Vísir - 27.07.1979, Qupperneq 18
VISIR Föstudagur 27. júli 1979.
(Smáauglýsingar
18
sími 86611
j
[Til sttlu
Mjög vel með farin
sjálfvirk þvottavél til
sölu. Einnig nýlegur kerru-
vagn. Uppl. í sima 84379.
Til sölu ekta
forstjöra skrifborö, póleraö i bak
ogfyrir, platan lx2metrar,miklar
hirslur, glæsilegt borö af
rússneskum uppruna. Allt
massivt. Upplýsingar i sima
81497.
Litiö bjálkahús
Til sölu 10 til 12 fm vinnuskúr I
bjálkakofastil Upplagt sem
sumar- eða veiðihús. Upplýs-
ingar i' sima 86497.
Óskast keypt
óska eftir aö
að kaupa lopapeysur. Upplýs-
ingar i sima 44652.
Húsbúnaöur
og annað notað, jafnvel búslóðir,
óskast keypt. Uppl. i sima 17198
milli kl. 17—20 á kvöldin.
Húsgögn
Húsbúnaöur og annað notað,
jafnvel búslóðir, óskast til
kaups. Uppl. Isima 17198 milli kl.
17-20 á kvöldin.
Fristandandi bókahillur
úr tekki, með baki til sölu. Verð
kr. 40.000.- en úr btíð kr. 47.000,-
Uppl. i sima 92-2031.
(Jtskorin massiv
borðstofuhúsgögn, sófasett, skrif-
borð, pianó, stakir skápar, stólar
og borð. Gjafavörur. Kaupum og
tökum I umboðssölu. Antikmunir,
Laufásvegi 6, simi 20290.
Svefnhúsgögn
Tvibreiðir svefnsófar, verð
aðeins 98.500.-. Seljum einnig
svefnbekki og rúm á hagstæðu
verði. Opiö frá kl. 10-7 e.h. Hús-
gagnaþjónustan, Langholtsvegi
126. Simi 34848.
Hljóófæri
Pianó til sölu.
Euterpee, vestur-þýskt pianó til
sölu. Uppl. i sima 75475.
Prjóna — hannyrða oggjafavörur
Mikið úrval af handavinnuefni
m.a. I púöa, dúka, veggteppi,
smyrna- og gólfmottur. Margar
stærðir og gerðir i litaúrvali af
prjónagarni, útsaumsgarni og
strammae&ii. Ennfremur úrval
af gjafavörum, koparvörum, tré-
vörum, marmara og glervörum
ásamt hinum heimsþekktu
PRICÉS kertum. Póstsendum um
land allt. Hof, Ingólfsstræti 1
(gengt Gamla BIói), sfrni 16764.
Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu
15.
Tilkynnir ,enginn fastur af-
greiðslutimi næstu vikur, en
svaraðveröur i sima 18768, frá kl.
9-11 þegar aðstæður leyfa.
Fyrir ungbörn
Barnavagn óskast.
Upplýsingar i sima 44147.
gua fl-r
<X 1
Barnagæsla
Foreldrar:
Börnykkar þriggja - sex ára geta
komist i leikskóla frá kl. 1-6 á
daginn á fallegum stað v/mið-
bæinn. Starfræktur allt
árið. Upplýsingar i sima 26347.
______________
ÍTapaó - f undið
SI. laugardag
tapaðist sérkennilegur Chevrolet
hjólkoppur á leiðinni Gunnarsholt
— Eyrarbakki — Reykjavik. Simi
82913. Fundarlaun.
t:
Fasteignir 1 B
Tálknafjörður.
4 herb. Ibúð er til sölu á Tálkna-
firði. Uppl. i simum 94-2510 og
94-2550 (vinnusimi).
ÍDýrahald
Ljósmyndun !
Til sölu er autowinder
á Fujica AZ I myndavél, einnig 49
mm filterar. Hringið i sima
97-3136millikl. 7og 8 á kvöldin og
biðjið um Jóhann.
[Sumarbústaóir
Sumarhús
nýtt lítið sumarhús, 5 ferm með
oliuofni og kojum fyrir tvo á 20
ferm trépalli til sölu i landi Mið-
fells, leigulóð og leyfi fyrir bygg-
ingu stærri bústaðar. Nánari
upplýsingar i sima 86497.
