Vísir - 31.08.1979, Blaðsíða 10

Vísir - 31.08.1979, Blaðsíða 10
VISIR Föstudagur 31. ágúst 1979 1 vikulokin (og mánaöarlokin) finnurðu alla hluti i finu formi, sérstaklega á þetta við um fjármálin. Nautið 21. april-21. mai Fyrrverandi ást gæti skotiö upp á yfir- borðið. Hvaö sem dagurinn annars ber i sicautisér þá mun þér ekki leiðast i kvöld. Tviburarnir 22. mai—21. júni Þú ferð ekki troðnar slóðir I viðskiptum i dag og það gefur þér óvæntan hagnað. Gættu heilsunnar um helgina. Krabbinn 21. júni—23. júli Félagslif þitt er mjög blómlegt um þessa helgiÆn þú ættir að hafa i huga að „lang- ar setur leiðast gestgjöfum”. Ljónið 24. júli—23. ágúst. Heppni þin undanfarna daga heldur áfram. Þú ættir að huga að feröalögum núna og þá i formi stuttra ferða til ætt- ingja sem búa nálægt. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Þú ættir að reyna að lifga aöeins upp á heimilislifiö um þessa helgi, fá fjölskyld- una með i ferð út úr bænum. Vogin 24. sept. —23. okt. Dagurinn byrjar ekki vel en þegar llöa tekur á hannbatnar ástandið, sérstaklega ef þú ætlar I ferö eða skiptir um umhverfi. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Einhver vinur þinn ætlar sér að notfæra þig. Gættu þvi aö þvi sem þú tekur þér fyrir hendur i dag. Kvöldiö verður llflegt. Bogmaðurinn 23. nóv,—21. des. Þú þarft ekki á rökum að halda til aö fá aðra á þitt mál. Gættu samt að þvi aö of- gera ekki samstarfsmönnum þlnum með vinnu. Steingeitin 22. des.—20. jan. Þrátt fyrir að þér finnist þú utangátta I dag færðu komiö miklu I verk I dag. Reyndu að ljúka ókláruðum verkum. Vatnsberinn 21,—19. febr. Mánuöurinn endar vel fyrir þig. Þrátt fyrir að upphaf dagsins sé hægfara þá byrja hlutirnir að rúlla fyrir alvöru I kvöld. Fiska rnir 20. febr.—20. mars Félags- og viöskiptamál þln eru á traust- um grunni núna. Vertu samvinnuþjíður við þá sem þú vinnur meö sérstaklega ef þeir hafa einhverjar friskar hugmyndir I rassvasanum. [Næsta morgun hélt hópurinn áfram og skildi lækninn eftlr semvörð. Aðvörunin kom við hópinn En Gravey var ákveðinn að taka mvnd slna. Loksins fann Tarzan hvilustað górillunnar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.