Morgunblaðið - 11.09.2001, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 11.09.2001, Blaðsíða 51
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. SEPTEMBER 2001 51 STJÓRMÁLAFRÆÐISKOR Há- skóla Íslands býður til málstofu mið- vikudaginn 12. september í stofu 311, Árnagarði, klukkan 12.10–13. Fyrir- lesari verður dr. Bryan Jones en yf- irskrift erindis hans er: ,,Perspectives on the Development of Arctic-Related Public Policies in the US and Canada“. Dr. Bryan Jones er prófessor í bandarískum stjórnmálum við Wash- ington-háskóla í Seattle þar sem hann stýrir einnig miðstöð fyrir rannsóknir á stjórnmálum og opinberri stefnu- mótun innan Bandaríkjanna. Nýjustu rannsóknir hans snúa sér- staklega að einstaka ákvarðanatökum og því ferli sem fylgt er við að koma málum á dagskrá innan pólitískra stofnana í Bandaríkjunum. Í fyrir- lestrinum mun dr. Jones fjalla um málefni norðurheimskautssvæðisins, m.a. hversu erfitt er að ná sameig- inlegri ákvörðun varðandi þau, milli þeirra landa sem tilheyra svæðinu (Kanada, Bandaríkin, Ísland, Græn- land (Danmörk), Finnland, Noregur, Svíþjóð og Rússland). Hagsmunir einstakra landa og svæðisins í heild fara ekki alltaf sam- an. Innan hvers lands geta einnig hagsmunir íbúa svæðisins verið á skjön við stefnu stjórnvalda. Því hef- ur stjórnarfar hverrar þjóðar áhrif á þróun stefnumótunar fyrir heim- skautssvæðið. Mun Dr. Jones kynna sérstaklega þá þróun sem á sér stað nú í opinberri stefnumótun í Banda- ríkjunum og Kanada og greina áhrif hennar á norðurheimskautssvæðið,“ segir í fréttatilkynningu frá stjórn- málafræðiskor HÍ. Norður- heimskautið Málstofa FORVARNARNÁMSKEIÐIÐ Börn eru líka fólk hefst um miðjan september. Námskeiðinu er ætlað að skoða með börnum og foreldrum hvaða leiðir þau geta farið til að græða sár og eins er ætlunin að kenna aðferðir sem geta nýst þeim til að takast bet- ur á við erfiðleika. Þetta námskeið er ætlað fyrir börn 6 - 12 ára sem eiga foreldra sem eru alkóhólistar, eða þar sem börn búa við óöryggi af ýmsum toga innan fjölskyldu sinnar, segir í fréttatil- kynningu. Skráning og allar nánari upplýsingar eru í Foreldrahúsinu að Vonarstræti 4.b. Námskeiðið Börn eru líka fólk ♦ ♦ ♦ Skipholti 35  sími 588 1955 King Koil Ein mesta selda heilsudýnan í heiminum Alþjóðasamtök Chiropractora mæla með King Koil heilsudýnunum. Amerískar lúxus heilsudýnur Tilboð! Verðdæmi: King áður kr. 184.350 nú kr. 136.420 Queen áður kr. 134.900 nú kr. 99.840 Nýsköpun í verslunar- og þjónustufyrirtækjum Nýjum hugmyndum komið í framkvæmd Opinn fundur 12. september kl. 8:30 á 14. hæð í Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7 Kynning á nokkrum verkefnum Nýsköpunarsjóðs og Impru sem verslunar- og þjónustufyrirtæki geta tekið þátt í. Verkefnin felast í faglegri og fjárhagslegri aðstoð við að koma nýjum hugmyndum í framkvæmd. - Björgvin Njáll Ingólfsson, Nýsköpunarsjóði, kynnir starfsemi Nýsköpunarsjóðs - Andrés Magnússon, Impru - þjónustumiðstöð frumkvöðla og fyrirtækja, kynnir einstök verkefni - Emil B. Karlsson, SVÞ-Samtökum verslunar og þjónustu, fundarstjóri Þátttaka tilkynnist í síma 511 3000 eða með t-pósti til emil@svth.is Heimsferðir bjóða nú ótrúlegt tækifæri á síðustu sætunum til Costa del Sol, 27. september í 3 vikur. Þú bókar núna og 3 dögum fyrir brottför segjum við þér hvar þú gistir og að sjálfsögðu nýtur þú traustrar þjónustu fararstjóra okkar allan tímann. Verð kr. 49.985 Verð á mann miðað við hjón með 2 börn, 2–11 ára, flug, gisting, skattar, 27. sept, 3 vikur. Skógarhlíð 18, sími 595 1000. www.heimsferdir.is Verð kr. 59.930 Verð á mann miðað við 2 í íbúð/stúdíó, 27. sept., 3 vikur. Skattar innifaldir. Aðeins 11 sæti Stökktu til Costa del Sol 27. sept. í 3 vikur frá kr. 49.985 Frá nemendasýningu í Borgarleikhúsinu Allir aldurshópar frá 4 ára. Innritun í síma 553 8360 frá kl. 15–18. Íbúar í Grafarvogi og nágrenni ATHUGIÐ: Kennt verður í Hamraskóla. SÍÐUSTU INNRITUNARDAGAR Kennsla í byrjenda- og framhalds- flokkum hefst dagana 17. til 22. september n.k. 10 vikna námskeið. Stúlknaflokkur Íslandsmeistari kvenna, Guðfríður Lilja Grétarsdóttir annast kennslu Alþjóðlegir titilhafar annast alla kennslu. Kennt verður frá kl. 17.00 - 19.00 alla virka daga og frá kl. 11.00 - 12.30, 12.30-14.00 og 14.00-16.00 um helgar. Kennslubækur innifaldar í öllum flokkum. Nánari upplýsingar og skráning alla virka daga frá kl. 10.00-13.00 í síma 568 9141. Athugið systkinaafsláttinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.