Vísir - 31.08.1979, Blaðsíða 7
vtsm Föstudagur 31. ágúst 1979.
7
Umsjón:
Gylfi Kristjánssen
Kjartan L. Pálsson
- sagði Viktor Helgason, blálfari Evjamanna, eilir glæsiiegan sigur I gærkvðldi
„Jú, við höfum sett stefnuna á
Íslandsmeistaratitiíinn, það þýðir
ekkert annað” sagði Viktor
IllííT
uppa
SKAGA!
....Vestmanneyingar á hitaveitu-
svæðinu, fjölmennið á Akranes-
völl i kvöld og hvetjið lið ÍBV til
sigurs... Þannig hljómaði til-
kynning frá IBV i auglýsingatima
útvarpsins i gærdag. Og Eyja-
menn á hitaveitusvæðinu létu
ekki segja sér það tvisvar.
Þeir flykktust upp á Skipa-
skaga og hvöttu sina menn ákaft
frá upphafi til enda leiksins.
Reyndar var einnig mikill
straumur fólks frá Eyjum og voru
þeir ekki færri en 40 talsins sem
tóku sér litla flugvél á leigu og
flugu upp á landið til að hvetja
liðsmenn ÍBV.
„Þetta var mjög góður stuðn-
ingur.sem við kunnum vel að
meta” sagði Viktor Helgason,
þjálfari IBV, eftir að hans menn
höfðu hirt bæði stigin á Skipa-
skaga i gærkvöldi með hjálp
þessara dyggu stuðningsmanna
sinna.
-gk.
Þeir
eru i
vanda
Það gengur ekki sem best
hjá þeim Sigurði Sigurðs
syni og Kristjáni Gissurar-
syni þessa dagana, en þeir
eru eins og flestum mun vlst
kunnugt, tveir okkar bestu
stangarstökkvarar i dag.
Þeir félagar hafa þó alltaf
verið að bæta árangur sinn
að undanförnu, og Sigurður
er I sumar margbúinn að
setja íslandsmet I greininni.
Og að sjálfsögðu er það ékki
það sem angrar piltana,
heldur hitt að i dag eru þeir
„verkfæralausir”.
Þeir fengu báðir nýjar
fiberstangir af bestu gerð I
sumar og voru mjög ánægðir
með þær. Hinsvegar skeði
það óhapp að báðar steng-
urnar brotnuðu hjá þeim ný-
lega, og standa þeir nú uppi
slyppir og snauöir.
Það er ekkert smáfyrir-
tæki að endurnýja þegar
svona óhöpp koma fyrir, þvi
að ein stöng af þeirri gerð,
sem piltarnir nota, kostar
um 100 þúsund krónur. gk-
Þeir Kristján og Sigurður
eru þarna með aðra stöngina
sem brotnaði.
Visismynd Friðþjófur.
Helgason, þjálfari ÍBV, eftir aö
liöhans haföisigraö Akranes 1:01
leik liöanna i 1. deild íslands-
mótsins I knattspyrnu á Akranesi
i gærkvöldi. „Þetta var þófkennd-
ur leikur, sem gat endaö hvernig
sem var en viö áttum þó ekki siöri
marktækifæri en þeir”, bætti
Viktor viö.
Eyjamenn tróna þvl viö hliö
Valsmanna á toppi 1. deildar-
innar, þegar aöeins tveimur leikj-
um er ólokiö hjá þessum liöum,
og má segja aö baráttan standi nú
eingöngu á milli þessara liöa.
Hún verður eflaust hörð, Vals-
menn eiga eftir aö leika gegn IBK
og KA á Akureyri, en Eyjamenn á
móti Fram i Eyjum og siöan gegn
Vikingi i Reykjavik. Það gæti
oröið erfiöur róöur hjá ÍBV, enda
tók Viktor þjálfari liðsins þaö
fram, að þetta væri ekki búiö enn,
eins og hann orðaði það.
Það var mikil úrslitastemming
á Skipaskaga, þegar leikur liö-
anna hófst þar i gærkvöldi, og
voru háværir Eyjamenn fjöl-
mennir á áhorfendapöllum. Þeir
þurftu ekki að biða lengi eftir þvi
að fagna hressilega, þvl að strax
á 4. minútu skoraði örn óskars-
son mark, og það reyndist vera
sigurmark leiksins.
Hann tók þá aukaspyrnu lengst
úti á velli, og var ekkert aö tvi-
nóna viö hlutina heldur hleypti af
þrumuskoti miklu, sem Jón Þor-
björnsson varði. Skotið var hins-
vegar svo fast að hann hélt ekki
boltanum, sem rúllaöi I markiö,
og Eyjamenn fögnuöu mjög.
Fimm minútum siöar komst
Matthias Hallgrimsson innfyrir
vörn IBV en var of seinn og þeirri
hættu var bægt frá. Eyjamenn
fengu einnig sin færi, Tómas
Pálsson með gott skot sem Jón
varöi vel og Ómar Jóhannsson
skaut yfir af markteig.
Kristján Olgeirsson átti gott
skot á mark ÍBV, sem Arsæll
Sveinsson, markvöröur, varöi
glæsilega, og rétt fyrir leikslok
átti Tómas Pálsson þrumuskot I
stöng.
Sami barningurinn var I siðari
hálfleiknum og fengu liðin tæki-
færi á vixl. Akranesliöiö öllu
fleiri, en þeir réöu ekki viö Arsæl,
sem var i sinu besta skapi I mark-
inu og varöi snilldarlega þegar á
þurfti að halda og greip inn i allar
háar sendingar, sem komu fyrir
markiö. Rétt fyrir leikslok komst
Tómas Pálsson svo einn innfyrir
vörn Skagamanna óvænt, en Jón
Þorbjörnsson varöi mjög vel.
