Vísir - 17.09.1979, Síða 27
Svona kváðu þeir hafa litiö út sem viö mennirnir rekjum sttir okkar til
svo varla veröur sagt aö viöséum af snoppufrföum komnir...
Sjónvarp kl. 21.40:
„Týndi hiekk-
upinn” fundinn
„Þessi mynd fjallar um
rannsóknir þær sem Leakyfjöl-
skyldan hefur gert i Olduvai-
gljúfrinu i Afriku, á uppruna
mannsins” sagöi Jón 0. Edwald,
þýðandi sjónvarpsþáttarins
„Týndir hlekkir” sem sýndur
verður á manudag.
Jón sagði að i þessari mynd
kæmu fram mjög merkilegar
upplýsingar um uppruna manns-
ins, en rannsóknir Leakyfjöl
skyldunnar hafa leitt i ljós að
saga mannsins er mun eldri en
ætlað var. Þannig er talið aö leiö-
ir manns og apa hafi skilist fyrir
um 12 milljónum ára, en áöur var
taliö aö maöurinn væri ekki eldri
en 4 milljón ára.
Þá sé ekki hægt aö tala lengur
um einhvern „týndan hlekk” þvi
þróunaferill mannsins sé nú mik-
ið til kunnur. Einnig kemur þarna
fram aö uppruna mannsins virö-
ist vera að leita i Afriku og aö
þaöan hafi hann siöan dreifst til
annarra álfa. -HR
„Hresst
upp á
umhverfi
mannsins
með
trjárækr
„Ég ætla að rekja dálitið sögu
trjáræktar hér á landi fyrr og nú i
tilefni af þvi að á næsta ári verður
svokallaðár trésins” sagöi Hákon
Bjarnason fyrrverandi skóg-
ræktarstjóri en hann verður meö
þáttinn „Um daginn og veginn”
nk. mánudagskvöld.
Hákon sagðist rekja þessa sögu
allt aftur til 18. aldar en þá haföi
fyrst komið fram sú hugmynd aö
bændur gróöursettu tré i kringum
bæi sina svo aö af þeim mætti
hafa nokkurn eldiviö, en í þann tiö
þjáöust menn einkum af kulda
hér á landi. Siðan væri ætlunin aö
fjalla um trjarækt nú á dögum og
þá ekki sist þaö gildi sem hún
hefði til fegrunar umhverfinu.
Kvað Hákon þaö alltof algengt að
umhirða t.d. i kringum nýbyggð
hús væri léleg en það mætti bæta
meö skemmtilegum gróöurreit-
um i kring og gera þannig um-
hverfi manna skemmtilegra en
þaö væri nú.
-HR
Hákon Bjarnason fyrrverandi
skógræktarstjóri spjallar um
trjárækt fyrr og nú i þættinum
Um daginn og veginn I kvöld.
útvarp
11.15 Morguntónleikar:
Pianótónlist. Garrick Ohls-
son leikur Skerzó nr. 4 i
E-dúr op. 54 og Fantasiu i
f-moll eftir Fréderic
Chojin/John Lill leikur Til-
brigöi op. 35 eftir Jóhannes
Brahms um stef eftir
Paganini.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Viö
vinnuna: Tónleikar. Til-
kynningar.
14.30 Miðdegissagan: „Sorrell
og sonur” eftir Warwick
Deeping. Helgi Sæmunds-
son þýddi. Sigurður Helga-
son les (15).
15.00 Miðdegistónleikar:
islenzk tónlist.a. „Sjö litlar
uppgötvanir” eftir Herbert
Agústsson.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn: Þorgeir Ast-
valdsson kynnir.
17.05 Atriði úr morgunpósti
endurtekin.
17.20 Sagan: „Boginn” eftir
Bo Carpelan Gunnar
Stefánsson les þýöingu sina
(3).
18.00 Viðsjá. Endurtekinn
þáttur frá morgninum.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Arni
Böövarsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Hákon Bjarnason fyrrver-
andi skógræktarstjóri talar.
20.00 Strengjakvartett i F-dúr
eftir Maurice Ravel.
Crafoord-kvartettinn leikur.
20.30 Ctvarpssagan: „Hreiör-
iö” eftir ólaf Jóhann Sig-
urðsson. Þorsteinn Gunn-
arsson leikari les (7).
21.00 Lög unga fólksins. Asta
Ragnheiður Jóhannesdóttir
kynnir.
22.10 Jákvætt og þroskandi
umhverfi barna. Sigrún
Sveinbjörnsdóttir sálfræö-
ingur flytur érindi.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Kvöldtónleikar. a.
Rúmensk rapsódia op. 11.
nr. 2 eftir Georges Enescu.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 tþróttir. Umsjónar-
maöur Bjarni Felixson.
21.10 Saga úr strfðinu. Sjón-
varpskvikmynd, sem Agúst
Guðmundsson geröi eftir
sögu Stefáns Júliussonar.
Myndin er um ellefu ára
dreng á tslandi áriö 1944 og
áhrif striösins á lif hans.
Aður á dagskrá t Stundinni
okkar 27. febrúar 1979.
