Morgunblaðið - 11.09.2001, Blaðsíða 58
ÚTVARP/SJÓNVARP
58 ÞRIÐJUDAGUR 11. SEPTEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 KLASSÍK FM 100,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
06.05 Sumarspegillinn. (Endurtekið frá
mánudegi).
06.30 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G.
Kristinsson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Jóna Hrönn Bolladóttir
flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.20 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Margrét
Jóhannsdóttir í Borgarnesi.
09.40 Sumarsaga barnanna, Viðburðaríkt
sumar eftir Þorstein Marelsson. Höfundur
les. (3:11). (Aftur í Vitanum í kvöld).
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir . Dánarfregnir.
10.15 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfa-
son stiklar á stóru í tónum og tali um
mannlífið hér og þar. (Aftur í kvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón
Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug Margrét
Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Sumarstef. Þáttur í umsjá Halldóru
Friðjónsdóttur og Guðna Tómassonar.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Elskhuginn eftir
Marguerite Duras. Hallfríður Jakobsdóttir
þýddi. Þórunn Magnea Magnúsdóttir les.
(8:9)
14.30 Skruddur. Guðmundur Andri Thors-
son spjallar við hlustendur um gamlar
bækur. (Frá því í á laugardag).
15.00 Fréttir.
15.03 Hin hliðin. Ingveldur G. Ólafsdóttir
ræðir við Eydísi Láru Franzdóttur, óbóleik-
ara. (Áður flutt 2000).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir og veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Síðdegisþáttur tónlist-
ardeildar.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og
mannlíf. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og
Þórný Jóhannsdóttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Sumarspegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum
aldri. Vitavörður: Atli Rafn Sigurðarson.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Djassgallerí New York. Sunna Gunn-
laugsdóttir ræðir við gítarleikarann Jim
Hall og leikur tónlist af hljómdiskum
hans. (Frá því á fimmtudag).
20.30 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfa-
son stiklar á stóru í tónum og tali um
mannlífið hér og þar. (Frá því í morgun).
21.10 Bókmenning og daglegt líf við
Breiðafjörð. Samantekt frá ráðstefnu sem
haldin var í Stykkishólmi dagana 25.-
27.5 sl. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir.
(Frá því í gær).
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins. Helgi Elíasson flytur.
22.20 Falun 2001. Guðni Rúnar Agnarsson
fjallar um þjóðlagahátíðina í Svíþjóð (frá
því á fimmtudag).
23.00 Rás eitt klukkan eitt. Umsjón: Ævar
Kjartansson. (Frá því á sunnudag).
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
17.00 Fréttayfirlit
17.03 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Prúðukrílin Banda-
rískur teiknimyndaflokk-
ur. (e). (91:107)
18.30 Pokémon Teikni-
myndaflokkur. (47:52)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið Um-
ræðu- og dægurmála-
þáttur í beinni útsend-
ingu.
20.05 Tucker (Tucker)
Bandarísk gam-
anþáttaröð um 14 ára
strák sem býr með
mömmu sinni og systur
hennar. (12:13)
20.30 Allt annað líf (The
Geena Davis Show) Ung,
einhleyp kona á uppleið í
New York hittir drauma-
prinsinn sem á börn og
bú í úthverfi stórborg-
arinnar. Aðalhlutverk:
Geena Davis og Peter
Horton. (1:22)
21.00 Vinur í raun (Close
and True) Breskur
myndaflokkur um lög-
mann í Lundúnum sem
hverfur aftur til heima-
haganna í Newcastle og
tekur við þrotabúi fyr-
irtækis sem veitir laga-
aðstoð. Aðalhlutverk:
Robson Green. (2:6)
22.00 Tíufréttir
22.15 Óveður aldarinnar
(Storm of the Century)
Debrah Farentino, Colm
Feore og Casey Sie-
maszko. Debrah Farent-
ino, Colm Feore og Cas-
ey Siemaszko. (2:3)
23.45 Kastljósið Endur-
sýndur þáttur frá því
fyrr um kvöldið.
00.10 Sjónvarpskringlan
– Auglýsingatími.
00.25 Dagskrárlok.
06.58 Ísland í bítið
09.00 Glæstar vonir
09.25 Í fínu formi 4
09.40 Lífið er saltfiskur
Heimildamynd í tveimur
hlutum um saltfiskinn í
sögu okkar Íslendinga.
