Vísir - 17.09.1979, Qupperneq 8
VÍSLR Mánudagur
17. september 1979
Framkvæmdastjóri: DavlA Guómundsson
Ritstjórar: Úiafur Ragnarsson
Höróur Einarsson
Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guðmundsson. Ellas Snæland Jónsson. Fréttastjóri er-
lendra frétta: Guðmundur G. Pétursson.
Blaóamenn: Anna Helður Oddsdóttlr, Axel Ammendrup, Friðrlk Indrlðason,
Gunnar E. Kvaran, Gunnar Salvarsson, Halldór Reynisson, Jónlna Mlchaelsdóttlr,
Katrtn Pálsdóttlr, Kjartan Stefánsson, 011 Tynes, Páll Magnússon, Slgurður
Slgurðarson, Sigurvelg Jónsdóttlr, Sveinn Guðjónsson, Sæmundur Guðvinsson.
Iþróttir: Gylfi Krlst|ánsson og Kjartan L. Pálsson. Ljósmyndir: Gunnar V.
Andrésson, Jens Alexandersson, Þorlr Guðmundsson. Otlit og hönnun: Gunnar
Trausti Guðbjörnsson, Magnús Olafsson.
Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson
Dreifingarst|óri: Siguróur R. Pétursson.
Auglýsingar og skrifstofur:
Slðumúla 8. Simar 86611 og 82260.
Afgreiósla: Stakkholti 2-4, slmi 86611.
Ritstjórn: Slðumúla 14, sfmi 86611 7 llnur.
Askrift er kr. 3.S00 á mánuól
innanlands. Veró I lausasölu
kr. 180 eintakió.
Prentun Blaóaprent h/f
Úr hræðslupólitlk í kerflsbreytlngu
Hræbslupólitik þeirra flokka, sem telja sér lifsnaubsyn aO ná 1 bændaatkvæöin, getur
ekki gengib lengur. Nú veröur aö gera kerfisbreytingu á verölagningu landbúnaöar-
vara.
Neytendur hérá landi fá frá og
með deginum í dag að súpa seyðið
af undirgefni ráðherra Fram-
sóknarf lokksins og Alþýðu-
bandalagsins við bændur f land-
inu í formi nýs landbúnaðarvöru-
verðs.
Hækkanir sem nema frá rúm-
um 20 og upp í tæp 40% á algeng-
ustu búvörum hellast nú yfir
heimili landsins án þess að nokk-
uð verði að gert og séð hefur
verið til þess að þessi aukakostn-
aður launafólks í landinu verði
ekki bættur því í bráð. Raunar
munu engar verðbætur yfirleitt
fást vegna hækkunar launaliðar
bænda í landbúnaðarvöruverðinu
samkvæmt lögum, og hinn hluta
kostnaðarins verða neytendur að
bera óbættan til 1. desember.
Vísir benti á það í forystugrein
á laugardaginn hvílíkt regin-
hneyksli landbúnaðarvöruverð-
lagningin væri að þessu sinni og
ekki síst hækkanirnar, sem ráð-
herrar Framsóknar og Alþýðu-
bandalags samþykktu á launalið
verðlagsgrundvallarins þrátt
fyrir mótmæli ráðherra Alþýðu-
f lokksins.
Það var ekki hlustað á athuga-
semdir reiknimeistara Þjóðhags-
stofnunar og bændum meira að
segja leyft að hækka laun sín
með því að höfða til hækkunar á
fæðis- og flutningsgjaldi járn-
iðnaðarmanna, sem óleyfilegt er
að gera samkvæmt framleiðslu-
ráðslögunum, vegna þess að þær
eru til komnar vegna taxtahækk-
ana hjá uppmælingaaðlinum svo-
nefnda.
Þá er Ijóst, eins og Vísir skýrði
frá á föstudag, að auk hækkan-
anna, sem neytendur þurfa nú að
greiða, leiða ákvarðanir ríkis-
stjórnarinnar til þess, að af
skattpeningum landsmanna
verður að greiða aukalega um
4000 milljónir króna í útf lutnings-
bætur umfram það, sem þegar
var fyrir séð.
Þessi reikningsleikfimi bænda-
samtakanna og hræðslupólitík
þeirra flokka, sem telja sér lífs-
nauðsyn að ná í bændaatkvæðin,
getur ekki gengið lengur.
Það er öldungis ófært að launa-
stef nan, sem fylgt hef ur verið, sé
úrsögunni um leið og röðin kem-
ur að bændum, sem undanfarin
ár hafa fengið í sinn hlut melri
launahækkanir en flestar aðrar
stéttir. Nú afhendir ríkisstjórn
launafólks þeim rúmlega fjög-
urra prósenta aukahækkun um-
fram það, sem allir aðrir hafa
orðið að sætta sig við, og seglst
ekki hafa getað gert annað.
Það lá beint við að hækka
launalið verðlagsgrundvallarins
eins og almenn laun i landinu um
rúm 12%. Jafnframt átti að
vinda að því bráðan bug að gera
þá kerf isbreytingu á land-
búnaðarmálunum, sem fyrir
löngu er orðin brennandi, það er
að koma þar á frjálsri verðlagn-
ingu, sem byggist á framboði og
eftirspurn.
