiöni en nú þegar sá hópur stækkar. Við höfum haldiö okk- ur við aö framleiða vörur i mjög háum gæðaflokki sem aöeins eru seldar I sérverslunum á háu veröi, og viö munum gera þaö áfram. En ég held aö ef viö bær- um gæfu til aö hafa stööugt verölag gætum viö auöveldlega haslað okkur völl á nýjum mörkuöum. Hinsvegar eru allar prjóna- og saumastofur á landinu á köldum klaka núna.” — Hverjir hanna þessar vör- ur? „Við erum með fastan hönn- uð, Þorstein Gunnarsson, sem veitir forstööu hönnun Iönaöar- deildar og sér hann um hönnun á öllum ullarvörum. Auk þess erum viö meö þrjá erlenda hönnuöi, einn frá Danmörku og tvo frá Paris. — Hvernig hefur gengið aö keppa við innflutninginn á gallabuxunum? ,,í árslok 1978 gerðum við rekstraráætlun fyrir árið 1979 og reiknuðum út að við gætum rekið þetta hallalaust en i dag hefur staðan versnað svo að okkur vantar 15% og það eru fimm mánuðir eftir af árinu” sagði Hjörtur Eiriksson, framkvæmdastjóri Iðnaðardeildar Sambandsins þegar Visir ræddi við hann á Akureyri fyrir skömmu. „ÉG ER MEÐ VERB- RÚLGUNAA HQLANUM” - segir Hjörtur Eiriksson, framkvæmdastjöri iðnaöardeildar sambandsins

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.