(1:2) (e)
10.35 Chicago-sjúkrahúsið
(Chicago Hope 4) (7:24) (e)
11.20 Myndbönd
12.00 Nágrannar
12.25 Í fínu formi 5
12.40 Dharma & Greg (It
Takes A Village) (2:24) (e)
13.00 Iris Blond Grínmynd
um tónlistarmanninn
Rómeó sem lifir á fornri
frægð. Aðalhlutverk:
Carlo Verdone, Claudia
Gerini og Andréa Ferréol.
1996.
14.50 Hundalíf (My Life as
a Dog)
15.10 Íþróttir um allan
heim (Trans World Sport)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.45 Sjónvarpskringlan
18.05 Caroline í stórborg-
inni (Caroline in the City
4) (6:22)
18.30 Fréttir
19.00 Ísland í dag
19.30 Dharma og Greg
(The Very Grateful Dead)
(6:24)
20.00 Ein á báti (Party of
Five 6) (7:24)
20.50 Á bannlista (Banned
In America)
21.45 Normal, Ohio (A
Thanksgiving Episode)
(4:12)
22.10 Iris Blond Aðal-
hlutverk: Carlo Verdone,
Claudia Gerini og Andréa
Ferréol. 1996.
00.00 Ally McBeal 4
(Home Again) (22:23) (e)
00.45 New York-löggur
(N.Y.P.D. Blue 5) (20:22)
(e)
01.30 Ísland í dag
01.55 Tónlistarmyndbönd
16.30 Muzik.is
17.30 Jay Leno (e)
18.30 Kokkurinn og pip-
arsveinninn (e)
19.30 Everybody Loves
Raymond
20.00 Providence
21.00 Innlit-Útlit
21.50 Fréttir Helstu fréttir
dagsins frá fréttastofu
Dagblaðsins og Við-
skiptablaðsins.
21.55 Málið Lára Magn-
úsardóttir lætur allt flakka
í Málinu í kvöld.
22.00 Law & Order Banda-
rískir sakamálaþættir með
New York sem sögusvið.
Þættirnir eru tvískiptir; í
fyrri hlutanum er fylgst
með lögreglumönnum við
rannsókn mála en seinni
hlutinn er lagður undir
réttarhöld þar sem þeir
handteknu eru sóttir til
saka.
22.50 Jay Leno Konungur
spjallþáttanna, Jay Leno,
fær stórmenni og stór-
stjörnur í heimsókn.
23.40 Small Town X (e)
00.30 Profiler
01.30 Muzik.is
15.50 Heklusport
16.20 David Letterman
17.05 Sjónvarpskringlan
17.20 Meistarakeppni Evr-
ópu (Meistaradeild Evr-
ópu fréttaþáttur 01/02)
18.15 Meistarakeppni Evr-
ópu (UEFA Champions
League 01/02) Bein út-
sending frá fyrsta leik
Meistarakeppni Evrópu
2001 - 2002. Nú mætast
Roma og Real Madrid.
20.40 Meistarakeppni Evr-
ópu (UEFA Champions
League 01/02) Upptaka
frá leik Mallorca og Arsen-
al í Meistarakeppni Evr-
ópu.
22.30 Heklusport
23.00 David Letterman
23.45 Stendur á sínu (For
Which He Stands) Johnny
Rochetti er eigandi vin-
sæls næturklúbbs í Las
Vegas. Kvöld eitt kemur
hann konu til bjargar með
þeim afleiðingum að árás-
armaðurinn lætur lífið.
Aðalhlutverk: William
Forsythe, Maria Conchita
og Robert Davi. 1996.