Eyjamenn náöu þessum mikil-
væga sigri fyrst og fremst á ó-
mældri baráttu og dugnaði, en
það er nokkuö sem hefur einkennt
leik liösins I sumar. Bestu menn
liösins veru Arsæll i markinu,
sem undirstrikaöi, aö val á hon-
um I landsliðshópinn var hárrétt,
og þeir örn óskarsson og Valþór
Sigþórsson, sem voru eins og
brimbrjótar I vörninni.
Skagamenn eru nú aö öllum lik-
indum úr leik I baráttunni um Is-
landsmeistaratitilinn, og verður
aö segja aö liöiö hefur fengiö
furðulega litiö út úr heimaleikj-
örn óskarsson skoraði hið
þýðingarmikla mark sem færði
Eyjamönnum sigurinn gegn
Skagamönnum i gærkvöldi.
um sinum i siðari umferöinni.
Þeirra bestu menn voru Jón Al-
freösson, sem barðist af krafti á
miðjunni, og Arni Sveinsson meö
góöa spretti.
Dómari Sævar Sigurösson og
skilaöi hlutverki sinu meö mikl-
um sóma.
A.Au./gk-.
HIH i handKnalllelk 21 árs og yngrí:
EFTIR U VELJA
FIMM LEIKMENNI
Jóhann Ingi, landsliösþjálfari I
handknattleik hefur nú valiö hóp
12 leikmanna, sem eiga aö keppa
fyrir Islands hönd i heims-
meistarakeppninni i handknatt-
leik — leikmenn 21 árs og yngri —
sem fram fer I Danmörku og Svi-
þjöö 23. október til 2. nóvember.
Island leikur þar I riðli meö
E-
Portúgal, Sovétrikjunum,
Hollandi, V-Þýskalandi og S-Ara-
biu, og komast tvö liö áfram I úr-
slitakeppnina úr riölinum. lsland
leikur I Danmörku, en önnur liö
leika I Sviþjóö. Eftir úrslita-
keppnina flytja efstu liöin I riðlin-
um ISviþjóö sig siöar yfir til Dan-
merkur og þar fer úrslitakeppnin
fram. En litum þá á hvaöa leik-
menn Jóhann Ingi landsliösþjálf-
ari hefur valið:
BrynjarKvaran Val
Stefán HaDdórsson Val
Siguröur Gunnarsson Viking
Alfreö Gislason KA
SiguröurSverrisson Þrótti
Friörik Þorbjörnsson KR
Atli Hil ma rsson Fr am
Guðm.Þórðarson 1R
Andrés Kristjánss Haukum
Kristján Arason FH
Allt eru þetta leikmenn, sem
hafa gert það gott meö iiöum sin-
um I 1. deildinni, og ef þetta liö
nær saman er ekki ástæöa til aö
ætla annað en aö árangurinn i
Danmörku ætti aö geta oröiö góö-
ur.
Landsliöshópurinn hefur æft af
og til i allt sumar undir stjórn
þeirra Jóhanns Inga og aðstoðar-
manns hans Jóhannesar Sæm-
undssonar, Nú er ab ljúka fjóröu
æfingalotu liðsins, en sú fimmta
og siöasta hefst 9. október eða
strax og Reykjavikurmótinu lýk-
ur.
Enn er eftir aö velja fimm leik-
menn i hópinn, og þar af tvo
markverði, en alls eru þaö 8 leik-
menn sem berjast um þau fimm
sæti.
gk-.
Hollendingarnir
eru tiinúnlr!
Hollenski landsliösþjálfarinn i
knattspyrnu Jan Zwartkruis valdi
i gær 16 manna landsliöshóp sem
á aö leika hér á miövikudaginn i
næstu viku gegn íslandi i Evrópu-
keppni landsliöa. 1 hópnum eru
tveir nýliöar, Korput og
Wijnstekers, sem báöir leika meö
Pétri Péturssyni hjá Feyenoord,
en með þeim leika margir þraut-
reyndir jaxlar. Nægir I þvi sam-
bandi aö nefna Ruud Krol, La
Ling, Tahamata, Hovenkamp,
Kist, Kerkhof bræöurna Rene og
Willy, Poortvliet og Erni
Brandts. Allt þrautreyndir leik-
menn i' fremstu röö i heiminum I
dag. En hollenski landsliöshópur-
inn litur þannig út:
Ruud Krol, La Ling, Schrijvers,
Tahamata, allir frá Ajax, Hoven-
kamp, Kist, Metgod, allir frá AZ
’67, Korput, og Wijnstekers frá
Feyenoord, Brandts, Rene og
Willy van der Kerkhof, Poort-
vliet, Stevens og Valke frá PSV
Eindhoven og Pim Doesburg frá
Sparta. Sannarlega ekki árenni-
legurhópur frábærra leikmanna,
sem eru tilbúnir aö „slátra”
Islenska liöinu á miövikudaginn.
gk-.
Golfast í
Firðinum
Ron Rico golfkeppnin fer fram
hjá Golfklúbbnum Keili i' Hafnar-
firöi, en það er opin flokkakeppni.
Hefsthún ámorgun kl. 9fyrir há-
degi þegar keppt veröur i 2. og 3.
flokki karla og kvennaflokki.
„Stjörnurnar” mæta siöan með
kylfurnar sinar og hvitu kúlurnar
á sunnudagsmorgun, en þá leika
þeir, sem eru 11. flokki og meist-
araflokki 18 holur.
.Jlöfum setl stefnu á
meistaratitillnn