Hreingerningar
Skrautfiskar-heildsöluverö.
Það er allt morandi af stórum og
fallegum skrautfiskum hjá okkur
á aðeins 500 kr. stk. Einnig Java
mosi og aðrar plöntur. Sendum út
á land. Asa ræktun, Hringbraut
51, Hafnarfirði, simi 53835.
Tilkynningar
10.000 kr. fær hver sá
sem getur útvegað eldri manni
herbergi, helst með eldunarað-
stöðu, þóekki nauðsynlega, innan
þriggja daga. Upplýsingar i sima
26731.
Þjónusta
Avallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn með
háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi
nýja aðferö nær jafnvel ryði,
tjöru, blóði o.s.frv. Nú, eins og
alltaf áöur, tryggjum við fljóta og
vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af-
sláttur á fermetra á tómu hús-
næði. Erna og Þorsteinn, simi
20888.
Hreingerningafélag Reykjavikur
Duglegir og fljótir menn með
mikla reynslu. Gerum hreinar
ibúðir og stigaganga, hótel, veit-
ingahús og stofnanir. Hreinsum
einnig gólfteppi. Þvoum loftin
fyrir þá sem vilja sem vilja gera
hreint sjálfir, um leiö og við ráð
um fólki um val á efnum og að-
ferðum. Simi 32118. Björgvin
Hólm.
Vestmannaeyjar,
Heimir lúxus-staöfuglaheimili,
góðherbergi, svefnbekkir, klæða-
skápar, borð og stólar, handlaug,
teppi á öllum gólfum, fullkomið
eldhús, sturtur, svefnpokapláss
kr. 1500.- pr. mann pr. nótt.
Meðlimir farfuglaheimila kr.
1100.-. Teppi lánuð fritt. Aðeins
100 metra frá Herjólfi, óþarfi að
ganga 2 km!
Heimir, lúxus-staðfuglaheimili,
simi 98-1515, Vestmannaeyjar.
Garöaúöun, húsdýraáburöur
(Jði, simi 15928, Brandur Gisla-
son, garðyrkjumeistari.
Feröafólk athugiö
ódýr gisting (svefnpokapláss),
góð eldunar- og hreinlætisað-
staða.
Bær, Reykhólasveit, simstöö(
Króksfjarðarnes.
Gamall bDl eins og nýr.
Bilar eru verðmæt eign. Til þess
að þeir haldi verðgildi sinu þarf
að sprauta þá reglulega, áður en
járnið tærist upp og þeir lenda i
Vökuportinu. Hjá okkur slipa bil-
eigendur sjálfir ogsprauta eða fá
fast verðtilboð. Kannaðu kostnað-
inn og ávinninginn. Komið i
Brautarholt 24 eða hringið I sima
19360 (á kvöldin I sima 12667). Op-
ið alla daga frá kl. 9-19. Bilaað-
.stoð hf.
Vestmannaeyjar
Heimir Luxury travelers hostel.
Good rooms, beds, closets, tables
and chairs, handbasins, wall to
wall carpeting, through out.
Complete kitchen and showers,
kr. 1500 pr. person pr. night, kr.
1100 for youth hostel members.
Blankets loaned free of charge.
Only 100 meters from the ferry
Herjólfur. No need to walk two
kilometers. Heimir, luxury
travelers hostel. Phone 98-1515
Vestmannaeyjar.
Gróöurmold — Gróðurmold.
Mold til sölu. Heimkeyrð. — Hag-
stætt verð. Simi 73808.
Fatabreytinga- &
viögeröarþjónustan.
Breytum karlmannafötum, kápJ
um og drögtum. Fljót og gó’ð af-
greiðsla. Tökum aðeins hreinan
fatnað. Frá okkur fáið þið gömlu
fótin sem ný. Fatabreytingar- &
viögerðarþjónusta, Klapparstlg
11, simi 16238.
(Safnarimí
Lv
tslendingur búsettur eriendis
óskar eftir að kaupa islensk
frimerki. Verður á landinu til 14.
ágúst.Uppl. I sima 12608.
(Atvinnaiboði
Röskur og handlaginn
maður óskast við framleiðslu á
gangstéttarhellum, þarf helst að
vera vanur. Uppl. 1 sima 30322 og
eftir kl. 20 I slma 73345.
