Vísir


Vísir - 01.10.1979, Qupperneq 36

Vísir - 01.10.1979, Qupperneq 36
Spásvæöi Veöurstofu tslands eru þessi: 1. Faxaflói, 2. Breiöafjörö- ur, 3. Vestfiröir, 4. Noröur- land, 5. Norðausturland, 6. Austfiröir, 7. Suðausturland, | 8. Suðvesturland. veöurspá dagslns ■ Um 600 km SV fhafi er nærri kyrrstæö 980 mb. lægð. Hlýtt verður áfram. Veöurhorfur næsta sólar- K hring: Suövesturmiö: hvass SA og rigning frameftir morgni en siðan stinningskaldi og skúrir. Suövesturland til Breiöa- fjaröar, Faxaflóamiö og Breiöaf jarðarmiö: SA-stinn- ingskaldi eða allhvasst, súld eða rigning meö köflum. Vestfiröir og miðin; A og SA-kaldi, en sums staöar stinningskaldi á miðum. Skýj- aö að mestu og víöa rigning, þegar kemur fram á daginn. Noröurland og miöin: SA-kaldi eöa stinningskaldi, sums staðar dálitil rigning. Noröausturland og miðin: SA-stinningskaldi og rigning á miðum og annesjum, en kaldi og úrkomulitið til landsins. Austfiröir og Austfjarða- miö: SA-kaldi eða stinnings- kaldi, viðast rigning. Suöausturland og miöin: SA-stinningskaldi og siðar all- hvasst, rigning eða súld. veöriö hér og par Veöriö kl. 6 i morgun. Akureyrialskýjað 10, Berg- en léttskýjað frost 1, Helsinki léttskýjað 1, Kaupmannahöfn léttskýjað 4, Osló léttskýjað frost 1, Reykjavík rigning 11, Stokkhólmur léttskýjað 3. Veöriö kl. 18 i gær. Aþena skýjaö 24, Berlin létt- skýjað 11, Chicago mistur 20, Feneyjar heiðskirt 19, Frank- furt léttskýjað 15, Nuuk létt- skýjað 6, London mistur 14, Luxemborgléttskýjað 11, Las Palmas léttskýjað 23, Mall- orka léttskýjað 21, New York súld 17, Paris léttskýjað 26, Róm þokumóða 22, Maiaga skýjað 21, Vin léttskýjaö 13, Winnipeg skýjað 15. 1 | I i I 1 I 1 I i I 1 1 i I 1 8 i 1 I I 1 1 1 H 1 1 I I 1 L0ki ■ segir i Þjóðin hefur lifaö af margar rikisstjórnir, en þessi rlkis- stjórn viröist ætla aö lifa þjóö- ina. 1 I ■ Mánudagur, 1. október 1979 síminner 86611 HJON I FJARSVIKUM úrskurOuð f gæsluvarðhaid Ung hjón sitja nú i gæsluvarðhaldi i Reykjavik vegna meintra fjársvika af ýmsu tagi. Rannsókn- arlögregla rikisins kannar málavöxtu og þótti nauðsynlegt að halda þeim hjónum inni við meðan rann- sókn fer fram. Eftir þvi sem Visir kemst næst hafa hjónin rekið fyrirtæki og mun reksturinn ekki hafa gengiö sem skyldi. Til þess að létta á fjárhagserfiðleikum var meöal annars gripið til þess ráðs að rita nöfn skyldmenna og tengdafólks á skjöl vegna lán- töku og fleiri vafasamar aðferð- ir eru þau grunuð um að hafa notað til að komast yfir tals- verðar fjárhæðir. —SG Blómasýningu Blóma og ávaxta á Hótel Loftleiöum lauk I gærkveldi meö eldfjörugu uppboöi á afskornum blómum. Siöustu gestirnir fóru allir blómum skreyttir af staönum og voru mörg þeirra fengin fyrir litiö. Aösókn var fremur dræm aö sýningunni á laugardaginn, en i gær var þar liflegra. A þessari mynd fylgjast áhugasamar blómakonur meö gerö biómvanda. —SJ/VIsismynd: JA „Gæti hafl áhrif á ðnnur viðsKiptl” ef við hættum að kaupa olfu frá sovélrfkfunum „Ef Islendingar hætta aö kaupa oliu af Sovétmönnum, er ekki úti- lokaö aö þaö hafi