21.40 Týndir hlekkir.
Mannfræöingum áskotnast
sifellt fleiri jaxlar og bein-
flisar til aö fylla upp i
myndina af tilurö mann-
kynsins. Ein kenningin um
upphafiö er sú, aö fyrir
þremur milljónum ára hafi
þrjár tegundir keppt um
forystuna i dýrarikinu, og
forfeöur okkar oröiö hlut-
skarpastir. En hvers vegna
einmittþeiren ekkihinir, og
hvernig fóru þeir aö?
Þýöandi Jón O. Edwald.
Þulur Eiöur Guönason.
22.30 Dagskrárlok.
íslensk kjðtsúpa
t fyrra þegar ólafur Jóhann-
esson myndaði I annað skiptið
rikisstjórn þótti ástæða til þess
að skipa hana niu mönnum,
enda stóð mikið tii. Jónas og
Tryggvilétuduga aö taka Einar
á Eyrarlandi meö sér á þeirri
tið. Þeirrar athafnastjórnar sér
lika enn merki. Núeru heimilis-
hættir ráöherranna niu færðir á
altari almenningsálitsins I allri
sinni nekt, og eigi að siöur
megna þeir engu að lyfta.
Ráðherrarnir sem sitja I ráö-
herraherbergjunum sem Jónas
reisti yfir þá I byrjun kreppunn-
ar eru nú ranglega nefndir
rikisstjórn. Og i höllinni sem
Albert reisti við Bolhott sitja
leiötogar Sjálfstæðisf lokksins
og láta sig dreyma um Þyrni-
rós, sem svaf i hundraö ár, og
eru þvi ekki i standi til að hugsa
um að 1 lýðræðisrlki er þörf á
stjórnarandstöðu ekki siður en
rikisst jórn.
Alltént var stjórnmálagliman
stigin af meiri ákefð þrjátiu og
eitt á þingrofsdaginn þegar
Ólafur Thors hafði i hótunum að
stofna lýðveldi af þvi einu aö
klækir Tryggva fóru i taugarnar
á honum. Ef Gunnar á Selalæk
hefði ekki þybbast við er ekki að
vita, hvernig sá slagur hefði
farið. Nú til dags er pólitikin
hins vegar svo geðlaus aö hver
maður getur séö fyrir hvernig
hlutirnir renna út I sandinn.
Skattalækkunarráðherrar AI-
þýðuflokksins hafa nú sam-
þykkt enn einu sinni auknar
skattaálögur á almenning i
landinu gegn eindregnum mót-
mælum sjálfra sin. Þvert gegn
vilja sínum hafa þeir heimilað
bændum að hækka laun sin
miklu meir en þeir hafa meö
lögum skammtað verkamönn-
um.
Ráðherrar Alþýðubandalags-
ins ná ekkiuppi nefið á sér fyrir
reiði vegna þeirrar ósvinnu
sjálfrasin að varpa nýjum álög-
um yfir launafólk bótalaust með
öllu. Þjóöviljinn lýsir þvi hversu
heilshugar Alþýðubandalagið sé
á móti þeirri hækkun á landbún-
aðarvörum sem ráðherrarnir og
þingflokkurinn samþykktu.
Ólafur Ragnar Grfmsson fær
inni á annarri hverri slöu I
Morgunblaðinu til þess að lýsa
þvi fyrir iesendum þess blaös
hvernig hann greiðir atkvæði á
þingflokksfundum I Alþýðu-
bandalaginu. Slðan fer hann 1
Morgunpóstinn til Páls Heiðars
til þess að panta stóra einka-
skrifstofu meö leðursófum og
einkaritara til þess að styrkja
þingræöiö i landinu!
Sá eini sem heldur rósemi
sinni f þessum ruglanda er
Tómas Arnason fjármálaráð-
herra, enda er Matthi'as Hafn-
firöingur tekinn upp á þvi að
skrifa á skuldabréfin fyrir hann
af gömlum vana. En Tómas
kemur þvi ekki inn f sinn stóra
koll hversu oft sem hann fer á
golfvöllinn af hverju fólk er að
kvarta, og hvernig standi á
þessari Iffskjaraskerðingu, sem
aUir eru að tala um.
Tómas baö sérfræðinga sína á
dögunum að koma með dúsu
uppfþetta barlómsfólk, sem si-
fellt nöldrar yfir kjötsúpuhækk-
unmn, Þeir I ráðuneytinu sögöu
Tómasi, aö meö þvf aö fella
niður vörugjald af lslenskum
hljómplötum mætti stórlega
lækka útsöluverö á islenskri
kjötsúpu. An þess aö spyrja út i
samhengið samþykkti Tómas
hugmyndina og fór siðan út á
golfvöll. Og hann kemur 1 öllu
sinu sakleysi I sjónvarpið og
segist hafa lækkað verðiö á Is-
lenskri kjötsúpu og skilur ekk-
ert f barlómnum.
Svarthöföi er þeirrar skoðun-
ar aö þjóðin eigi aö fá rikis-
stjórn til tilbreytingar.
Svarthöföi.