Vísir - 27.07.1979, Side 20

Vísir - 27.07.1979, Side 20
dánaríregnir Gu&rún Halldór Jóns- Pétursdóttir son Guörún Pétursdóttir, fyrrv. biskupsfrú var fædd 5. okt. 1893 og andaöist 20. júli 1979. Foreldr- ar hennar voru Pétur Sigurösson útvegsbóndi og oddviti og Guö- laug Pálsdóttir. Guörún giftist Sigurgeiri Sigurössyni, sem siöar varö biskup íslands. Sigurgeir andaöist 1953 og liföi hún þvl mann sinn I rúman aldarfjórö- ung. Anna Amalia Steindórsdóttir var fædd 2. aprfl 1921 og andaöist 19. júli 1979. Hún var dóttir hjónanna Steindórs Gunnars- sonar og Stellu Jóhönnu Petru. Eftir nám i Kvennaskólanum vann hún um tima i prentsmiöju fööur sins og giftist Hauki Friöfinnssyni prentara, en missti hann stuttu siöar. Ariö 1950 giftist Anna Hirti Fjelsted kaupmanni. Þau áttu saman 3 börn. Hjörtur andaðist 1969. stjórnmálafundir Almennur stjórnmálafundur veröur á Þórshöfn nk. föstudags- kvöld 27. júli kl. 20.30. Ragnar Arnalds menntamálaráðherra og samgöngumálaráöherra og Stefán Jónsson alþingismaður ræða um stjórnmálaviöhorfiö og vegamál á Noröausturlandi. Frjálsar umræður, fundurinn öll- um opinn. Alþyöubandalagiö. Halldór Jónsson var fæddur 20. nóv. 1891 og andaöist 21. júli 1979. Hann var sonur hjónanna Jóns Benediktssonar og Valgerðar Eyjólfsdóttur á Aöalbóli á Akra- nesi. Kona Halldórs var Bjarn- friöur Asmundsdóttir og áttu þau eina kjördóttur. Halldór var alla sina tiö viðloöandi útgerö i ein- hverri mynd. Anna Amalía Steindórs- dóttir. ýmlslegt Hér meö fylgir listi meö nöfnum þeirra sem gefiö hafa I sund- laugarsjóö Sjálfsbjargar og afhent þær skrifstofunni Hátúni 12, (rá 19. aprfi til og meö 20. júli. Sjálfsbjörg landssamband fatlaöra. færir gefendum alúöar þakkir fyrir þessar gjafir. GJafir f Sundlaugarsjóöffá. II. arn til 21. Júll 1171. Vagnstjórar S.V.R. Kr 7Í.000 Guörún Kristinsdóttir " 10.000 BjarnheiöurGissursdðttir " 5.000 Jóhann Þorgeirsson " 85.000 Sigrlbur E. Gubmundsdóttir ” 74.000 Onefndur " 5.000 Brynhildur Jónsdóttir v/m um SnorraG.Tryggvason, Hverageröi ” 150.000 AsbjörnGuömundsson ” 5.000 Einar Jóhannsson Jarölangsstööum Borgarhr. " 50.000 Sigurlln" 20.000 Arma B. Jónsdóttir, Margrét Þóröardóttir og Guörún O. Gunnarsd. " 16.600 Kvenfélagiö Lfkn. Vestmannaeyjum ” 100.000 AnnaG. Auöunsdóttir og Eyrún Jóhannsdðttir " 1.245 S.S " 1000 Lionsklúbbur Kðpavogs " 100.000 S ogB "5.000 Sigrún Skarphéöinsdottir " 20.000 Kolbrún Elfarsdóttir, Asgeröur Júllusdóttir. Steinunn L. Ragnarsd og Aöalheiöur Kristln Ragnarsdóttir " 6.000 Sigmar O. Marlusson ” 32.900 Erla Jendsdottir, Agusta Einarsdðttir Marla Asgeirsdóltir.Guörún Jóhannsd. " 7.600 Ingunn Klemensdðttir " 12.000 ValgeirSigurösson