Vísir - 08.08.1979, Síða 3
3
VISIR Miövikudagur 8. ágúst 1979.
Rafmagnsveilur rfklslns llla slæfiar:
vanlar 3.500
milljðnir í árl
Beinn rekslrarhalll er elnn miiliarður
Fjárvöntun Rafmagnsveitna rikisins nemur alls
3,5 milljörðum króna á þessu ári og þar af er beinn
rekstrarhalli einn milljarður króna.
Þetta kom fram þegar Visir
ræddi við Kristján Jónsson, raf-
magnsveitustjóra rikisins. Sagði
hann að auk rekstrarhallans
vantaði 860 milljónir króna til að
ljúka við framkvæmdir á þessu
ári, en kostnaður við þær hefði
farið fram úr áætlun vegna hækk-
ana innanlands og gengisbreýt-
inga. Þá ætti Rarik eftir að fá 500
milljónir úr rikissjóði végna
byggðalina og einnig hefðu
g'amlar vanskilaskuldir að upp-
hæð 400 milljónir verið greiddar.
Siðan’bættust við ýmsar aðrar
skuldir, dráttarvextir og oliu-
keyrsla i disilstöðvum, þannig aö
fjárhagsvandinn yrði 3,5
milljarðar eins og áður sagði.
Kristján sagöi að þetta hefði
komið fram, þegar úttekt var
gerð á fjárhagsstöðu Rarik. Til
þess að leysa úr þessum f járhags-
vanda hefði verið lagt til að staðið
yrði betur að fjármögnun en
hingáð til, bæði með þvi að létta
skuldabyrðina sem nú hvildi á
Rarik og einnig að fyrirtækið
þyrfti ekki að standa undir óarö-
bærum framkvæmdum. Þar væri
einkum um að ræða svokallaðar
„félagslegar framkvæmdir”,
sem væru fólgnar i þvi að byggja
linur þangað sem markaðurinn
gæti ekki staðið undir kostnað-
inum vegna smæðar sinnar. Þess
væru dæmi að markaðurinn stæði
aðeins undir 10% af kostnaði við
framkvæmdir og vildi Rarik að
rikið tæki þátt I að greiða það,
sem á milli bæri. Væru þessar
tillögur nú til áthugunar i
iðnaðarráðuneytinu.
Þá sagði Kristján að nú væri
einnig verið að. athuga hvernig
best mætti hagræða rekstrinum
og koma i veg fýrir alla óþarfa
eyðslu. Einnig hefðu verið s'éttar..
reglur, sem takmörkuðu auka-
vinnu starfsmanna og stefnt væri
að þvi að reksturinn yrði i sem
bestu lagi i framtiðinni.
Kristján var spurður, hvort
aukinn þrýstingur á innheimtu
útistandandi skulda stæði I sam-
bandi við þennan fjárhagsvanda
Rarik, en hann taldi svo ekki vera
að öðru leyti en þvi, að fyrirtækið
mætti siður við þvi að eiga miklar
óinnheimtar skuldir.
—HR
Krabbamelnsmyndandi
efnl í viskí 09 bjórl
Fundist hefur vottur af krabba-
meinsmyndandi efnum I nokkr-
um vinsælum skoskum viski-
tegundum, eftir þvi sem banda-
riskir visindamenn segja.
Um leiö hefur matvæla- og
lyfjaskrárnefnd Bandarikjanna
birt lista með nokkrum bjórteg-
undum, sem sögð eru hafa þetta
sama efni, er kallast nitros-
amines.
Rannsóknir þóttu leiða i ljós,
að f jöldi anarra áfengra drykkja
eins og létt vin.búrbonviski, rúg-
viski, likjörar, vodka, romm og
konjak væru alveg laus við þessi
efni.
Skosku viskiin, sem upp voru
talin og innihéldu nitrosamines,
voru Chivás Regal, Black and
White, J&B, Ballatines, Cutty
Sark og Sandy Scot.
Bjórtegundirnar á listanum
voru San Miguel (Filippseyjum),
Kirin (Japan), Marathon Dark
(Grikkl.) Heineken (Holl.), Skol
(Holl), St. Pauli Girl (V-Þýska-
land), Guinness (írl.), Fosters
(Astr.) og Newcastle Dark Ale
(Bretl.).
Drengur drukknaði
Fimm ára gamall drengur,
Stefán Július Sveinsson féll i
kvina við Torfunesbryggju og
drukknaði sl. föstudagskvöld.
Stefán var i fylgd með dreng á
liku reki, og er þeir komu ekki
heim um kvöldmatarleytið var
farið að svipast um eftir þeim.
Þegar hinn drengurinn fannst
gat hann skýrt frá málavöxtum
og bent á staðinn þar sem Stefán
litli hafði dottið i sjóinn. Frosk-
maður var kvaddur til og fann
hann lik Stefáns skömmu siðar.
fEvintýrin gerast enn...
Tvö kostabod f rá
RC 727 sambyggt útvarps- og kass-
ettutæki sterio.
Meðal atriða má nefna:
Stór magnari 7 wött.
4 bylgjur: FM sterio/ MW/LW/SW
4 hátalarar innbyggðir/2 bassar / 2
diskant.
Hægt að tengja við tvo
aukahátalara
Tekur Cr02 (crom) spólur
Peak Ijós og mælar fyrir bestu
mögulegu upptöku.
2 mikrófónar innbyggðir + inn- Ars ábyrgð; -
stunga fyrir 2 aðra. Verð kr. J»»,008*
Rafmagn/rafhlöður/12V fyrir bíl- Kostaboð frá JVC kr: 161.000.-
inn auk f jölda annarra möguleika. Staðgreiðsluverð
Útvarpsmagnari með innbyggðum
„Graphic Equaliser" 2x120 sinus
wött við 8 ohm á sviðinu 20-20.000
Einn alviðurkenndasti og f ullkomn-
asti útvarpsmagnarinn á markaðin-
um, var m.a. valinn „Best buy"
magnari í sínum stærðarf lokki að
mati t.d. Hi-Fi choice bókarinnar
um útvarpsmagnara.
JR-S600 Mark II hlaðinn gæðum,
orku og möguleikum. 3ja ára
ábyrgð.
Sendum i póstkröfu.
S.E.A. Graphic Equaliser
Fjölþættur „Equaliser" fyrir huia
f ullkomnu tónstillingu.
Verð kr: 509.880*
Kostaboð frá JVC kr: 350.000.-
5% stgr. afsl.
JR-S600 Mark II „Risinn"
JVC
leiðtogi é sviði nýjunga
Laugavegi 89