Vísir - 01.10.1979, Page 33

Vísir - 01.10.1979, Page 33
í dag er mánudagurinn 1. október 1979, 274 dagur ársins. Sólarupprás er kl. 07.34 en sólarlag kl. 18.59. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla vikuna 28. september til 4. október verður i HAALEITISAPÓTEKI. Kvöld- og laugardagavörslu til kl. 22 annast VESTURBÆJAR APÓTEK. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöfd til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580,. eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarf jörður sími 53445. Simabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla vik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstof nana :. Simi 2731 1. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 síðdegis til kl. 8 ðrdegis og á helgidö^um er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerf um borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana Hafnarf jörður: Haf narf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs ingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21-22. Á helgidögum er opið f rá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tfmum er lyfjafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19, almenna frídaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. bilanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik sími 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Bella Ég hef nóg aö gera I dag: stefnumót við Ævar, stefnumót viö Guttorm, stefnumót viö Friörik... velmœlt Hvitur leikur og vinnur skák Hvltur: Klovan £4 i? ■ # JlAtt' t t t '■ É & jBL £# JLts S S® Svartur: Pukudrna Lettland 1955 1. Hxf7! Kxf7 2. Hfl+ Kg8 3. Rd5! Db7 (Ef 3. .. Dxc2 4. Rxe7+ Kh8. 5. Hf8 mát.) 4. Df2 Gefið. lœknar Slysavaröstofan I Borgarspitalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og* helgidögum, en hægt er að ná sambandi við' lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-14 simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni í sima Læknafélags Reykja- víkur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænu sótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafl með sér ónæmisskirteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl. ,18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- ot: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. ■Heilsjuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvítabandiö: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 a 'til kl. 19.30. Fæöingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helqidögum. Vífilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. ,19.30 til kl. 20. 'Vistheimiliö Vifilsstööum: Mánudaga — laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14- 23. 'Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar dagakl. 15til kl. 16ogkl. 19.30til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. lögregla slakkvlllö Reykjavík: Lögregla simi 11166. Slökkviliðog sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarf jöröur: Lögregla sjrni 51166. Slökkvi lið og sjúkrabíll 51100. Garöakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið- og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabill í sima 3333 og í simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögrégla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bíll 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. 1 Neskaupstaöur: Lögregla sími 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavík: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 12/7. Slökkviliö 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. jSlökkvilið 2222. oröiö Ég þekki verkin þin og kærleik- ann og trúna og þjónustuna og þolinmæði þina, og að verk þin hin siðari eru meiri en hin fyrri. Opinberun Jóhannesar 2,19 minjasöín Þjóöminjasafniö er opið á timabilinu frá september til mai kl. 13.30-16 sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga, en í júni, júlí og ágúst alla daga kl. 13.30-16. Náttúrugripasafniö er opið sunnud., þriðjud., fimmtud og laugard. kl. 13.30-16. Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9-10 alla virka daga. Landsbókasa f n Islands Safnhúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl 9-19, nema laugardaga kl. 9-12. ut lánssalur (vegna heimlána) kl. 13-16, nema Jauqardaga kl. 10-1.2. Stofnun Arna Magnússonar. Handritasýning í Asgarði opiná þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 2-4. Mörg merkustu handrit Islands til sýnis. Kvenfélag Kópavogs: gengst fyrir hressileikfimi kvenna eins og mörg undanfarin ár. Æfingar byrja 1. október & verða mánudaga kl. 19.15 og miövikudaga kl. 20.45. Kennsla er i Kópavogsskóla. Innritun i sima 40729. Aðalfundur Húnvetningafélags- ins i Reykjvik verður haldinn i félagsheimilinu Laufásvegi 25, fimmtudaginn 4. okt. 1979 kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffi- veitingar. Stjórnin. bridge tsland var 61 undir I fyrri hálfleik gegn Danmörku á Evrópumótinu i Sviss, en þeg- ar átta spilum var lokiö af seinni hálfleik var munurinn aðeins 17. Norður gefur/allir utan A 7 5 3 2 D G 9 3 A9 8 7 D 10 3 2 K G 9 6 7 3 K 8 7 6 5 6 5 10 A K G 10 9 6 2 10 2 K G 4 t opna salnum sátu Guölaugur og Orn, en Werdelin og Möller: Noröur Austu pass pass pass 4 S 5 doh n-s a-v Suður 4 H pass Vestur dobl pass Möller spilaöi út spaðaás og skipti siðan yfir i tigul. Einn niður og 100 til a-v. t lokaða salnum sátu n-s Werge og Grande, en a-v Simon og Jón: Noröur Austur pass pass 5 H 5 S dobl pass Suður Vestur 4 H 4 S pass pass pass pass Jón trompaöi hjartaútspiliö, tók spaðaás og svinaði fyrir spaðadrottningu. Gaf siðan einn slag á tigul og einn á lauf — slétt unniö og 11 impar til tslands. Asgrímssafn, Bergstaðastræfi 74 er opið alla daga, nema laugardaga#frá kl. 1.30-4. Aðgang- ur ókeypis: Kjarvalsstaðir Sýning á verkum Jóhannesar Kjarval alla daga frá kl. 14 til 22. Aðgangur og sýningar- skrá ókeypis. •Umsjón: •Þórunn I. Jónatansdóttir bókasöín Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöcilsafn—Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29 a, sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn—lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21., laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18. Farandbókasöfn — Afgreiðsla í Þingholts- stræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lán- aðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14-21. Laugard. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Símatími: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hljóðbókasafn — Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaöasafn — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13- 16. Bókabilar — Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. tHkynnlngar Rúiiupyisa Félag einstæðra foreldra heldur sinn árlega flóamarkaö I byrjun október. Óskum eftir öllum hugsanlegum gömlum & nýjum hlutum sem fólk þarf að losna viö, húsgögnum, búsáhöldum & hrein- um fatnaöi. Sækjum heim, simi 11822, kl. 10-17 & 32601 kl. 20-23. Félag einstæöra foreldra. Kvenfélag Laugarnessóknar byrjar félagsstarf sitt mánudag 1. október I fundarsal kirkjunnar kl. 8e.h. Sigriöur Hannesdóttir kem- ur á fundinn og ræðir um fram- sögn og leiklist. Allar konur hjartanlega velkomnar. Stjórnin. FRAMKONUR: Fundur I Fram- heimilinu, mánudag 1. október kl. 20.30. Tiskusýning. „Mætum all- ar.” Stjórnin. Útbúið rúllupylsu úr lamba-, nauta- eða svinaslagi 1 kg lambaslög 1/2-1 1/2 msk salt 1/2 tsk. sykur 1/2 tsk salt 2-3 tsk. allrahanda 2-3 msk.saxaður laukur (1/2 tsk. saltpetur) Skoiið og þerrið slögin. Skerið rifbeinin úr og hreinsið allt brjósk af slaginu. Berjiö slagiö létt meö kjöthamri. Skerið kjöt- ið til eftir þörfum. Dreifið kryddinu og lauknum jafnt yfir slagið. Vefjið hana fast saman og festið með gaffli i miðju. Saumið pylsuna saman með gisnum sporum og byrjiö frá miðju. Hafið rúllupylsuna þurra ávala og fallega. Vefjið pylsuna með bómullargarni og hnytiö endana saman. Sjóðiö við vægan hita I 1-1/2 klst. Vatniö á að rétt fljóta yfir pylsuna. Bætið salti i vatniö ef þarf. Rúllupylsan á að vera sneiðföst án þess að vera pressuð ef hún er þétt vafin. ■■■

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.