Vesturveg4. ” lO.OOft A.O. ” 10 000 Skípverjar b/v Guöbjörgu. LS. 46 ogHrönnh f. tsafiröi " 340.000 Kristján Hjaltested 5.000 N.N. " 5.000 OlafurTorfasonog ViIborgSlykkish " 20.000 Kvenfélag Kjósarhrepps " 50.000 JónJðnsson ” 1000 Flugfreyjufélag Islands " 500.000 Frcnka MarluSkagan " 50.000 Starfsfólk Versluninni Alafoss " 31.500 Bjarney Ingólfsdóttir ” 10.000 Helga Halldórsdóttir, Sigrlöur R. Þrastar- dóttir, Guöbjörg G .^Jenny Olsen " 14.000 Þórey Guömundsdóttir v/m um Sigurjón U Arnason 5.000 Erlingur Jóhannsson ” 5.000 Danfel Teitsson " 1.128 Afkomendur Halldðrs Arnasonar " 43.200 Nemendur úr Skálholtsskóla veturinn 78-79 " 80.900 Sjálfsbjörg Neskaupstaö " 100.000 H.M " 5.000 Guöfinna Bjarnadóttir, Olöf Þorsteinsd .Borghildur Erlingsdóttir, Marla Fjóla Pétursdóttir ” 25.000 Starfsm.fél. Sementsverksmiöju rlkis- ins Akranesi " 174.600 Olafla Petersen " 10.000 Krummaklúbburinn I Reykjavlk ” 200.000 N.N. ” 50.000 Jóhanna Sigurjónsddttir Koibeins- götu 2. Vopnafiröi " 10.000 H.G. Laugateig ” 1000 Kristln Vigfúsdóttir 5.000 Björn Eyjabakka 8og 16 ” 1.700 Salome Guömundsdóttir ” 11.280 Jón Samúelsson ” 1000 Ættingjar Reimars Sigurössonar á Suöurnesjum v/m " 50.000 Styrktarfélag lamaöra og fatiaöra I Austur-Landeyjum " 5.620 Gömulhjón Hátúm 10 " 100.000 Samband skagfirskra kvenna Sauöárkr " 65 000 Lovlsa, Ester, Ellen, Hrefna Lind, Harpa Ragna, Berglind, Jðna lngibjörg(Þórunn " 8 500 Lára Agústsdóttir " 2.000 Anna Þorsteinsdóttir lnn- gang 5 B Vestmannaeyjum " 5.000 Halldðr Ingibergss, Þróstur Sverriss " 14.000 Kristln og Hafsteinn O. Hannesson " 20.000 Kvennadeild Skagfiröingaf. Rvk " 500.000 Starfsfólk III H Hátúni 12 ' "560 Starfsfólk Alafossi Skrifst.Mosfellss ” 17.500 Hallur.Guörún Vilborg Elva, Orvar, " 9.900 DagbjörtSteindórsd. Hrönn Theodórsd. ” 12.000 Svana Halldóra Salbjörg, Emella, Bryndls Brynja, Hulda " 26.500 Kristln og Rósa " 15.000 GuörúnogGuömundur " 10.000 Sjálfsbjörg Vestmannaeyjum " 50.000 Vmsum aöilum-Vestmannaeyjum " 73.000 Onefndur 5.000 Starfsfólk Vlfilsstööum " 100.000 Asgeröur, Eva, Rós, Kristln, Ruth Sunneva.Silja, Hjordls " 9.307 S B.T. Aheit ” 10.000 Margrét Þorkelsdóttir v/m um foreldra slna Bergþóru og Þorkel ” 100.000 Einar Halldórsson, Asta Jónsdóttir ” 20.000 AsbjörnGuömundsson " 5.000 Gunnar Bjarnason, Þórarinn Hauks- son,Sveínn Bjarnason " 17.000 Glsi Vagnsson Mýrum Dýrafiröi " 100.000 Rótarlklúbbur Kópavogs " 200.000 FriörikkaBjörnsdóttirHIföarvegl6 " 5.000 Húsmcörafélag Reykjavlkur 100.000 Ragnheiöur " 10.000 F. G. " 200000 Magnus.Dagbjorl, Jóhann og Bjorg " 12 000 Kvenfélagiö Heimaey Í.ÖOÓ.ÓÓÖ NN " 20.000 Birna, Erna, Björgog Heba " 8.030 Svava Skúlad. Halldóra Jónsd. 