Vísir - 17.09.1979, Side 5

Vísir - 17.09.1979, Side 5
VÍSIR Mánudagur 17. september 1979 Umsjón: Guðmundur Pétursson Orslitln tvísýn í sænsku kosnlngunum (gær Gætu oltið á utankjörstaðaatkvæðunum Orslitin i þingkosningunum I Sviþjóð i gær eru svo tvisýn, að vafi leikur enn á þvi, hver sé sigurvegari, og gæti sigurinn oltið á utankjörstaðaatkvæðum, sem enn hafa ekki verið talin. Tölvuspá sænska sjónvarpsins byggð á talningu I sjöunda hluta kjördæmanna ætlaöi sósialistum Olofs Palme eins þingsæta meiri- hluta (af 349 þingsætum) I morg- un. En I alla nótt hafði hún spáö vinstri flokkunum og hægri flokk- unum sigri á vixl. Kjörstjórnarmenn töldu, að úr- slitin gætu ráðist af 30 þúsund utankjörstaðaatkvæðum, sem enn eiga eftir aö berast, og verða að likindum ekki talin fyrr en á miðvikudag. Utankjörstaðaat- kvæði eru þó jafnan athuguö gaumgæfilega 1 sænskum kosn- ingum, svo að dregist getur fram á mánudag að fá úrslitin. Venjulega eiga borgaraflokk- arnir meirihluta utankjörstaða- atkvæða, svo aö eins þingsæta- meirihluti sósialista gæti snúist I eins þingsæta meirihluta borg- araflokkanna. Spárnar ætla Gösta Bohman og ihaldsflokknum 16 þingsæta aukningu, og kommúnistum þriggja þingsæta viðbót. Af kosningatölum er helst að sjá, að miöflokkur Thorbjörns Falldins, sem sigraði I kosning- Banvæn for- vitni Maður, sem fór að for- vitnast um tvöljón, er hann heyrði aö heföu strokiö úr dýragarði, fannst daginn eftir tættur i sundur af ljón- unum. Ljónin höfðu strokið úr dýragarði I Charleroi I S-Belgiu og var send út aðvörun. Lögreglan lagði þau aö velli um nóttina. Morguninn eftir hringdi kona ein, sem saknaöi bónda sins frá þvi um kvöldiö, en hannhafði farið út að horfa á lögregluna eltast við ljónin. Hann fannst dauöur skammt frá þeim staö, þar sem ljónin voru skotin. unum 1976, tapi mestu eöa um það bil 22 þingsætum. Frjálslyndi flokkur Ola Ullstens forsætisráö- herra virðist ætla að halda sinum 39 þingsætum. I viötali viö sænska sjónvarpið I nótt hét Olof Palme þvl að reyna myndun minnihluta-stjórnar sósialdemókrata, ef vinstri flokk- arnir sigruðu, og gaf hann til kynna, að hann myndi leita stuön- ings kommúnista. Lars Werner, leiðtogi kommún- ista (sem vænta 20 þingsæta), sagöi: „Við höfum aldrei fellt sósiallska stjórn til þess að fá rikisstjórn borgaraflokkanna, og við munum ekki gera slikt”. Ef borgaraflokkarnir fara meö sigur af hólmi, er búist við þvi aö stjórnarmyndun gæti tekið nokkra daga. „Sviþjóð þarfnast styrkrar rikisstjórnar og hana fáum við ekki án aðildar allra þriggja borgaraflokkanna”, sagði Boh- man, leiðtogi ihaldsflokksins. Kjörsókn var 89,8%, eöa 1,3% minni en I kosningunum 1976. Carter ofgerði sér Læknir Carters Bandarikjafor- seta sagði I gær, að Carter heföi aö fullu náö sér, eftir að hann ör- magnaöist 1 kapphlaupi á laugar- daginn. Carter,sem verður 55 ára 1. október, haföi tekið þátt I sex milna kapphlaupi upp brekku, en varö aö hætta og var leiddur burt fölur og skjálfandi á fótum. Eftir nætursvefn var hann orðinn þó jafngóöur. ALLTÍ ÚTILÍFIÐ HLYR OG ÞÆGILEGUR SPORTFATNAÐUR Stelzyk-hjónin og börn þeirra innan um gaskútana, sem hituöu loftið fyrir loftbeiginn -komin heilu og höldnu yfir landamærin. Flúðu I loftbelg Tvær austur-þýskar fjölskyldur struku til Vestur-Þýskalands I gær i loftbelg, sem þær gerðu sér úr gluggatjöldum og rúmlökum. Fjórir fullorönir og fjögur börn voru I loftbelgnum, sem eftir 30 minútna flug kom niður I bænum Naila i Bæjaralandi klukkan þrjú að næturlagi. Hann hafði svifið I skjóli myrkurs frá Pössneck 40 km leið. Loftbelgnum var stjórnað af 37 ára gömlum vélvirkja, Peter Stelzyk að nafni. Með honum voru kona hans og tvö börn, 15 og 11 ára. Hin fjölskyldan var 24 ára gamall byggingaverkamaöur, Gunter Wetzel og kona hans, Petra, en börn þeirra tvö voru 5 og 2 ára. Wetzel og yngra barn Stelsyks meiddust litilsháttar I lending- unni. Þetta var önnur tilraun þeirra til þess að flýja I loftbelg, en þau höfðu orðiö að snúa við vegna veðurs, þegar þau reyndu 4. júli I sumar. ,,Ég er svo feginn að vera komin niður aftur. Þetta geri ég aldrei aftur,” sagöi Petra Wetzel. Loftbelgurinn sveif af 700 metra hæð yfir þrælvopnuðum landamæravörðum A-Þýskalands og jarðsprengjusvæðum. Eitt sinn lenti belgurinn i geisla leitar- ljóss, en engu skoti var hleypt af. Þau hituöu upp loftið i belgnum með fjórum propangaskútum. Komhann niður fimm km vestan landamæranna. Það haföi tekið eiginkonurnar marga mánuði að sauma loft- belginn úr rúmfatnaöi og glugga- tjöldum, en þau vildu lltið segja um undirbúning flótta slns til þess að spilla ekki þessum flóttamögu- leika fyrir öörum. Bæjarbúar I Naila (9.300) þyrptust að til þess að bjóða flóttafólkið velkomið. Flóttafólk austantjalds hefur orðið að sýna æ meiri hugvits- semi i flóttatilraunum sinum, þvi að varsla hefur mjög verið efld við landamærin. 1 fyrra flúðu aö austan um 450 manns, en árin áður venjulega um 800 manns,

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.