01.20 Dagskrárlok.
06.00 Almost Heroes
08.00 Roman Holiday
10.00 The Apartment
12.05 Dreaming of Joseph
Lee
14.00 Roman Holiday
16.00 Almost Heroes
18.00 The Apartment
20.05 Dreaming of Joseph
Lee
22.00 Betsy’s Wedding
24.00 Rocky
02.00 Don’t Be a Menace
to South Central While
Drinking
04.00 Betsy’s Wedding
ANIMAL PLANET
5.00 Kratt’s Creatures 5.30 Lassie 6.00 Croc Files
6.30 Croc Files 7.00 Aspinall’s Animals 7.30 Monkey
Business 8.00 Wildlife Rescue 9.00 Pet Awards 9.06
Breed All About It 10.06 Pet Rescue 10.36 Pet Aw-
ards 10.42 Zoo Story 11.12 Crocodile Hunter 12.12
Pet Awards 12.18 Vets on the Wildside 12.48 Zoo
Chronicles 13.18 All Bird TV 13.48 Pet Awards 13.54
Breed All About It 14.54 Namib - Realm of the De-
sert Elephant 15.54 Pet Awards 16.00 Wildlife
Rescue 17.00 Monkey Business 17.30 Pet Awards
17.36 Monkey Business 18.06 Living Europe 19.06
Pet Awards 19.12 Bug Week 20.12 Emergency Vets
20.42 Pet Awards 20.48 Shark! The Silent Savage
21.48 Emergency Vets 22.18 Emergency Vets
BBC PRIME
4.00 Learning Languages: Deutsch Plus 4.15 Learn-
ing Languages: Deutsch Plus 4.30 Learning English:
The Ozmo English Show 5.00 Joshua Jones 5.10
Playdays 5.30 SMart on the Road 5.45 SMart on the
Road 6.00 Celebrity Ready, Steady, Cook 6.30 Gary
Rhodes’ New British Classics 7.00 Real Rooms 7.30
Going for a Song 8.00 Molly’s Zoo 8.30 Animal Ho-
spital 9.00 Battersea Dogs’ Home 9.15 The Weakest
Link 10.00 Open All Hours 10.30 Classic EastEnders
11.00 Classic EastEnders 11.30 Ballykissangel
12.25 Celebrity Ready, Steady, Cook 12.55 Style
Challenge 13.20 Joshua Jones 13.30 Playdays
13.50 SMart on the Road 14.05 SMart on the Road
14.20 Top of the Pops Classic Cuts 14.50 Rick
Stein’s Seafood Lovers’ Guide 15.20 Fantasy Rooms
15.50 Lovejoy 16.45 The Weakest Link 17.30 Cardi-
ac Arrest 18.00 EastEnders 18.30 The Boss 19.00
Chandler and Co 20.00 Smell of Reeves & Mortimer
20.30 Love Is Not Enough - The Journey To Adoption
21.30 Down to Earth 22.30 Disaster 23.00 Learning
History: Stevenson’s Travels 24.00 Learning Science:
Supernatural Science 1.00 Learning from the O.U.:
Alaska The Last Frontier / Under The Flag / Catalysts
Against Pollution / Mind Bites / Mosaico Hispanico
/ Rothko 3.00 Learning Business: Workers At War
3.40 Learning for School: Zig Zag: Art
CARTOON NETWORK
4.00 Fat Dog Mendoza 4.30 Ned’s Newt 5.00 Tenchi
Muyo 5.30 Dragonball Z 6.00 Scooby & Scrappy
Doo 6.30 Tom and Jerry 7.30 Droopy and Dripple
8.00 The Moomins 8.30 Tom and Jerry Kids 9.00 Fly-
ing Rhino Junior High 9.30 Ned’s Newt 10.00 Fat
Dog Mendoza 10.30 Popeye 11.00 Looney Tunes
12.00 Tom and Jerry 12.30 The Flintstones 13.00
Addams Family 13.30 Scooby Doo 14.00 Johnny
Bravo 14.30 Dexter’s Laboratory 15.00 Angela Ana-
conda 15.30 The Cramp Twins 16.00 Dragonball Z
DISCOVERY CHANNEL
7.00 Jambusters 7.25 Extreme Contact 7.55 Extreme
Machines 8.50 Trailblazers 9.45 Profiles of Nature
10.40 Jurassica 11.30 Lonely Planet 12.25 Nelson
Mandela’s Long Walk to Freedom 13.15 Nelson
Mandela’s Long Walk to Freedom 14.10 Wood Wiz-
ard 14.35 Cookabout - Route 66 15.05 Rex Hunt
Fishing Adventures 15.30 Time Travellers 16.00 Sun
Pharaoh 17.00 City of Ants 18.00 Jambusters 18.30
Extreme Contact 19.00 White Supremacy 20.00 Big
Stuff 21.00 Stress Test 22.00 Nazis, a Warning from
History 23.00 Time Team 24.00 Battlefield 1.00
EUROSPORT
6.30 Sidecar 7.30 Hjólreiðar 8.30 Blak 9.30 Ýmsar
íþróttir 10.00 Knattspyrna 11.30 Blak 13.00 Hjól-
reiðar 15.30 Áhættuíþróttir 16.00 Sidecar 17.00
Skíðastökk 18.30 Hnefaleikar 21.00 Fréttir 21.15
Trukka keppni 21.45 Skíðastökk 23.15 Fréttir
HALLMARK
6.00 Maybe Baby 8.00 Jackie, Ethel, Joan: Women
of Camelot 10.00 Breaking Home Ties 12.00 Rox-
anne: The Prize Pulitzer 14.00 Jackie, Ethel, Joan:
Women of Camelot 16.00 The Murders in the Rue
Morgue 18.00 In Cold Blood 20.00 The Runaway
22.00 Voyage of the Unicorn 24.00 The Murders in
the Rue Morgue 2.00 The Runaway 4.00 W.E.I.R.D.