4.700 N.N. " 5.000 Sesselja Ó. Einarsdottir " 30.000 G. H. " 2.000 Fjölskyldan Nökkvavogi 31 " 10.000 Svava Skúlad llildur Rósantsd. Sigrlöur Sigurbjartardóttir " 4.330 Þorsteinn Einarsson " 10.000 Hulda Steinsdóttir " 100.000 Asta Hjörleifsdóttir " 15.000 Guölaug Þórisd. Guöny Guömundsd. Þóra Sif Siguröard " 11.100 Linda Erlendsd. Hafdls Birgisd. " 7.500 V.B. 5.000 Þórir Hermannsson ” 10.000 Dagbjört Lára Ragnarsd. og Sigrún Haraldsd. " 20.000 Þórhallur Jónss. Einar Benediktss, Rögnvaldur Sverriss, Ellas ólafss. 6.050 Aheit ISundlaugarsjóö ” 5.000 Ragnar Magnúss, Júllus Eyjólfss. Björn Birgiss, Ingvar Þ. Olafss. " 10.600 Ragnar Garöarss, Þorfinnur Þorfinnss, og ólafur H. Vigniss. " 16.000 Halldóra Andrésdóttir " 2.000 Fjallkonurnar, Fella og Hólahv. 100.000 Ester og Agúst Arasson v/m um Sólveigu Jóhannsd. " 5.000 Lóló og Grlmur Lund v/m um Friörikku Jónsd. " 1.000 Rannveig Jónsd. v/m um Gylfa K. Guölaugss. ” 1.000 AtliSigurösson # " 1.500 SesseljaogGuölaugÞo'röard. " 15.000 MartaSkagan " 15.000 Verkakvennafélagiö Framsókn ” 500.000 Eirlkur Þorsteinss. Hallfrlöur Þorgeirsd. Charlotta Magnúsd. " 8.000 VigdlsHaraldsd.Sonja Gunnlaugsd. " 11.400 Ester ósk Traustadóttir 4.500 Jóhanna Skaftadóttir 5.000 ÞurlburGuöbrandsd.ogSigurbj. Guömundsd. " 10.000 Starfsfólk Dráttavéla h.f " 15.000 Starfsfólk Útvegsbanka lslands Vestmannaeyjum " 72.500 Starfsfólk titvegsbanka Islands R.V.K. 550.097 Lionsklúbbur Tálknafjaröar " 100.000 Maria Skagan 16.650 Ingibjörg Einarsdðttir " 100.000 Vistfólk Reykjalundi " 80.700 H.M.áheit " 10.000 AgústGIslason " 50.000 Gagnfrcöingar49 " 6.000 Traustifélagsendibifreiöast. 250.000 SigrunHjartardo.fi. " 400.000 Lionsklúbbur Siglufjaröar 200.000 H.F. " 3.000 Asbjörn Guömundsson " 10.000 Rakel Hermannsd. Olöf Gunnarsd. Anna G Gylfad " 8.000 Kvenfélag Langholtssóknar 28 200 Beatrice Kristjánsdóttir ” 1000 Ester ó. Traustad. Vigdls og Rósa Jóhannsdctur " 10.670 Starfsfólk Fcöingarh. Reykjavlkur 130.000 Starfsf. Pósts og slma, Jörfa " 43.000 Minningargj. v/óttar Guöbrandss. Minningargj. v/Guöm. Grlmss. Minningargj. v/ Ellasar Siguröss. Minningargj, v/Gunnars Jóhannss. Minningargj v/Sig Ingimundarss Minningargi v/Ragnar B. Baldvinss Söfnun a vegum Hjálparstofnunar Kirkjunnar og Lionsklubba minnmgarspjöld Minningarkort Barnaspítalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum. Bókaversl. Snæ- bjarnar, Hafnarstræti, Bókabúð Glæsibæjar Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði, Versl. Geysi, Aðalstræti, Þorsteinsbúö, Snorrabraut,4 Versl. Jóharnes Norðfjörð Laugav. og Hverf isg.,0 Ellingsen,Grandagarði.,Lyf jabúð Breiðholts, Háaleitisapóteki, Garðsapóteki, Vesturbæjarapóteki, Landspitalanum