Morgunblaðið - 11.09.2001, Blaðsíða 56
56 ÞRIÐJUDAGUR 11. SEPTEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ
Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905
FYRIR
1250 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
www.sambioin.is
Sýnd kl. 8. Vit 243. strik.is
Ó.H.T.Rás2
Kvikmyndir.com Hugleikur
Ef þú hefur það sem þarf
geturðu fengið allt.
f f f
t r f i llt.
Sýnd kl. 5.55, 8 og 10.10. B.i. 12. Vit 256
DV
STÆRSTA bíóupplifun ársins
er hafin! Eruð þið tilbúin?
kvikmyndir.com
kvikmyndir.is
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. B. i. 12 ára. Vit nr. 267
Tvíhöfði/Hugleikur
Hausverk.is
USA TODAY
1/2
NY POST
Ísl tal. Sýnd kl. 6. Vit 245
Enskt tal. Sýnd kl. 10. Vit 244
Sýnd kl. 6. Ísl. tal. Vit 258.
Sýnd kl. 8 og 10. Enskt. tal. Vit 265.
Þegar þú veist lykilorðið,
geturðu gert allt!
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B i. 16. Vit 251
strik.is
strik.is
kvikmyndir.is
Kvikmyndir.is
HÁSKÓLABÍÓ
þar sem allir salir eru stórir
STÆRSTA bíóupplifun ársins er hafin!
Eruð þið tilbúin?
Hagatorgi www.haskolabio.is sími 530 1919
Sýnd kl. 10. B.i. 12.
1/2 Kvikmyndir.com
H.L. Mbl.
H.K. DV
Strik.is
ÓHT Rás 2
1/2 i ir.
. . l.
. .
tri .i
TILLSAMMANS
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 12 ára.
Ef þú hefur það sem þarf
geturðu fengið allt.
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i.12.
Kvikmyndir.com
Kvikmyndir.is
Tvíhöfði/Hugleikur
Hausverk.is
USA TODAY
1/2
NY POST
Frábær
grínmynd
með
fjölda
stórleikara
DV
Stærsta mynd ársins
yfir 45.000. áhorfendur
Sýnd kl. 6, 8 og 10.Sýnd kl. 8. B.i.10.Sýnd kl. 6.
Kvikmyndir.com
DV
RadioX
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
!" # "
!
" $ "%
&! ' "
!
" ( "%
STEFANÍA Benónísdóttir, 16 ára
Verslunarskólanemi úr Reykja-
vík, var valin Ford-fyrirsætan
2001 í Körtuhöllinni í Borgartúni
á laugardagskvöldið.
Alls tóku 14 stúlkur á aldrinum
16–21 árs þátt í keppninni og það
var til mikils var að vinna því
auk þess að hafa verið veitt ýmis
verðlaun fær Stefanía nú að taka
þátt í keppninni Super Models of
the World sem fram fer síðar á
árinu í Miami í Flórída-ríki.
Skólasystur Stefaníu úr Versl-
unarskólanum, þær Maríjon Ósk
Nóadóttir 17 ára Hafnfirðingur
og Valgerður Halldórsdóttir úr
Mosfellsbænum, lentu í öðru og
þriðja sæti. Allar þrjár voru þar
fyrir utan sæmdar aukatitlum
kenndum við skyr, gosdrykk og
tískumerki.
Ford-keppnin haldin um helgina
Fyrirsætur framtíðar
Morgunblaðið/Jim Smart
Elva Dögg Melsted og Svavar
Örn voru í dómnefndinni.
Sigurvegarar Ford-fyrirsætukeppninnar 2001, Stefanía fyrir miðju,
Maríjon Ósk til vinstri og Valgerður til hægri.
ROKKIÐ ræður ríkjum um þessar
mundir á Stefnumótakvöldum Undir-
tóna. Tvær sveitir ætla að hittast í
kvöld og munu þær róla og rokka með
framúrstefnuna að leiðarljósi.
Fyrsta ber að nefna hina harðdug-
legu Suðpiltasem hafa verið ansi iðnir
við kolann að undanförnu. Þeir leika
svokallað tilfinningarokk sem er mel-
ódíuvænt með berskjölduðum textum
um ástina og lífið. Frumburður Suð,
Hugsanavélin, kom út fyrir réttum
tveimur árum og marga því farið að
lengja eftir nýrri skífu frá strákunum.
Fuga er nýrri af nálinni, runnin
undan rifjum sveitarinnar Porno-
popp, sem gaf út hinn rómaða geisla-
disk Blue, fyrir um fjórum árum.
Tveir meðlimir Fúgu eru Porno-væn-
ir en hinir ólu manninn í mosfellsku
skrýtirokksveitinni Bee Spiders, hér
undir lok síðustu aldar.
Alltént byrjar kvöldið eins og alltaf
kl. 21. Miðaverð er einn rauður, þ.e.
fimm hundruð spírur og aldurstak-
markið er sem fyrr átján vetur.
Stefnumót á Gauknum
Morgunblaðið/Ásdís
Suð: F.v. Helgi Benediktsson, Vagn Leví, Kjartan Benediktsson og
Magnús Magnússon.
Róttæk rokkstefna