Vantar þig vinnu?
Þvi þá ekki að reyna smáauglýs-
inguiVIsi? Smáauglýsingar Visis
bera ótrúlega oft árangur. Taktu
skilmerkilega fram, hvað þú get-
ur, menntun og annað, sem máli
skiptir. Og ekki er vist, að það
dugi alltaf að auglýsa einu sinni.
Sérstakur afsláttur fyrir fleiri
birtingar. Visir, auglýsingadeild,
Siðumúla 8, simi 86611.
(Þjónustuauglýsingar
J
Húsoviðgerðir
Símar 30767 og 71952
Tökum að okkur viðgerðir og
viðhald á húseignum.
Járnklæðum þök. Gerum við
þakrennur. Onnumst sprungu-
viðgerðir, múrviðgerðir
gluggaviðgerðir og
glerísetningar.
Málum og fleira.
Sirnar 30767 — 71952
‘ a
saia
umboössala
Stalverkpallar til hverskonar
viðhalds- og malnmgarvmnu
utrsem mni
Viðurkenndur
oryggisbunaóur
Sanngiorn leiga
VERKPALLAR TENGIMOT UNDIRSTOÐUR
V"
■M VERKPALLAR TENGIMOT UNDIRSTOÐl
Verkpallari
<ÍV;V; VIÐMIKLATORG,SIMI21228 .
iKiœiiiiiiNiida
Nú fer hver að verða síðastur
að huga að húseigninni fyrir
veturinn.
Tökum að okkur allar múrvið-
gerðir, sprunguviðgerðir. Þak-
rennuviðgerðir o.fl.
Vönduð vinna, vanir menn.
SIMI 19028.
Bílaútvörp
Eigum fyrirliggjandi mjög
f jölbreytt úrval af bifreiðavið-
tækjum með og án kassettu,
einnig stök segulbandstæki
loftnet, hátalara og annað ef ni
tilheyrandi.
önnumst ísetningar samdægurs
RADIÓÞJÓNUSTA BJARNA
Síðumúla 17 simi 83433
GARDA
Tek að mér
f _ , úðun trjágarða.
Pantanir í síma 20266 á daginn
og 83708 á kvöldin.
Hjörtur Hauksson
skrúðga rðy rk j umeista ri
<K> JS d
GARÐÚÐUN
BRANDIIR CISLASON
GARDYRKJUMADUR
-A,
LOFTPRESSUR
VÉLALEIGA
Tek að mér múrbrot, borverk
og sprengingar, einnig fleygun
í húsgrunnum og holræsum
o.fl.
Tilboð eða tímavinna.
STEFÁN ÞORBERGSSON
simi 14-6-71
4:
Húsaviðgerðir
Þéttum sprungur i steypt-
um veggjum, gerum við
steyptar þakrennur og ber-
um i þær þéttiefni, einnig
þak* og múrviðgerðir, máln-
ingarvinna o.fl. Upplýsing-
ar i sima 81081 og 74203.
VERKSTÆÐI I MIÐBÆNUM
gegnt Þjóðleikhúsinu
Gerum viö sjónvarpstæki
(Jtvarpstæki
magnara
plötuspilara
segulbandstæki
hátalara Masw"
tsetningar á biltækjum allt tilheyrandi
á staönum
VIÐ FRAMLEIÐUM
_14 stærðir og geröir af hellum (einnig I
litum) 5 stærðir af kantsteini,
2, gcröir af hleöslusteini.
Nýtt:
Holsteinn fyrir
sökkia og
létta veggi
t..d. garöveggi.
Einnig seljum
við perlusand
I hraun-
pússingu.
<>
cce
HELLU0G
VAGNHOFOf 17 SIMI 30322
yv.
MIÐBÆ J ARRADIO
Hverfisgötu 18. S. 28636
Trésmíðaverkstœði
Lórusar Jóhannessonar
Minnir ykkur ó:
jf Klára frágang hússins
jf Smíða bilskúrshurðina,
smiða svala- eða útihurðina
jf Láta tvöfalt verksmiðjugler i
húsið
Sími á verkstæðinu er 40071,
heimasími 73326.