Vísir - 01.10.1979, Side 14

Vísir - 01.10.1979, Side 14
14 okkur sjá um að smyrja bílinn reglulega Passat Auói 0000 Audi 100 Avant OPIÐ FRÁ KL. 8-6. HEKLA HF Smurstöð Laugavegi 172 I' — Simar 2121» — 2124«. Fjðrhjólamlar, sem pípa á orkukreppuna Suzukl Jimny. citroen Mehari og Renault 6. - Léttlr og sparneytnir smájeppar. Orkukreppan hefur dregið úr áhuga manna fyrir jeppum, en það er þó ekki þar með sagt, að dagar fjórhjóladrifsbila sé á enda. Um þessar mundir kemur hver mini-jeppinn á markað- inn á fætur öðrum. Hér i blaöinu hefur áöur veriö sagt frá Suzuki Jimny, sem er vasaútgáfa af Willy’s aö sjá aö- eins um 800 kiló aö þyngd og knú- inn 40 hestafla vél. Þetta er samt „ekta” jeppi, meö millikassa, háu og lágu drifi o.þ.h. Erlendum bilablaöamönnum þykir hann nokkuö hastur og hrár, en engu aö siöur traustur og duglegur i ófærum. Suzuki Jimny — 720 kllóa mini-„alvöru-jeppi”. Burðargeta: 2 menn + 350 kg Vél 80 hestöfl 0DYRASTI SENDIBÍLLINN MARKAÐINUM! IJ Moskvitch verð um kr. 1950.000 Ðifreiðar & Landbúnaðarvélar hf. > Sudurlandsbraul 14 - Heykjavík - Sími .‘lllfíOU I iwgB/gBgSKb- y 1 •— < Auk Suzuki Jimny er nú hafin framleiösla á torfærubilum, sem soönir eru upp úr fólksbilum. Nýkominn er á markaöinn Citroen Mehari meö drifi á öllum hjólum og aö auki háu og lágu drifi. Hann er aöeins um 700 klló aö þyngd, en bllablaöamönnum sem hafa reynsluekiö honum, ber saman um, aö hann sé gæddur hjóladrifi ekki, heldur lita þeir nákvæmlega eins út og tvihjóla- drifnu bilarnir af þessum gerö- um. Renault 6 meö fjórhjóladrifi þykir mýkstur og bestur feröabill allra fjórhjóladrifsbila aö sögn breskra bilablaöa. Hann er hins vegar ekki meö lágu drifi, fremur en Subaru og hæö frá vegi er á stundum i knappara lagi, þegar Citroen Mehari — fjórhjóiadrif og hátt og lágt drif. einstökum hæfileikum I ófærum. billinn er hlaöinn. Fjöörunar- Fyrir sakir lága drifsihs er hægt hreyfingarnar eru hins vegar af- aö skriöa á bilnum upp ótrúlega ar langar og billinn afar þægileg- brattar brekkur. Vélin er aöeins ur. t reynsluakstri danskra bila- 602 cc, en skilar 29 hestöflum. blaöa komst eyösla Renault 4 meö Fjöörunin er heldur stinnari en á fjórhjóladrifi aldrei upp fyrir átta Renault 4 meö fjórhjóladrifi. Citroen-bragga, sem þessi bill er soöinn upp úr, en engu aö siöur löng og mjúk. Billinn nýtur auk þess góös af 15 tommu felgunum, sem hann erfir frá bragganum, og mönnum þykir liklegt, aö þessi fjórhjóladrifni Mehari liöist siöur I sundur en fyrirrennari hans, Mehari meö framdrifi eingöngu þvi aö fjórhjóladrifni billinn er mjög styrktur. Mehari er blæjubill, en þaö eru Renault 4 og Renault 6 meö fjór- til niu litra á hundraöiö, þannig aö hann var tvisvar til fjórum sinn- um sparneytnari en „alvöru” jeppar. Ekki er bilasiöunni kunnugt um veröiö á Susuki Jimny eöa fjór- hjóladrifnum Citroen Mehari og Renault 4 og 6, en auövitaö veröur verö þessara bila aö vera hag- stætt, ef þeir eiga aö geta keppt viö þá mini-jeppa sem fyrir eru á markaönum, þ.e. Subaru og Lada Sport.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.