Vísir - 01.10.1979, Side 20
vism
Mánjudagur 1. október 1979
Hefurðu áhugo
ó MANNLEGUM SAMSKIPTUM
meira ÖRYGGI - betri ræðumennsku - meiri
ELDMÓÐI -
og minni ÁHYGGJUM -
þá ertu velkominn á kynningarfund á DALE
CARNEGIE námskeiðinu
miðvikudagskvöldið 3. október kl. 20:30 að
Síðumúla 35 uppi.
Upplýsingar í síma 82411.
STJÓRIMUIMARSKÓLIINilM
ER UVERPOOL
Afl MISSA AF
LESTIMNI?
Afhending skírteina kl. J 3—6 þriöjudaginn 2. október. Kennsla hefst 5. október. Sími 72154. 1 L
BflLLETSKÓU siGRíonR RRmnnn SKÚLAGÖTU 32-34 <>04
SAMVINNUTRYGGINGAR
Ármúla 3 - Reykjavík - Sími 38500
óskað er eftir tilboðum í bifreiðar sem
skemmst hafa í umferðaróhöppum.
Peugeot station árg. 1971
Saab 96
Saab 96
Ford Escort
Mercury Comet
Ford Econeline
Autobiance
Skoda 110 R
Rambler Classic
Ford Tanus
- 1973
1978
- 1975
- 1974
1972
- 1978
1976
• 1966
- 1970
Ford Taunus
V.W. 1300
Subaru
Wartburg
1970
1967
1978
1979
Bifreiðarnar verða til sýnis að Skemmuvegi
26, mánudaginn 1. okt. 1979 kl. 12-17.
Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga,
Bifreiðadeild fyrir kl. 17 þriðjudaginn 2/10
1979.
SJONVARPSBUÐiN
Hinn eftir-
spurði plötu-
spilari kom
inn aftur.
BORGARTUNI 18
REYKJAVÍK SÍMI 27099
Verð kr.
195.000 m/pickup
Menn velta nú mjög vöngum
yfir þvi hvort Liverpool, ensku
meistararnir i knattspyrnu frá
fyrra ári, séu at> missa af lest-
inni i 1. deild ensku knattspyrn-
unnar nú. Liðið er aðeins með
tvo sigra eftir 7 leiki, og greini-
legt er að það leikur ekki jafn
góða knattspyrnu og hefur fært
liðinuallaþá fitla.sem það hef-
ur hlotið siðustu árin. Liðiö er
nú fimm stigum á eftir efstu lið-
um i' deildinni, en á aö visu leik
inni til góða.
Liverpool fór i heimsókn til
Evrópumeistara Nottingham
Forest á laugardag, og áhorf-
endur þar urðu vitni að mjög
skemmtilegum leik þessara
tveggja liða, sem hafa verið
topplið i enskri knattspyrnu sið-
ustu keppnistimabil. Liðin
skiptust mjög á um að sækja og
voru nokkur kaflaskipti i leikn-
um, en Gary Birtles skoraöi
eina mark leiksins fyrir Forest
á 36. minútu.
Þá braust n-irski landsliðs-
maðurinn Martin O’Neill lag-
lega með boltann út úr sóknar-
þunga Liverpool, hann lék á
ofsahraða upp völlinn og hárná-
kvæm sending hans enn lengra
fram á völlinn rataði beint til
Birtles, sem skoraði af öryggi
framhjá Steve Ogrizovic i
marki Liverpool, en hann lék i
staöRey Clemence. Þetta mark
nægði Forest til sigurs i leikn-
um, og liðið er nú i þriðja sæti,
með jafnmörg stig og Crystal
Palace og Manchester United
en-verri markatölu. En litum þá
nánar á úrslit leikjanna i 1. og 2.
deild um helgina:
1. deild:
Arsenal-Wolves 2:3
Coventry-Tottenham 1:1
C. Palace-Tottenham 4:1
Everton-Bristol C 0:0
Leeds-Man. City 1:2
Man. Utd.-Stoke 4:0
Middlesb.-Aston V 0:0
Norwich-Bolton 2:1
N. Forest-Liverpool 1:0
Southampt.-Derby 4:0
WBA-Brighton 2:2
2. deild:
Birmingh.-Newcastle 0:0
Bristol R.-Cardiff 1:1
Cambridge-Chelsea 0:1
Fulham:Luton 1:3
Oldham-QPR 0:0
Shrewsbury-Orient 1:0
Sunderl.-Preston 1:1
Swansea-Leicester 0:2
Watford-Charlton 2:1
West Ham-Burnley 2:1
Wrexham-Notts C. 1:0
Andy Gray borgar
fyrir sig
Þótt Wolves gæfi metupphæð
fyrir Andy Gray á dögunum, er
liðiðkeyptihann frá Aston Villa
fyrir 1,5 milljón sterlingspund,
þá viröist sem þau kaup ætli að
borga sig. Gray hefur nú leikið
fjóraleiki með Wolvers, og upp-
skeran i þeim leikjum er fjögur
mörk, en hann var einmitt
keyptur til liðsins til að sjá um
markaskorunina.
