Vísir - 01.10.1979, Síða 26
26
VÍSIR
Mántidagur
1. október 1979
sandkoin
Lógik
Sjófang hf. hefur dtt I ein-
hverjum erfiöleikum meö aö
greiöa starfsfólki sinu laun.
Fólkiö fékk einhverja inn-
borgun, en ekki uppgjör.
Verkalýösfélögin hóta eöii-
lega verkfalii, ef ekki veröur
snarlega ráöin bót á þessu.
Eftir gott verkfall ætti aö vera
auöveldara fyrir fyrirtækiö aö
gera upp.
Fréttir
Flugstjórinn: „Ég hef bæöi
slæmar fréttir og góöar fréttir
aö segja ykkur. Slæmu frétt-
irnar eru þær aö viö erum aö
veröa eldsneytislaus, yfir
miöju Noröur-Atlantshafinu.
Góöu fréttirnar eru þær aö
þeir sem sitja afturf mega
koma framf fyrsta farrými”.
9 9 9??
■ ■ ■ ■ ■
Mogginn á föstudag:
Hver er hiin þessi glæsilega
kona hértilhægriá myndinni,
spuröi einn I tæknideild Mbl.
er viö komum meö þessa
mynd hér i dálkana f dag. —
Já, hver er hún og hver er hin
konan? Vissuiega feilur hiln i
skugga hinnar glæsilegu konu.
— Glæsilega konan er forseta-
frúin f Egyptalandi, Frú Jihan
Sadat. Hún er hér aö ræöa viö
kvikmyndaleikkonuna Eliza-
beth Taylor sem var.osfrv.
Þeir sem geta ráöiö þetta fá
árs áskrift aö Mogganum.
Svavar
Bankar
Svavar Gestsson, viöskipta-
ráöherra, lýsti þvi yfir á borg-
arafundi aö hann vildi ekki
fleiri banka. Hann hefur einn-
ig gefiö yfirlýsingu um aö
hann vilji sameina Gtvegs-
bankann og Búnaöarbankann.
Ef hann gerir þaö getur
hann svo auövitaö leyft spari-
sjóöinn, ÁTAK, án þess aö
bönkum f landinu fjölgi.
Menn höföu dálitiö gaman af
þvf hvernig ráöherrann
ávarpaöi fundarmenn. Fund-
urinn var auglýstur sem opinn
borgarafundur, en Svavar tók
af öll tvimæii um fyrir hverja
hann væri og talaöi maöal
annars um „góöa félaga og
aöra sem væru viöstaddir”.
Ætli þetta þýöi aö þeir einir
séu borgarar sem séu flokks-
bundnir i Alþýöubandalaginu?
-ÓT
Einn ferðalanganna, dr. Dennis Bell, hvflir sig eftir erfiöa leit aö matföngum.
SUMARFRÍ AN MATAR OG VATNS
- fyrlr aðeins 150 þúsund kr.
Fyrirþá.sem orönir eru leiöir
á þessum venjulegu sólarlanda-
feröum, hefur veriö fundinn upp
nýr feröamöguleiki. Fyrir aö-
eins 150 þúsund krónur er hægt
aö kaupa sér f erö frá Kanada til
Bahamaeyja, þar sem fólk er
skiliö eftir á eyöieyju matar-,
vatns- og húsnæöislaust.
Slík ferö var farin I sumar frá
feröaskrifstofu i Toronto og
voru þátttakendur 27 talsins.
Dvalist var I 5 daga á eyöieynni
og þann tima varð hver aö
bjarga sér sem best hann gat.
Strandaglöparnir höföu með
sér sérfræöing I listinni aö kom-
ast af og kenndi hann þeim aö
finna vatn, snigla og skeldýr.
Hann varaöi þá lika viö hættum
af hákörlum, kviksandi og
brennandi sólargeislum.
....enginn þeirra dó
Allt tókst þetta vel og dó eng-
innúrhungri. Hins vegar léttust
feröalangarnir um samtals 145
pund, þrátt fyrir þaö aö tveir
þeirra gáfust upp og fóru heim
eftir tvo daga og einn lagöi á sig
miklar hættur til aö ná I ham-
borgara á næstu eyju.
,,Ég var dálltiö uggandi
vegna hákarlanna,” sagöi sá, 19
ára unglingur, en hann þurfti aö
vaöa tvær mllur á kviksyndis-
og hákarlaslóöum til aö ná i
hamborgarann. „En hann var
þess viröi,” bætti hann viö.
Amma var ánægð
Aörir i hópnum voru hinir
ánægöustu meö feröina.
„Þetta var dásamleg
reynsla,” sagöi aldursforsetinn,
64 áragömul amma. ,,Mig lang-
aöi til aö sanna sjálfri mér aö ég
gæti lifaö af viö erfiö skilyröi og
ég myndi gera þetta aftur.”
1 þessari einstæöu ferö var
fólk á öllum aldri og Ur ólikum
þjóöfélagshópum. Þarna var
læknir, kennari, fjármálasér-
fræöingur, þjónustustúlka og
ljósmyndari.
Næst ætlar feröaskrifstofan
aö bjóöa upp á auöveldari eyöi-
eyjarferö. Þá fær fólk aö borga
tvö þúsund krónunum meira, en
þá má lika hafa meö sér tjald og
komiö veröur meö nýtt brauö á
hverjum degi. 1 siöustu ferö var
aöeins leyfilegtaö hafa meö sér
þá hluti, sem yfirleitteru til staö
ar I björgunarbátum. Þýtt og
endursagt .gj
C0LUMB0 I 30
ÁRA AFMÆLI
STJÖRNUBÍÓS
Stjörnubió á þrjátiu ára afmæli
I dag og sýnir aö sjálfsögöu góöa
mynd í tiiefni af þvi. Myndin heit-
ir Leynilögreglumaöurinn (The
Cheap Detective) og er meö
gömlum og góöum vini okkar,
Peter Falk, sem kannske er betur
þekktur sem leynilögreglumaö-
urinn Columbo.
Handrit afmælismyndarinnar
er eftir snillinginn Neil Simon og
þaö hefur veriö safnaö saman
mörgum „nöfnum” til aö gera
hana sem best úr garöi.
Fyrir utan Falk má nefna
Ann-Margaret, Eileen Brennan,
Sid Caesar, StockardChanning og
James Coco.
Konur sækja mjög aö Peter Falk I myndinni Leynilögreglumaöurinn.
Þessi mynd hefur hvarvetna er 8ert góölátlegt grfn aö lög-
hlotiö mjög góöa dóma, en I henni regluhetjum kvikmyndanna.
—Difreiðaeigendur—
DÍL AÞVOTTUR—DÓM —
Vitið þið/ að hjá okk-
ur tekur aðeins 15-20
mín. að fá bílinn
RYKSUGUN
Komið reglulega.
Ekki þarf að panta
tíma# þar sem við
erum með færi-
bandakerfi.
ódýr og góð þjón-
þveginn— bónaðan
og ryksugaðan.
Hægt er að fá bílinn
eingöngu handþveg-
inn.
BOM- 06 ÞVOTTASTOÐIN HF.
Sigtúni 3/ sfmi 14820.