Vísir - 01.10.1979, Page 15

Vísir - 01.10.1979, Page 15
Hvaöa bill er nú þetta? Svar: Volkswagen Jetta. Hann er soðinn upp Ur Volkswagen Golf, sem er skutblU, en Jetta er hins vegar skott-bill eins og þeir hafa tiökast um áratugaskeiö: Þaö er búiö aö bæta skotti i gamla stiln- um aftan ábílinn. Jettabýður upp á f ei kilegt farangursrými. Þaö er meira en á Volkswagen Passat sem er mun stærri bill. En hvernig list mönnum annars á þessi nýyröi skottbill og skutbiU? (istaö „venjulegur” og „station- bíll”). Nyr Forfl Thunderblrd Thunderbird, voru ekki flestir búnir aö gleyma honum? Jú, hann óx og breyttist úr kraftmikl- um og nettum sportbii i sðalegan dreka. En nii er kominn nýr Thunderbird. Og hvUIkt aftur- hvarf! Meira en þrjú hundruö kilóum léttari en fyrr, búinn aöeins 255 kúbika V-8-vél sem er þrjátiu kQóum léttari en 203-vélin sem hún er soðin upp úr. Enda þótt Thunderbirdinn hafi minnkaö s vona mikiö er þetta vist fyrsti Thunderbirdinn I sögunni, þar sem tveir fullorönir geta setiö Peugeot 505 þægiiega I aftursætinu. Thunder- bird er byggður á undirvagni Fairmont, eins og Mustang og hann er búinn mörgum nýjung- um. Hin merkilegasta er sjálf- skipting, sem er meö fjögur hraöastig til þess aö auka sparnaö. I þriöja hraöastigi eru 60 pró- sent aflsins fengin i gegnum tog- breytinn (torque-converter), en 40prósent eru beintengd. I fjóröa hraðastigi eru vél og drif alger- lega beintengd, enda þótt i gegn- um sjálfskiptingu sé og þannig fer ekkert afl til spillis i „snuði” sjálfskiptingarinnar, eins og tiökast hefur hingaö tÚ. Þetta er hugmynd, sem aörir bilafram- leiöendur eiga áreiöanlega eftir aö nýta sér á næstu orkukreppu- árum. Svo er aö skilja aö verö nýja Thunderbirdsins veröi nokk uö hagstæit, þannig aö þaö er aldrei aö vita nema „þrumu- fuglunum” eigi eftir aö fjölga, eftir aö þessi fugl hefur veriö gæddur léttleika fálkans i staö krafta og þyngdar arnarins. Nýr Peugeot 505 - arf- taki 504 Á dögum Peugeot 403 þótti mönnum með ólikind- um, að framleiðendur þeirra gætu bætt um betur með nýju módeli. Samt sem áður tók Peugeot 404 við sinum mjúka fyrirrennara og entist langt á ann- an áratug. Fyrir tæpum áratug kom svo Peugeot 504 fram á sjónarsviðið og enn þótti mörgum alger óþarfi fyrir framleiðanda hans að reyna að bæta um betur frá þvi, sem verið hafði i 404-gerðinni. Og nú hefur 504 eignast erfingja, Peugeot 505. Ekki er að efa aö þessi nýi Peu- geot muni reynast veröugur arf- taki 504. Hann er álika stór og þungur og fyrirrennarinn og hægt aö fá hann meö tveimur vélum: Hinni þrautreyndu 1971 cc vél, sem er 96 hestöfl og svo lika meö nýrri 1995 cc vél meö yfirliggj- andi kambás og beinni innspýt- ingu, sem gefur 110 hestöfl. Þarna er komin vél, sem Renault-verksmiöjurnar höföu áöur tekiö I notkun i Renault 20 TS, en Renault-útgáfan er meö tvöföldum blöndungi. Þeir, sem reynsluekiö hafa 505 i útlandinu segja, að nýi billinn hafi sömu góöu eiginleikana og fyrirrennar- inn, hljóölátur, rúmgóöur og þægilegur fyrir fjóra og hæfilega mjúkur og rásfastur á vegi. NU er boöið upp á fimm glra, eins og mjög færist í vöxt. Það þýöir minni eyðslu á miklum hraöa og hljóölátari og af- slappaöri akstur, bæöi fyrir mann og bil. DAH iiau bregst ckki A erfiöum vegum og vegleysum, þegar álagiö er mest, stendur Bandag sig best. Þess vegna velja flutningabilstjórar, rallökumenn, jeppaeigendur og aörir bileigendur kaldsólaöa Bandag hjólbaröa sem bregöast ekki. Nú er rétti tíminn til aö setja Bandag snjóhjólbaröa undir bilinn. Bandag Hjólbarðasólun h.f. Dugguvogi 2 - Sími 84111 í lengsta rally sem haldiö hefur veriö hérlendis voru bílar á Bandag hjólböröum í 1.3.5.6. og 7. sæti.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.