hjá for- stöðukonu, Geðdeild Barnaspítala Hringsins yið Dalbraut og Apóteki Kópavogc. Minningarspjöld líknarsjóðs Dómkirkjunnar* eru afgreidd á þessum stöðum: Hjá kirkju - verði Dómkirkjunnar, Helga Angantýssyni, Ritfangaverslun V.B.K. Vesturgötu 3, (Pétur Haraldsson), Iðunn bókaforlag, Bræðra- borgarstíg 16, (Ingunn Asgeirsdóttir),Valgerði Hjörleifsdóttur, Grundarstig 6. Hjá prestkon- um: Dagný (16406) Elisabet (18690) Dagbjört (33687) Salóme (14926). 35.000 1.000 13.500 genglsskránlng Gengi no. 139 Álmennur Feröamanná- 27. júli kl. 12 gjaldeyrir igjaldeyrír -Kaup Sala maup Salæ 1 Bandarikjadollar 355.80 356.60 369.39 392.25 1 Sterlingspund 828.80 830.60 911.68 913.00 — - 1 Kanadadollar 304.90 305.60 335.39 336.15 100 Danskar krónur 6824.60 6839.90 7507.00 7523.89 100 Norskar krónur 7106.05 7122.05 7816.65 7834.25 100 Sænskarkrónur 8504.85 8523.95 9355.33 9376.34 100 Finnsk mörk 9343.50 9364.50 10277.85 10300.95 100 Franskir frankar 8414.30 8433.20 9255.73 9276.52 100 Belg. frankar 1225.10 1227.80 1347.61 1350.58 100 Svissn. frankar 21676.60 21725.40 23843.60 23897.94 100 Gyliini 17825.20 17865.30 19607.72 19651.83 100 V-þýsk mörk 19600.60 19644.70 21560.66 21609.17 100 Lirur 43.59 43.69 47.94 48.05 .100 Austurr.Sch. 2668.15 2674.15 2934.96 2941.56 100 Escudos 733.60 735.30 806.96 808.83 100 Pesetar 537.10 538.30 590.81 591.13 100 Xen 165.58 165.96 182.13 182.55 (Þjónustuauglýsingar ) Bílavióskipti Til sölu stórglæsilegur fjallabfll. Willys station árg. ’59. Nýsprautaöur og klæddur i hólf og gólf. Danahás- ingar, 289 Ford vél, sjálfsk., vökvastýri. Verö 3,2 millj. Uppl. gefur Ásgeir i slma 95-6119. FaUeg Toyota Corolla coupé árg. ’72, i toppstandi til sölu. Uppl. i sima 73993. Bíloleiga Akureyrar Reykjavik: Siðumúla 33, simi 86915 Akureyri: Simor 96 21715 • 96-23515 VW-1303, VW-sendiferðobilar, VW-Microbus — 9 sata, Opel Ascona, Mazda, Toyoto, Amigo, Lada Topas, 7-9 monna Land Rover, Range Rover, Blozer, Scout Ilöfum mikiö úrval varahluta I flestar tegundir bif- reiöa, t.d. Land Rover ’65, Volga ’73, Cortina ’70, Hillman Hunter ’72, Dodge Coronet ’67, Plymouth Valiant ’65, Opel Cadett ’66og ’69. Fiat 127 ’72, Fiat 128 ’73 o.fl. o.fl. Kaupum bila til niöurrifs. Höfum opiö virka daga frá kl. 9-7, laug- ardaga kl. 9-3, sunnudaga frá kl. 1-3. Sendum um land allt. Blla- partasalan, Höföatúni 10, simi 11397. Stærsti bllamarkaöur landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bila i Visi, I Bila- markaöi Visis og hér i smáauglýsingunum. Dýra, ódýra, gamla, nýlega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvaö fyrir alla. Þarft þú aö selja bil? Ætlar' þú aö kaupa bil? Auglýsing