Vísir - 01.10.1979, Side 1
r---------------.——--—_—-I
SlávarútvegsráöuneytlO um gðmui tiskisKiu útiendinga her:
j selur fram krðfu um i
i að Iðgum sé framfyigl i
Erlendum aðilum
5 mun lögum samkvæmt
| bannað að eiga fiski-
! skip hér á landi og nú
j mun verða gerð gang-
skör að þvi að fram-
fylgja þessum lögum,
samkvæmt þeim upp-
lýsingum, sem Visir
hefur aflað sér.
Erlendar skipa-
smíðastöðvar hafa
mjög iðkað þann leik að
taka gömul fiskiskip
upp i ný, sem þau selja
hingað til lands. Gömlu
skipin hafa hins vegar
sjaldnast farið úr landi,
heldur legið hér í höfn-
um, þar til tekist hefur
að selja þau innlendum
aðilum, eins og itarlega
var greint frá i Visi fyr-
ir nokkru.
Núhefur komiö íljós, aö sam-
kvæmt 15. grein laga nr. 53 frá
árinu 1970 skal afmá af skipa-
skrá þau skip, sem seld eru er-
lendum aöilum. Þetta hefur hins
vegar ekki veriö gert og Vísi er
kunnugt um aö minnsta kosti
þrjil gömul fiskiskip hafa legiö
hér mánuöum saman i eigu er-
lendra skipasmiöastööva meö-
an reynt er aö selja þau innan-
lands.
Sjávarútvegsráöuneytiö mun
hafa skrifaö samgönguráöu-
néytinu haröort bréf og krafist
þess aö lögunum veröi fram-
fylgt.
Ekki tókst Visi aö ná tali af
Hjálmari Báröarsyni, siglinga-
málastjóra, til aö fá álit hans á
málinu.
I POKUIH
Á ÞING-
VÖLLUM
BðnaDarbanklnn vann
Sveit BUnaöarbankans sigr-
aöi i Flugleiöaskákmótinu,
sem fram fór aö Hótel Esju
um helgina og hlaut sveitin 55
vinninga. Þetta Flugleiöa-
skákmót tókst mjög vel og
kepptu þar 24 sveitir, þar af
sjö utan af landi.
Fyrir Búnaöarbankann
kepptu Bragi Kristjánsson,
Jóhann Hjartarson, Leifur
Jósteinsson og Stefán Þ. Guö-
mundsson.
1 ööru sæti var sveit Klepps-
spitalans meö 53,5 vinninga,
Útvegsbankinn kom næst meö
52. 1 fjóröa sæti var Fjölbraut-
askóli Suöurnesja meö 49,5
vinninga og Landsbankinn
hafnaöi í 5. sæti meö 48 vinn-
inga.
Búast má viö aö Flugleiöa-
skákmótiö veröi áriegur viö-
buröur hér eftir og aö sveitir
komi þá jafnframt erlendis
frá.
— SG
sig viö Hjálmar
/,Ég ætlaði að draga mig í hlé og ræddi við Boga Hall-
grímsson um að hann, i Ijósi allra aðstæðna, tæki við
skólastjórastarfinu og var það gert án nokkurra
sárinda af minni hálfu", sagði Hjálmar Árnason, ný-
settur skólastjóri í Grindavik, við Vísi í morgun.
„Hann féllst á þetta og I fram-
haldi af þvi talaöi ég viö
fræöslustjóra, en hann visaöi
málinu til ráöherra. Þau svör,
sem ég fékk frá menntamála-
ráöherra, voru þau, aö afstööu
hans yröi ekki hnikaö, meöan
málaferlin út af fyrrverandi
skólastjóra væru enn I gangi. Ef
ég segöi af mér yröi staöan
auglýst aftur. En meö þvi er
engum greiöi geröur”, sagöi
Hjálmar .
Hjálmar sagöi aö hann heföi
boöaö til kennarafundar á
laugardaginn og lagt málin
fyrir kennarana.
Hann heföi fariö fram á þaö
aö kennarar lýstu yfir
afdráttarlausum stuöningi viö
sig i þvl aö halda skólastarfinu
gangandi I vetur.
Hann heföi slöan fariö af fundi
meöan kennarar ræddu máliö.
Niöurstaöan heföi oröiö sú aö
þeir heföu lýst yfir stuöningi viö
hann til aö starfa I vetur.
„Viö hyggjum á gott samstarf
viö Hjálmar Arnason I vetur
meö hagsmuni skólans og
barnanna fyrir augum”, sagöi
Jón Gröndal, kennari og skóla-
nefndarmaður, viö Visi i
morgun.
„En viö erum engu aö siöur
ósáttir viö málsmeöferöina viö
ráöningu skólastjórans og
ætlum að reka þaö mál áfram i
stéttarsamtökum kennara”.
—KS.
Margir áhorfendur fylgdust spenntir meö haröri keppni á Flug-
leiöaskákmótinu. (Visism. JA.)
A sjöunda hundraö manns,
nemendur, kennarar og for-
eldrar úr HHÖaskóIa I Reykja-
vik fóru i hópferö til Þingvalla
um helgina. Feröin var liöur I
þvi aö halda upp á 25 ára af-
mæli skólans.
A Hofmannaflöt var fariö i
ýmsaleiki, reiptog, pokahlaup
og kapphlaup, einnig gdtk all-
stór hópur upp á Meyjarsæti.
Feröalangarnir létu ekki
rigningu og haustkulda á sig
fá og skemmtu sér frábærlega
vel, og voru allir hinir dnægö-
ustu, þegar hópurinn kom i 10
langferöabilum og allmörgum
fólksbilum til Reykjavikur
undir kvöld.
I Bauöst fll að víkia fyrir uoga, en ráðherra sagðl nel I
■ ■
Skðlasljóramáilð i Grlndavfk:
Kennararnir sælta
Vlsismynd: Gunnar Þór Gíslason.
l