World
NATIONAL GEOGRAPHIC
7.00 Walk on the Wild Side 8.00 Adventures in Time
9.00 Code Rush 10.00 Next Wave 10.30 Treks in a
Wild World 11.00 Dogs with Jobs 11.30 Earth Pulse
12.00 Winged Wonder 13.00 Walk on the Wild Side
14.00 Adventures in Time 15.00 Code Rush 16.00
Next Wave 16.30 Earth Pulse 17.00 Winged Wonder
18.00 Sea Stories 18.30 Animal Edens 19.00 Faces
in the Forest 20.00 Desert Lake Venture 21.00 The
Gene Hunters 21.30 Barefoot Cowboys of Colombia
22.00 Risk 23.00 What’s Up with the Weather 24.00
Faces in the Forest
TCM
18.00 Making of Once a Thief 18.10 Once a Thief
20.00 Gangsters’ Paradise 20.15 Shaft’s Big Score!
22.00 The Twenty Fifth Hour 0.05 Brass Target 2.05
Once a Thief
Stöð 2 22.10 Rómeó ræður sig sem söngvara á
skemmtiferðarskip, en áður en hann lætur úr höfn fer
hann til spákonu. Hún segir honum að hann muni kynnast
konu sem muni færa honum auðæfi og endalausa ást.
06.00 Morgunsjónvarp
18.30 Líf í Orðinu
19.00 Þetta er þinn dagur
19.30 Freddie Filmore
20.00 Kvöldljós Guðlaugur
Laufdal og Kolbrún Jóns-
dóttir.
21.00 Bænastund
21.30 Líf í Orðinu
22.00 Þetta er þinn dagur
22.30 Líf í Orðinu
23.00 Robert Schuller
(Hour of Power)
24.00 Nætursjónvarp
Blönduð innlend og erlend
dagskrá.
OMEGA
Laufskálinn
í fullum blóma
Rás 1 9.05 Tekið er á
móti gestum í Laufskála
Rásar eitt allan ársins
hring. Laufskálarnir eru
staðsettir víða um land, á
Akureyri, Egilsstöðum, Sel-
fossi, Reykjavík, Borgarnesi
og á Ísafirði. Gestur þátt-
arins segir frá lífshlaupi
sínu og áhugamálum og vel-
ur tónlist í þáttinn. Margrét
Jóhannsdóttir tekur á móti
gesti í Laufskálann í Borg-
arnesi í dag en aðrir Lauf-
skálagestgjafar eru Þóra
Þórarinsdóttir á Selfossi,
Guðrún Halla Jónsdóttir á
Akureyri, Jóhann Hauksson
á Egilsstöðum, Finnbogi
Hermannsson á Ísafirði,
Theodór Þórðarson í Borg-
arnesi, Jónína Mich-
aelsdóttir og Anna Margrét
Sigurðardóttir í Reykjavík.
ÚTVARP Í DAG ÝMSAR STÖÐVAR
NORRÆNAR STÖÐVAR
18.15 Kortér 19.45, 20.15,
20.45
21.00 Bæjarstjórnarfundur
(e)
DR1
07.00 Fréttir, barnaefni, fræðslu/heimildamyndir
19.00 TV-avisen med Profilen og Sport: Alhliða
fréttaþáttur 20.00 A Time to Kill (kv): Bandarísk
kvikmynd frá 1996. Ungri stúlku er nauðgað og
ákveður faðir hennar að taka réttlætið í sínar eig-
in hendur. Aðalhlutverk: Matthew McConaughey,
Samuel L. Jackson, Sandra Bullock, Oliver Platt,
Kevin Spacey, Brenda Fricker, Ashley Judd, Do-
nald Sutherland & Kiefer Sutherland. Leikstjórn:
Joel Schumacher(R)
DR2
14.00 Fréttir, íþróttir & heimildaefni 19.00 Dalziel
& Pascoe: Breskur glæpaþáttur. Aðalhlutverk:
Warren Clarke & Colin Buchanan) 20.00 Udefra:
Fréttaþáttur 21.00 Deadline: Fréttaþáttur um mál-
efni líðandi stundar, innlend sem erlend 21.30
Made in Denmark: Au pair i Paris: Fylgst með
tveimur dönskum stúlkum sem vinna sem au pair
í París 22.00 Banjos Likørstue: Danskur grínþáttur
NRK1
06.00 Fréttir, barnaefni, fræðslu/heimildamyndir
19.00 Siste nytt med TV-sporten: Fréttir og íþrótt-
ir 19.10 Stortingsvalget 2001: Ettervalgsdebatt
