Vísir - 17.09.1979, Side 7
Geir Viðar Vilhjálmsson, sálfræðingur.
Félagap l UMFÍ eru
um 22 Uúsund
Um 70 fuiltrúar og gestir sátu
þing Ungmennafélags islands,
sem haldið var að Stórutjarnar-
skóla i byrjun september. Fé-
lagsmenn UMFl eru nií 22 þús-
und f 196 félögum.
í frétt frá UMFI segir aö
óvenjulega mikiö starf hafi
veriö unniö á siöustu tveim
árum„
Hafsteinn Þorvaldsson gaf
ekki kost á sér til áframhald-
andi formannsstarfa og var
Pálmi Gislason kosinn for-
maöur UMFI til næstu tveggja
ára.
—KS
m
Smurbrauðstofan
BJORiMirsjrsi
Njálsgötu 49 - Sími 15105
6i£
%.
KL. 9-9
OPID
GJAFAVÖRUR — BLÓM -
BLÓMASKREYTINGAR.
Nag blla.ta.6l a.m.k. á kvöldln
ItlOMtVMXHH
VÍSIR Mánudagur 17. september 1979
KENÍfSLir T~ Slið KUN
OG SJALFSÞEKKINGU
- hjá Rannsóknarstoinun viiundarlnnar
„Þetta er kennsla og
þjálfun fyrir venjulegt
fólk til að glíma við erf ið-
leika hins daglega lífs, í
atvinnu, f jölskyldulífi og
öllu sem snertir hvern
mann" sagði Geir Viðar
Vilhjálmsson sálfræðing-
ur, þegar Vísir spurði um
námskeið sem hefjast
innan skamms hjá Rann-
sóknarstofnun vitundar-
innar í slökun og sjálfs-
stjórn.
Kennsla á þessum námskeiö-
um fer bæöi fram i hópum og
einstaklingstimum, eftir þvl
hvaö hentar hverjum og einum.
A sama hátt er mismunandi
hvaö fólk þarf marga tima en
algengast er tuttugu til þrjátiu,
aö sögn Geirs. Hann sagöi aö
kennsla sem þessi .miöaöist
fyrst og fremst aö sjálfsþekk-
ingu, slökun og bættu heilsufari,
andlegu og likamlegu. Allt of
mikiö væri gefiö af lyfjum i til-
vikum sem fólk gæti læknaö sig
sjálft ef þaö vissi hvernig ætti aö
gera þaö.
Geir var spuröurr hvaöa
aldurshópar heföu sýnt þessum
námskeiöum mestan áhuga
þegar þau hafa veriö haldin
áöur.
„Þaö eru tveir aöalhópar,
fyrir utan meöaltaliö” sagöi
hann. „Þaö er fólk á bilinu 30 til
45 ára sem er fariö aö gera sér
grein fyrir þvi, aö stjórn á lifi
þess er grundvöllur fyrir þvi, aö
þaö nái þvi út úr lifinu sem þaö
á eftir, sem þaö óskar.
Hinn' hópurinn er ungt fólk, á
aldrinum 17 til 25 ára, sem hefur
áþuga á aö kanna sálarlif sitt
frá fleiri sjónarhólum, og mér
finnst þaö afar eölileg forvitni.
Þaö tók langan tima aö skil-
greina eöli efnisins og helduröu
þá ekki aö þaö taki enn lengri
tima aö kanna eöli andans?”
spuröi Geir.
A námskeiöum Rannsóknar-
stofnunar vitundarinnar, sem
hefjast snemma i september
veröur gerö grein fyrir mikil-
vægi slökunar og streytuleys-
andi lifnaöarhátta. Helstu
slökunaraöferöir sem fjallaö
veröur um eru þessar:
Stigslökun Jacobsen
(progressive relaxation), sjálf-
stjórnarþjálfun Schultz
(Autogenes training), losun
spennu, mataræöi gegn streitu,
öndun og slökun, bætiefni sér
stök næringarefni og tæknileg
hjálpartæki til losunar streitu
og slökunar og stjórn hugans og
hagnýting imyndunaraflsins viö
slökun.
Leiöbeinandi veröur ‘ Geir
Viöar Vilhjálmson.
—JM
Andrés Gestsson gengur fumlaust að störfum sinum á verkstæðinu
þó hann sé blindur. Hér er hann við saumavélina.
„Selnlegl aö klæéa
gömul húsgögn”
l'UIXT
fijllt
FULLT
pvm
I'VUl
* ifijcr
af skólavorum
CHHEO-
Hafnarstræti 18 • Laugavegi 84 •Hallarmúla 2
- seglr flndrés Geslsson,
hiindur bölstrarl,
sem rekur eigið verkstæði
„Ég kann vel við að vinna
sjálfstætt, maður getur þá haft
þetta eins og maður vill”, sagði
Andrés Gestsson bólstrari sem
rekur verkstæöi i húsi Blindra-
félagsins i spjalli við Visi.
Andrés býr einnig i húsinu
ásamt eiginkonu sinni, en þau
eru bæöi blind. Hann sagöi aö
þau snæddu i mötuneyti
blindraheimilisins i hádeginu
fimm daga vikunnar. Aöur
starfaöi hann hjá Guömundi I
Viöi og þar áöur 1 Vestmanna-
eyjum.
„Ég hef alltaf haft nóg aö
gera”, sagöi hann. „Ég er mikiö
meö svefnbekki og sófa og svo
klæöningu, en þaö er afar sein-
legt aö klæöa gamalt”.
-Jm
Veggeiningar
Komiö og skoðiö okkar fjölbreytta úrval
af vönduöum veggeiningum. 15 geröir
af íslenskri og erlendri framleiöslu. HÚsgagnadeild
Verö frá kr 386.000
Munið hina þægilegu kaupsamninga Hringbmutizi simiioéoo