Andy Gray skoraði tvö mörk i
3:2 sigri Wolves gegn Arsenal á
Highbury i London, og hann lét
ekki þar við sitja heldur lagði
þriðja markið upp. Wolves hef-
ur ekki i áraraðir byrjað keppn-
ina i 1. deild jafn vel og nú, og
liðið hefur tapað fæstum stigum
allra liðanna, en leikið leik
minna en þau öll nema Liver-
pool.
Slétt hjá Palace
Crystal Palace trónar hins-
vegar i efsta sæti deildarinnar
með jafnmörg stig og Man-
chester United og Nottingham
Forest, en betri markatölu.
Leikmenn Palace áttu ekki i
miklum vandræðum með Ips-
wich og þeir Jim Cannon, Dave
Swindlehurst, Paul Hinhel-
wood og Garry Francis (vita-
spyrna) skoruðu fyrir Palace.
Menn biða spenntir eftir fram-
haldinu hjá liðinu, er þetta
blaðra sem springur eða nær
Palace að koma jafnmikið á ó-
vart og Forest gerði fyrir tveim
árum, er liðið kom upp úr 2.
deild og vann sigur árið eftir i 1.
deild?
Þrenna hjá
Phil Boyer
Mesti markaskorari dagsins
var Sothampton leikmaðurinn
Phil Boyer, skoraði ,,hat
trick” gegn Derby i 4:0 sigri, og
Derby er nú eitt á botninum á-
samt Stoke.
Stoke byrjaði vel gegn Man-
chester United og var betra liðið
framan af, en siðan fór að halla
undan fæti og United vann ör-
uggan sigur. Gordon McQueen
skoraði tvivegis fyrir United og
þeir Ray Wilkins og Sammy
Mcllroy sitt markiö
hvor. En þá er það staöa liö-
anna i 1. og 2. deild eftir leiki
helgarinnar:
1. deild:
C. Palace 8 4 4 0 14:4 12
Man. Utd. 8 5 2 1 14:5 12
N. Forest 8 5 2 1 14:6 12
Wolves 7 5 1 1 14:8 11
Southamt 8 4 3 1 15:7 11
Norwich 8 5 1 2 15:8 11
Micclesb. 8 3 2 3 9:7 8
Bristol C 8 2 4 2 8:7 8
Liverpool 7 2 3 2 10:6 7
Arsenal 8 2 3 3 11:9 7
Middlesb. 8 3 2 3 9:7 8
Leeds 8 1 5 2 9:9 7
Everton 8 2 3 3 10:13 7
Man City 8 3 1 4 9:13 7
Ipswich 8 3 1 4 8:12 7
Coventry 8 3 1 4 12:17 7
Brighton 8 2 2 4 11:14 6
WBA 8 1 4 3 9:13 6
Bolton 8 1 4 3 7:11 6
Aston Villa 8 1 4 3 4:10 6
Tottenh. 8 2 2 4 10:19 6
Stoke 8 2. 1 4 10:16 5
Derby 8 2 1 5 4:13 5
2. deild:
Newcastle 8 5 2 1 14:8 12
Luton 8 4 3 1 16:7 11
Leicester 8 4 2 2 16:11 11
Wrexham 8 5 0 3 10:9 10
QPR 8 4 1 3 11:7 9
Notts C. 8 3 3 2 7:4 9
Preston 8 3 3 2 12:9 9
Chelsea 8 4 1 3 9:8 9
Birmingham 8 3 3 2 11:11 9
Sunderl. 8 3 3 2 8:8 9
Cardiff 8 3 3 2 7:8 9
Cambrid ge 8 2 4 2 10:9 8
Fulham 8 3 2 3 13:15 8
Watford 8 2 4 2 8:9 8
Oldham 8 2 3 3 11:10 7
West Ham 8 3 1 4 6:8 7
BristolR. 8 2 3 3 11:15 7
Swansea 8 2 3 3 6:11 7
Shrewsb. 8 2 1 5 8:10 5
Charlton 8 13 4 7:12 5
Burnley 8 0 4 4 8:13 4
Orient 8 0 4 4 8:14 4