Vísir - 01.10.1979, Side 24
Mánjudagur 1. október 1979
1 prjónastofunni eru 20 vélar og getur einn mabur séb um 5 vélar.
„FRAMLEIÐSLAH
TVðFALDAST A
HVERJII ARI"
„Fyrirtækið hefur vaxið upp i það að verða stærsti atvinnuveitandinn á
staðnum. Við greiðum 15 milljónir á hverjum mánuði i vinnulaun. Hér
vinna að jafnaði 60 til 70 manns, en það myndi samsvara um 5 til 6 þúsund
manna fyrirtæki i Reykjavik, miðað við fólksfjölda”, sagði Sophonias
Zophoniasson, framkvæmdastjóri Pólarprjóns, i samtali við Visi.
Ullariðnaðurinn hefur tekið stórstigum framförum á undanförnum árum
og er orðinn ein af helstu útflutningsgreinum landsmanna. Þessi útflutning-
ur er orðinn um 10 milljarðar á ári.
Þessi framleiðsla kemur að miklu leyti frá litlum saumastofum, sem eru
dreifðar um landið. Þær veita fjölda manns atvinnu og auka á fjölbreytni i
atvinnulifi i litlum byggðarlögum.
Visir heimsótti fyrir skömmu Pólarprjón á Blönduósi en fyrirtækið rekur
saumastofu á staðnum og prjónastofu sem framleiðir voðir fyrir margar
saumastofur á Norðurlandi.
Tvöföldun á hverju ári
„Fyrirtækiö var stofnaö áriö
1971 og er hlutafélag. Viö byrj-
uöum meö tvær prjónavélar og
sex saumavélar. Þetta var til-
raunaframleiösla fyrsta áriö og
þaö þurfti talsveröan tima til aö
þjálfastarfsfólkiö, sem haföi ekki
unniö viö svona áöur”, sagöi
Sophonías.
„I fyrstu prjónuöum viö aöeins
voöir fyrir okkar saumastofu, þvi
þá voru þessar saumastofur á
stööunum i kring ekki til.
Þetta hefur þróast smám
saman og salan hefur aukist. Þaö
er fariö aö vanda meir til fram-
leiöslunnar og þetta er oröiö allt
önnur vara en áöur var. Fyrstu
árin unnu hér 8 til 10 manns en frá
árinu 1973 hefur framleiöslan tvö-
faldast á hverju ári.
Fyrstu árin var taprekstur
þannig aö þetta var mest byggt á
bjartsýni en upp úr 1972 er fariö
aö stofna saumastofur á stööun-
um i kring, m.a. aö frumkvæöi
Péturs Péturssonar, forstjóra
Alafoss.
Viö höfum framleitt voöir fyrir
þessar saumastofur. Þaö er hag-
stætt aö vera meö prjóniö á einum
staö, þvi aö stofnkostnaöur viö
þaö er svo mikill, mun meiri en
viö saumastofur”.
Selja á 10 saumastofur
„Viö seljum nilna voöir á 10
saumastofur, allt frá Hvamms-
tanga austur á Vopnafjörö. Viö
framleiöum allar geröir af
prjónavoð og erum aö prjóna um
120 þúsund trefla á RUsslands-
markaö.
Voöin erseld eftir þyngd og viö
prjónum um 600 til 700 klló af
henni á sólarhring en þaö efni á
aö duga I 500 flikur.
A fyrstu sex mánuöum þessa
árs framleiddum viö fyrir um 400
milljónir króna bæöi á prjónastof-
unni og saumastofunni, en þaö er
jafnmikiö og framleitt var allt
áriö i fyrra.
Viö erum einnig meö sauma-
stofu sjálfir, þar sem vinna 18
stúlkur Viö framleiöum ein-
göngu fóöraöaullarjakka sem eru
seldir til Bandarikjanna og Vest-
ur-Evrópu. Um 95% af fram-
leiöslunni er selt út. Viö saumum
vísíp ræöir víð
Sophonías
Zophoníasson
framkvæmdastjóra
Pólarprjóns
á Blönduósi
um 100 til 110 slika jakka á degi
hverjum.
Viö seljum þessa jakka á 13
þúsund krónur en þeir kosta um
60 þúsund krónur út úr búö i Dan-
mörku. Þvi er ekki aö leyna aö
okkur finnst aö viö eigum aö fá
stærri hluta af endanlega verö-
inu ”.
Nýtt hús
— Hvernig er aðstaöan?
„Þetta húsnæöi sem viö höfum
núna, er aö spri>nga utan af okk-
ur. Viö höfum látiö teikna nýtt
hús fyrir okkur og fengiö lóö undir
þaö og veröur byrjaö á fram-
kvæmdum af fullum krafti á
næsta ári.
Viö erum meö saumastofuna i
ööru húsnæöi.en auk þess vinna 8
konur fyrir okkur i Sveinsstaöa-
hreR)i viö frágang á treflum.
Hér á prjónastofunni höfum viö
20 prjónavélar og þar af eru 4
tölvustýröar. Viö fengum þær á
þessu ári og við fáum tvær vélar i
viöbót.
Nýjar tölvuvélar kosta um 14
milljónir, þannig aö þetta er tals-
vert mikil fjárfesting”.
— Hvernig er vinnufyrirkomu-
lag?
„Þaö er unniö á prjónastofunni
ailan sólarhringinn 6 daga vik-
unnar á þrem 8tima vöktum, ená
saumastofunni er yfirleitt ekki
unnið nema 8 tima á dag”.
— En launin?
,,Þaö er alveg sama kaup hér
og i frystihúsum. A saumastof-
unnier lægsta kaupiö borgaö eftir
Sophonias Zophoniasson sýnir hér jakka, sem biíiö er aö seija 100 þúsund
stykki af.