Vísir


Vísir - 01.10.1979, Qupperneq 12

Vísir - 01.10.1979, Qupperneq 12
Mánbdagur 1. október 1979 12 Nauðungaruppboð annað og siðasta á fasteigninni Norðurvör 6 i Grindavik, þinglýstri eign Helga Friðgeirssonar, fer fram á eigninni sjálfri, að kröfu Ævars Guömundssonar hdl. og Garöars Garðarssonar hdl. fimmtudaginn 4. okt. kl. 16.45. Bæjarfógetinn i Grindavfk Nauðungaruppboð annaö og siðasta á fasteigninni Brekkustig 40 I Njarðvik (Hraðfrystihús Andra hf.) ásamt vélum og tækjum, aö undanskildu plötufrystitæki af Kværner-gerö og frysti- vél af Sabró-gerð, þinglýstri eign Hraöfrystihúss Andra hf., fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 3. okt. 1979 kl. 14.00. Bæjarfógetinn I Njarðvík. Nauðungaruppboð annað og sfðasta á fiskgeymsluhúsi og beitingaskúr i landi Meiöastaða i Garöi, þinglýstri eign Fiskverkunar Guö- mundar Þórarinssonar hf. í Garði, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 4. okt. 1979 kl. 14.30. Sýslumaðurinn I Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem augiýst var f 21. 24. og 27. tölubiaði Lögbirtingabiaðs- ins 1979 á eigninni Eyrarbraut 4, Hafnarfirði, þingl. eign Sigurbergs hf., fer fram eftir kröfu Sigurðar Sigurjóns*- sonar, hdl., og Hauks Jónssonar, hrl., á eigninni sjálfri fimmtudaginn 4. október 1979 kl. 4.30 eh. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 50. 52. og 55. tbl. Lögbirtingablaðsins 1979 á mb. Búrfelli KE 140, þinglýstri eign Saltvers hf. og Gests Ragnarssonar, fer fram við bátinn sjálfan I Kefla- vikurhöfn, aö kröfu Theódórs S.Georgssonar hdl. fimmtu- daginn 4. okt. 79 kl. 11.00. Bæjarfógetinn I Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 78. 81. og 83. töiublaði Lögbirtingablaðs- ins 1978 á eigninni Sléttahrauni 29, jarðhæð, Hafnarfirði, þingi. eign Stefáns Hermannssonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu rfkissjóðs og Innheimtu Hafnarfjarðar á eign- inni sjálfri fimmtudaginn 4. október 1979 ki. 1.30 eh. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var 171. 74. og 76 tbl. Lögbirtingablaðsins 1978 á fasteigninni Tjarnargata 41, Keflavfk, þinglýstri eign Eyjólfs Þórarinssonar, fer fram á eigninni sjáifri, að kröfu Guömundar Péturssonar hdl. og innheimtumanns rikissjóðs, fimmtudaginn 4. okt. 79kl. 10.00 f.h. Bæjarfógetinn I Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 21. 24. og 27. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1979 á eigninni Unnarstfgur 2, Hafnarfiröi þingl. eign Snjólaugar Benediktsdóttur, fer fram eftir kröfu Arna Grétars Finnssonar, hrl., Péturs Kjerúlf, hdl., Jóns Magnússonar, hdl., Hauks Jónssonar, hrl., Guðjóns Stein- grfmssonar, hrl., Veödeiidar Landsbanka tslands, Skúla J. Pálmasonar, hrl., og Innheimtu Hafnarfjaröar á eign- inni sjálfri fimmtudaginn 4. október 1979 kl. 4.00 eh. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annaö og sfðasta á mh.Þórði Sigurðssyni KE 16, þingiýstri eign Flös hf., fer fram við bátinn sjálfan i Keflavikurhöfn fimmtudaginn 4. okt. 1979 kl. 15.30. Bæjarfógetinn IKeflavik. Arangursrík samvinna Þóris og Elton John í nýjasta Cashbox eru dómar um nýju litlu plötu Eltons John, „Victim of Love”, en þar er lag af væntan- legri LP plötu ,,Thund- er in the Night”. Lagið fær mjög góða dóma og minnast þeir sérstak- lega á frammistöðu Þóris Baldurssonar en hann útsetur lagið, sem að sjálfsögðu er i Evrópu-disco-popp-stil, og segjast nokkurn veginn geta ábyrgst að lagið verði alþjóðlegt „hit”. Svo mörg voru þau orð. LED ZEPPEUN GERIR ÞAB GOTT Það fer ekki á milli mála þessa dagana að Led Zeppelin aðdáendur i Bandarikjunum eru köllun sinni trúir. Samkvæmt vinsældalista Cashbox fór nýj- asta Zeppelin platan „In Through The Out Door” beint i fyrsta sæti listans, en þaö hefur aöeins skeð 2svar sinnum áöur. Fyrstur var Elton John meö plötuna „Captain Fantastic and the Brown Dirt Cowboy” I júni 1975, næstur var Stevie Wonder með „Songs in the Key of Life” 1976 og nú, eins og áöur segir, Led Zeppelin 8. sept., og hefur hún nú setið I fyrsta sæti I 3 vik- ur og sýnir ekki á sér neitt fararsniö. Þessi árangur Led Zeppelin rennir enn einni stoö undir þá kenningu aö discotónlist eigi 1 vök aö verjast og nýtt rokktima- bil sé i uppsiglingu. Einkaumboð: EIKIN HF. Efstasundi 10, Simar 31030 og 31930 Varizt eftirlíkingar ÚTSÖLUSTAÐIR: Hallarmúli sf., Hallarmúla L Reykjavik Heimilið hf„ Sogaveg 188, Reykjavík. Linan hf„ Hamraborg 3, Kópavogi. Húsgagnaval, Smiðjuvegi 30, Kópavogi. Búsfoð hf„ Vatnsnesvegi 14, Keflavík. Duus hf„ Hafnargötu 36, Keflavík. Ljónið hf„ ísafirði. Nýform, R.vikurv. 66 og Strandg. 4, Hafnarfirði Húsgagnaverslun Sauðárkróks, Sauðárkróki. Vörubær, Tryggvabraut 24, Akureyri. Hlynur hf. Húsavik. Höskuldur Stefánsson, Neskaupstað. J.S.G. — húsgögn, Hornafirði. H.M.G. Vestmannaeyjum. Stofan, Akranesi.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.