Vísir - 17.09.1979, Page 3

Vísir - 17.09.1979, Page 3
*' O ' *>. f f vtsm r... Mánudagur 17. september 1979 Or greinargerð Þlóöhagsstotnunar til rlklssljórnarlnnar vegna » t. I V < 1 DúvöruhæKkunarlnnar: LAUN BÆNDA HAFA HÆKKAÐ MEIRA EN ANNARRA STÉTTA 3 I samanburði/ sem Þjóðhagsstofnun hefur gert á tekjum bænda og annarra stéttakemur í Ijós, að tekjur bænda hafa almennt hækkað meira en tekjur annarra þjóðfélagsstétta. Á undanförnum 11 árum hefur tekjuþróunin aðeins einu sinni verið óhagstæðari bændum en þeim stéttum, sem laun þeirra eru borin saman við, iðnaðarmönnum og verkamönnum. Það var árið 1976. öll hin árin hafa tekjur bænda verið hærri en tekjur þessara stétta. I Þessi samanburöur er meöal efnis i 14siöna greinargerö, sem Þjóöhagsstofnun sendi rikis stjórninni eftir aö henni haföi veriö faliö aö fara yfir ilt- " reikninga sexmannanefndar- innar á grundvelli nýja land- búnaöarvöruverösins, sem tex- I ur gildi i dag. Þjóöhagsstofnun benti enn fremur á aö tekjur bænda hef- öu hækkaö aö mun árin 1977 og 1978. Niöurstööur búreikn- inga,sem færöir heföi veriö á vegum bændasamtakanna sýndu, að rekstrarafgangur, þaöerufjölskyldulaunog vextir af eigin fé bænda, heföi hækkaö um 65% á árinu 1977 og 111% ár- ið 1978 eöa rúmlega tvöfaldast. Þá sýndu niöurstööur Urtaks- athugunar Hagstofu Islands 75% hækkun hreinna tekna af landbUnaöi. Sérfræöingar Þjóöhagsstofnunar sögöu i greinargerö sinni til rikisstjórn- arinnar, aö ótvirætt væri, aö hagur bænda heföi undanfarin Samkvæmt útreikningum þjóöhagsstofnunar fimmfölduöust laun bænda á árunum 1974-1978 en laun iðnaöarmanna og verkamanna tæplega fjórfölduðust á þessum árum. ár vænkast örar en almennt heföi gerst i þjóöfélaginu. Bentu þeir á i þvi samandi, aö meöal brúttótekjur bænda heföu fimmfaldast á árinu 1974 til 1978 en meðalbrúttótekjur viðmiö- unarstéttanna heföu ekki náö aö fjórfaldast á þessu árabili. -ÓR Þessar ungu stúlkur sem búa f Vatnsenda i Reykjavik söfnuöu 15 þús- und krónum f hlutaveitu sem þær héldu og létu peningana renna til þroskaheftra. Þær heita Jóna Ósk Lárusdóttir 11 ára, Ingibjörg Birna Björnsdóttir, 14 ára, Sóley Pálmadóttir 14 ára og Unnur Skúladóttir 13 árs • 'VIsism. JG. oilulelðangur Amerikana úl af Vestllflrðum: Leyfi veltt aö iOnaöar- ráðuneytinu forspurðu „Rannsóknarráö rikisins var búiö aö gefa leyfi fyrir þessum rannsóknum áöur en iðnaöar- ráöuneytiö var búiö aö fjalla um málfö, en meö réttu heföi þaö veriö I verkahring ráöuneytisins aö veita slkt leyfi” sagöi Páll Flygenring ráöuneytisstjóri i iðnaðarráðuneytinu þegar Visir innti hann eftir rannsóknum bandarisks leiöangurs viö Grænland og út af Vestfjörðum. Páll sagði aö danskir aöilar heföu haft samband viö utan- rikisráðuneytiö hér og beöið um leyfi fyrir þennan leiöangur til aö stunda rannsóknir inn á is- lensku yfirráöasvæöi viö miö- linuna milli Vestfjaröa og Grænlands. Væru þetta set- lagarannsóknir á sjávarbotnin um á þessu svæöi og gætu þær leitt til þess aö fariö yröi aö leita aö oliu á þessum slóöum. Utan- rikisráöuneytiö heföi hins vegar fengiö rannsóknarráöi rikisins og iönaöarráðuneytinu máliö til umsagnar og heföi rannsóknar- ráöiö veitt leyfiö aö ráöuneytinu forspuröu. —HR Stereoútvarp í undirbúningi Rikisútvarpiö hefur hafiö athuganir á þvi hvaöa tæki þarf að kaupa til útsendinga I stereo. Aö sögn Andrésar Björnssonar útvarpsstjóra hefur veriö haft samband viö sérfræðinga i þess- um málum erlendis, en hann kvaö enn ekki unnt að segja til um hvenær farið yrði aö útvarpa i stereó, né hver tilkostnaðurinn yrði. Auk tækjakaupa þarf aö gera breytingar á stjórnboröi útvarps- ins og hefur heyrst aö sá kostn- aður gætu numiö 80-100 milljón- umkróna. Aöalkostnaöurinn yröi hins vegar fólginn i hærri linu- leigu hjá Pósti og slma. Talið er að þau gjöld myndu tvöfaldast meö tilkomu stereóútvarps. -SJ Flogiö veröur meö áætlunarflugi Flugleiöa og innifaliö í verði er m.a.: • Flug báöar leiöir • Hótel m/morgunverði • Flutningur beina leið milli hótels og flugvallar • Heimsókn íslensks fararstjóra á hverjum degi m AFslÁTTARkoRT 10% afsláttarkort í um 400 verslanir og 130 veitingahús í hjarta borgarinnar. ERU RETT hjA Oxfortd STREET Hótel Sherlock Holmes kr. 169.000 Hótel Park Plaza kr. 165.000 Hótel Convey Court kr. 153.000 AILÍR Á VÖllÍNN Fyrir knattspyrnuunnendur eru möguleikarnir ekki heldur af lakara taginu. Skipulagðar verða hópferðir ,,á völlinn" á laugardögum og verða þá útvegaðir bílar til að aka mönnum báðar leiðir milli hótels og knattspyrnuvallar. Fyrir „vallar- feröina" má greiða í íslenskum peningum og er þá akstur innifalinn ásamt aðgöngumiða og fararstjórn. Fyrirliggjandi eru miöar á eftirtalda leiki í London: 22. sept. 29. sept. 6. okt. 13. okt. 20. okt. 27 okt. 3. nóv. 10. nóv. 1 7. nóv. 24. nóv. 1. des. 8. des. 1 5. des. Tottenham - W.B.A. Arsenal - Wolverhampton Wanderers Arsenal - Manchester City Tottenham - Derby County Arsenal - Stoke City Tottenham - Nottingham Forest Arsenal - Bringhton Hove Arsenal - Brighton Hove Arsenal - Everton Arsenal - Liverpool Tottenham - Manchester United Arsenal - Coventry City Tottenham - Aston Villa / Samvinnuferdir-Landsýn Austurstræti 12 - simar 27077 og 28899 i!

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.