19.40 Norge i dag: Fréttaþáttur 20.00 Brenn-
punkt: Umræðuþáttur 20.30 Kunst nå: Menning-
arþáttur þar sem tekinn er púlsinn á helstu at-
burðum í norsku menningarlífi 21.00 Kveldsnytt
med TV-sporten: Fréttir og íþróttir 21.20 Second
Sight: Breskur spennumyndaflokkur sem segir frá
lögreglumanninum Ross Tanner sem stjórnar sér-
stakri rannsóknardeild lögreglunar í London. Aðal-
hlutverk: Clive Owen, Claire Skinner, Stuart Wilson
& Phoebe Nicholls (4:6) 22.05 Nyhetsblikk: Um-
ræðuþáttur í umsjón Ninu Stensrud Martin og Erik
Aasheim
NRK2
16.00 Fréttir, íþróttir & heimildaefni 18.55 Jente-
spranget (kv): Norsk kvikmynd frá 1973. Myndin
er byggð á skáldsögu Sigbjørns Hølmebakk og
segir frá draumóramanneskjunni Linu. Aðalhlut-
verk: Ingerid Vardund, Roy Bjørnstad, Per Chris-
tensen og Eva von Hanno. Leikstjórn: Knud Leif
Thomsen 20.30 Siste nytt: Fréttir 20.35 Med rett
til å drepe: Heimildamynd 21.20 Stortingsvalget
2001: Ettervalgsdebatt
SVT1
04.00 Fréttir, barnaefni, fræðslu/heimildamyndir
19.00 Trafikmagasinet: Nýr þáttur fyrir alla sanna
bílaáhugamenn (og konur). Í þættinum verðanýj-
ustu bílarnir prufukeyrðir og gagnrýndir. Umsjón:
Carl-Ingemar Perstad 19.30 The Fugitive: Ný sjón-
varpsþáttaröð byggð á hinni klassísku seríu frá
1963. Læknirinn Richard Kimble er grunaður að
ósekju um morð á eiginkonu sinni. Hann tekur á
flótta en lögreglumaðurinn Philip Gerard er sífellt
á eftir honum. Aðalhlutverk: Tim Daly, Mykelti
Williamson & Paige Turco (4:22) 20.15 Black Bo-
oks: Breskur gamanmyndaflokkur um bóksalann
Bernard Black sem elskar bækurnar sínar og hat-
ar viðskiptavini. Aðalhlutverk: Dylan Moran, Bill
Bailey & Tamsin Graig (4:6) 20.40 20 minuter
om kvinnor i Ryssland: Heimildamynd um konur í
Rússlandi 21.00 Rapport: Fréttaþáttur 21.10 Kult-
urnyheterna: Menningarfréttir 21.20 Hårfager eller
skinnskalle?: Heimildamynd um hártísku 21.50
Nyheter från SVT24: Fréttir
SVT2
13.30 Fréttir, íþróttir & heimildaefni 19.00 Aktu-
ellt: Alhliða fréttaþáttur 20.10 Kamera: Norr om
Eden: Heimildamynd um hina svokölluðu kynlífs-
byltingu í Svíþjóð á sjötta áratugnum 21.10 Veck-
ans konsert: Andsnes: Fjallað um norska píanist-
ann Leif Ove Andsnes 22.05 Livnära:
Umræðuþáttur 22.50 Skolakuten: Umfjöllun um
skólakerfið 23.20 Jorden är platt: Fjallað um
sjálfsímynd 23.35 Livskraft: Heimildamynd um
þunglyndi
C A R T O O N N E T W O R K C N B C C N N F O X K I D S M T V S K Y
AKSJÓN
Sumarbústaður í Grímsnesi
Konunglegur sumarbústaður í Grímsnesi.
Glæsilegur norskur RC-bústaður á einum
besta útsýnisstað vestast í Hraunborgum.
Byggður úr timbri, klæddur innan með
grenipanil, sérstaklega falleg standandi
viðarklæðning að utan og plegel á þaki.
Allar innréttingar sérlega vandaðar svo og
innbú sem fylgir. Hitaveita, rafmagn og
heitur pottur. Stutt í sund, golf og verslun á
Minni-Borg. Leigulóðin er 5.000 fm að
stærð. Einn allra eigulegasti sumarbústað-
urinn austan fjalls.
Sigtúnum 2, 800 Selfossi,
sími 482 4000,
heimasíða http://www.bakki.com