Slíkt fyrirkomulag hef ur þegar
gefið góða raun hjá garðyrkju-
bændum og hvers vegna ætti það
ekki eins rétt á sér hjá bændum,
sem framleiða aðrar afurðir en
tómata og gúrkur?
í því sambandi þyrfti að gera
grundvallarbreytingar, sem Ijóst
er fyrir fram, að framsóknar-
menn í ýmsum flokkum ættu
erfitt með að sætta sig við, en
þær breytingar eru orðnar svo
knýjandi, að ekki verður hægt að
bíða öllu iengur með þær.
Ljóst er að mikill hljómgrunn-
ur er fyrir slíkum kerfis-
breytingum meðal Alþýðuf lokks-
manna á þingi, og verður for-
vitnilegt að sjá hve raunsær
Sjálfstæðisflokkurinn er í þess-
um efnum, þegar þessi mál ber á
góma á Alþingi nú í haust.
islensku sklnnln fram
önnur
9 9 1 - segir Niels zars, sem heiur unnið mokkaialnað 1
i úr Islenskum skinnum I áraiugi I SvfbJóð i
„Vlö sútum og fuUvinnum
fatnaö úr um 150 þúsund
mokkaskinnum á ári. Fatnaöur-
inn er bæöi seldur á innaniands-
markaö og fluttur út t.d. til
Frakklands, Þýskalands og
Englands”, sagöi Niels Zars frá
Svfþjóö I spjaili viö Vfsi.
Hann hefur veriö hér á landi ó
vegum titflutningsmiöstöövar
iönaöarins til aö aöstoöa viö
skipulagingu saumastofa sem
settar hafa veriö upp til aö
sauma úr mokkaskinnum.
Verksmiöjurnar eru Sunna á
Hvolsvelli og Ýlir á Dalvík.
,,Tek islensku skinnin
fram yfir önnur”.
Zars hefur rekiö sitt eigiö.
fyrirtæki frá 1951 og framleiöir
skinnafatnaö.
„Ég hef eingöngu unniö úr is-
lenskum skinnum siöan 1962.
Astæöan fyrir þvi aö ég tek þau
fram yfir önnur skinn eru gæö-
in. Viö höfum reynt aö vinna úr
öörum skinnum t.d. spænskum
en viö tökum þau islensku fram
yfir. Flikur úr islenskum skinn-
um bera sig mun betur, þaö ger-
ir þéttleiki ullarinnar”, sagöi
Zars.
Niels Zars byrjaöi aö starfa
sem klæöskeri áriö 1928 og hefur
þvi langa reynslu. Hann sagöi
aö hann heiöi fyrst unniö úr is-
lensku skinnum fyrir seinni
heimsstyrjöldina. En meöan á
styr jöldinni stóö voru geröir um
6 þúsund samfestingar fyrir
flugherinn úr lslensku skinni I
þvi fyrirtæki þaT sem Zars
starfaöi.
Annar engan veginn
eftirspurn
„Ég framleiöi milli 12 til 15
hundruö kápur úr islensku
skinni á ári. Eftirspurnin er
geysileg og ef vel ætti aö vera
þyrfti ég aö framleiöa tiu þús-
und flikur árlega. En skinnin
vantar tilfinnanlega svo aö viö
verðum aö takmarka fram-
leiösluna”, sagöi Zars.
Sviar hafa langa reynslu f aö
súta mokkaskinn eöa frá þvi
1937. Visir spuröi Zars hvort
mikill munur sé á sútuöum
skinnum frá islenskum aöilum
óg sænskum.
„Mér finnst skinnin dálitiö
haröarihér. Þaöerkannski ekki
nema eölilegt, þar sem þiö hafiö
aöeinstiu árareynsluaö baki en
viö áratuga reynslu. Samt sem
áöur eru islensku mokkaskinnin
vel unnin og góö. En meö
reynslunni veröur framleiöslan
betri”.
Þið þurfið að komast á
alþjóðamarkað
„Þiö hafiö hráefniö hér á
landi og þvi skylduö þiö ekki
fullvinna þaö: Þegar eru is-
lensku skinnin þekkt á alþjóöa-
markaöi og eru einnig mjög
eftirsótt. Þaö ætti þvi aö vera
auövelt aö koma framleiöslunni
á markaöi erlendis. Eins og er
þarf aö auka samvinnu milli
smáu fyrirtækjanna, til þess aö
auöveldara sé aö koma fram-
leiðslunni á markaö”, sagöi
Zars.
Þess má geta aö um 85 pró-
sent af skinnum eru flutt út litiö
unnin eöa óunnin. Þrjár
sútunarverksmiðjur eru starf-
andi hér á landi. Iöunn á Akur-
eyri hefur sútaö um 150 þúsund
mokkaskinn undanfarin ár, en
starfeemin hófst þar 1969. Þá er
Loöskinn áSauöárkrókiaö hefja
sútun á mokkaskinnum.
Sútunarverksmiöja Slátur-
félags Suöurlands hefur aftur á
móti ekki sútaö mokkaskinn
ennþá.
—KP
Nieis Zars frá Sviþjóð hefur unniö úr islenskum mokkaskinnum eln-
göngu, frá árinu 1962. Visismynd ÞG.
i