i Visi kemur viöskiptunum I kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bfl, sem þig vantar. Visir, simi 86611. (Bilaleiga " Bílaieigan Vik s/f. Grensásvegi 11. (Borgabila- sölunni) Leigjum út Lada Sport 4 hjóla drifblla og Lada Topas 1600. Alit bilar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 22434 og 37688 Ath. Opiö alla daga vikunnar. Bilaviógerðir^l Eru ryögöt á brettunum? Viö klæöum innan bflabretti meö trefjaplasti. ATH. tökum ekki beygluö bretti. Klæö- um einnig leka bensin- og oliu- tanka.Polyesterhf. Dalshrauni 6, Hafnarfiröi, simi 53177. Bátar___________________y Litili dekkbátur til sölu. Þeir sem áhuga hafa geta fengið upplýsingar i sfma 11436 eða Bátalóni Hafnarfirði. Til söiu þriggja og hálfs tonns trilla, Þrjár rafmagnsrúllur og dýptar- mælir. Uppl. I sima 96-62129. veióifÍiéurinn l.axa- og silungamaökar til sölu. Simi 52300. Laxveiö imenn Veiöileyfi i Laxá og Bæjará i Reykhólasveit eru seld að Bæ i Reykhólasveit. Simstöð Króks- fjaröarnes. Leigöar eru tvær stengur á dag, verð kr. 7.500.00 pr. stöng. Fyrirgreiðsla varöandi gistingu er á sama staö. Skemmtanir_______J Diskótekiö Dollý Er búin aö starfa i eitt ár (28.mars) A þessu eina ári er diskótékiö búiö aö sækja mjög mikiö i sig veöriö. Dollý vili þakka stuöiö á fyrsta aldursár- inu. Spilum tónlist fyrir alla aldurshópa, harmonikku, (gömlu) dansana, disco-rokk, popp tdnlist svo eitthvaö sé nefnt. Höfum rosalegt ljósashow við höndina ef óskaö er.Tónlistin sem er spiluö er kynnt allhressilega., Dollý lætur viöskiptavinina dæma sjálfa um gæði discoteks- ins. Spyrjist fyrir hjá vinum og ættingjúm. Upplýsingar og pant- anir i sima 51011. Skatta- og útsvarsskrár Reykjanesumdæmis árið 1979 Skatta- og útsvarsskrár allra sveitar- félaga i Reykjanesumdæmi og Kefla- vikurflugvallar fyrir árið 1979 liggja frammi frá 25. júli til 7. ágúst að báðum dögum meðtöldum á eftirgreindum stöð- um: í Kópavogi: 1 Félagsheimili Kópavogs á II hæð, alla virka daga frá kl. 10-12 f.h., og 13-16 e.h. nema laugardaga. í Garðakaupstað: Á bæjarskrifstofunum. í Hafnarfirði: Á Skattstofu Reykjanesumdæmis frá kl. 10-16 alla virka daga, nema laugardaga. i Keflavik: Hjá ,,Járn og Skip” við Vikurbraut. Á Keflavikurflugvelli: Hjá umboðsmanni skattstjóra, Guðmundi Gunnlaugssyni, á skrifstofu Flugmála- stjórnar. í hreppum og öðrum kaupstöðum: Hjá umboðsmönnum skattstjóra. Kærufrestur vegna álagðra gjalda er til loka dagsins 8. ágúst 1979. Kærur skulu vera skriflegar og sendast til Skattstofu Reykjanesumdæmis eða umboðsmanns i heimasveit. Hafnarfirði, 24. júli 1979. Skattstjórinn i Reykjanesumdæmi

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.