Vísir - 01.10.1979, Side 21
VlSaULM
Mánudagur 1. október 1979
Kevin Keegan er óhress með þær kröfur sem eru geröar til hans af
blaðamönnum f Hamborg enda gengur hann ekki heill til leikja
Hamburger.
Þeir eiga ekki sjö dagana sæla
um þessar mundir ensku knatt-
spyrnumennirnir Kevin Keegan
og Dave Watson, sem leika i
þýsku knattspyrnunni.
Watson var sem kunnugt er
seldur til Werder Bremen frá
Manchester City i sumar, og
hann haföi aðeins leikið tvo leiki
með hinu nýja félagi sfnu, er
hann var dæmdur I langt leik-
bann fyrir slagsmál.
,,Ég gerði næstum ekkert”,
segir Watson. ,,Ég hrinti leik-
manni 1860 Munchen frá mér,
þegar hann ætlaði að slá til mfn,
eg sló hann ekki og þetta er
fáránlegur dómur. Ég er viss
um að ef þýskur leikmaður
hefði gert þetta.hefði málið ve-rið
látið kyrrt liggja.”
Watson má ekki leika fyrr en
20. október, en þá fær VVerder
Bremen Hamborger i heim-
sókn lið Kevin Keegan. Illa hef-
ur gengið hjá Keegan i haust,
hann hefur ekki náð sér af
meiðslum, sem há honum mjög,
og llfið er ekki dans á rósum
þessa dagana.
,,Ég hef ekki leikið af fullri
getu vegna þessara meiðsla, en
samt fengið óvægna gagnrýni
hjá blaðamönnum hér i Ham-
borg,” segir Keegan. ,,Ég lék
mitt besta keppnistimabil fyrr
og siðar á siðasta ári, og þess
vegna eru geröar óraunhæfar
kröfur til min.”
Samningur Keegan hjá
Hamburger rennur út I vor og
hann var spuröur hvort hann
myndi endurnýja hann.
,,Ég veit þaö ekki ennþá en ef
ég ætti aö taka ákvörðun i dag,
myndi ég alls ekki gera það.
Þaö eru geröar til min óraun-
hæfar kröfur hérna.” gk—•
Þannig braut Watson af sér. Hann setti flata iófana f andlit mót-
herjans og hrinti honum frá sér. Fyrir þetta var hann dæmdur i
tveggja mánaða leikbann.
Erfitt hjá
Keegan og
Watsoni
Malló
Malló-sófasett er íslensk gæöa-
framleiðsla. Fjölbreytt úrval af áklæðum.
Staögreiösluverö kr 372.600.
Star
Ódýru Star veggeiningarnar.
Verö á einingum taliö frá vinstri:
Plötuskápur meö hillum 55.000
Skúffur meö hillum 67.100
Skápur meö hillum 73.000
Hillusamstæöa 45.700
Heildarverö kr 240.800
Munið hina sérstöku kaupsamninga
okkar - allar afborganir með póstgíróseðlum
Jón Loftsson hf. Hringbraut121 sími10600
Húsgagnadeild
ib
#☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆
| Æ-œ-œðislegt fjör í |
| Disco-dönsunum hjá Heiðari......................f
<z
<z
<z
<z
•vJ
<z
<Z
<Z
<Z
<í
<z
<Z
<Z
<Z
<Z
<z
<z
<Z
<Z
<Z
<Z
<Z
<Z
<z
<Z
<z
<z
<z
<Z
<Z
<z
<Z
<Z
20-
20-
20-
20-
20-
20-
20-
20-
20-
X!-
20-
20-
20-
'
20-
20-
2y-
2^
20-
.20-
20*
Skírteini afhent
Reykjavík:
Brautarholt 4 kl. 16-22 mánudaginn 1.
okt kl. 16-22, Drafnarfelli 4, kl. 16-22
Mánudaginn 1. okt.
Félagsheimili Fylkis (Árbæjarhverfi)
kl. 16-19
þriðjudaginn 2. okt.
Kópavogur:
Hamraborg 1 kl. 16-19
þriðjudaginn 2. okt.
Hafnarf jörður:
Góðtemplarahúsinu kl.16-19
þriðjudaginn 2. okt.
Seltjarnarnes:
Félagsheimilið kl. 16-19
þriðjudaginn 2. okt.
Keflavík:
Tjarnarlundi kl. 16-19 miðvikudaginn
3. okt.
Selfoss:
Tryggvaskála kl. 16-19
miðvikudaginn 3. okt.
DnnssHðii