áhrif á önnur viöskipti þjóöanna, svo sem fisk- kaup Sovétmanna héöan”, sagöi Þórhallur Asgeirsson, ráöuneyt- isstjóri, en hann var i forsvari viöskiptanefndar, sem er ný- komin frá Sovétrikjunum. Samningar tókust um viðbótar- sölu á freðfiski til Sovétrikjanna og var um að ræða sjö þúsund tonn af freðfiskflökum. Fiskurinn verður afhentur á þessu ári og i byrjun næsta árs. Þórhallur sagði, að nU væri mikill halli á viöskiptunum við Sovétrikin og væri það vegna ó- hagstæös oliuverös. Yrði oliuvið- skiptunum hins vegar hætt, yrðu viðskiptin Sovétmönnum óhag- stæð og myndu þeir þá væntan- lega endurskoða öll viðskipti við Islendinga. Viðskiptasamningur Islendinga og Sovétmanna rennur út önnur áramót, en næsta sumar er vænt- anleg hingaö viðskiptanefnd frá Sovétrikjunum og verður þá gengið frá næsta fimm ára samn- ingi, en hann mun gilda fyrir árin 1981-1985. —ATA Margir rakir undir stýri 1 slagveðrinu um helgina reyndust óvenju margir ökumenn hafa bleytt i sér áöur en þeir settust undir stýri. Lögreglan I Reykjavik hafði hendur i hári hátt i 30 ökumanna sem grunaðir eru um ölvun við akstur. Er þetta mun fleiri en venjulegt er frá föstudagskvöldi til sunnudagskvölds. Enginn hinna grunuðu hafði valdið slysi og lögreglan segir þá hafa fundist við venjulegt eftirlit. —SG. Rfkisstjórnin vlð ASÍ og BSRB: „Almennar grunnkaups- hækkanir óraunhæfar” „Samráðsnefnd rikisstjórnar- innar hefur rætt við fulltrUa BSRB og ASl ogsagt þeim, aö álit okkar væri það, að miðað viö spá um þjóðartekjur á þessu og næsta ári þá væri óraunhæft með öllu aö hugsa sér almennar grunnkaups- hækkanir”, sagði Magnús H. Magnússon ráöherra, er hann var spurður hvort samráð hefði verið haft við aðila vinnumarkaöarins um hugmyndir aö aðgerðum i efnhagsmálum, sem Visir skýröi frá fyrir helgina. „Það er ekki hægt aö segja að þetta hafi verið rætt umfram þetta enn sem komið er”, sagði Magnús.________—SG. Leikskóla- gjðld hækka Heildagsvist á dagheimili fyrir barn hækkar fyrsta oktdber úr 28 þúsund krónum I 32 þUsund krón- ur eða um 14,2%. Hámarksverð til þeirra, sem ekki teljast til for- gangshópa, verður 41.600 krónur. Gjald fyrir barn á leikskóla fyrir 4 eöa 41/2 klukkustund hækkar Ur 16 þUsund krónum i 18.500 krónur eða um 15,6%. Sé barnið fimm. tima á dag, hækkar gjaldiö úr 20 þúsund i 23 þUsund krónur.— JM „Þetta er afar stuttur tími” - seglr Jóhannes Nordai um samnlngsfrestlnn vto Sovétmenn „Þetta er afar stuttur timi. Þetta eru mál, sem þurfa lang- an aödraganda,” sagði Jóhann- es Nordal seðlabankastjóri, for- maður Oliunefndar, þegar Visir spurðihann hvort sá 6 vikna frestur, sem við höfum tál aö ganga frá samningum við Sov- étmenn, dygðiil til að ná samningum við aörar þjóðir um kaup á oliu. Jóhannes Nordal sagði, að nefndin væri bUin að fá fyrir- mæli um að halda áfram störf- um og yröi haldinn fundur á morgun til að skipuleggja fram- haldið. Hann sagði að eins og kæmi fram í skýrslu nefndarinnar væri besti kosturinn talinn að reyna aö fá keypta hráoliu, en aörir möguleikar yrðu einnig kannaðir. Hvaða leiðir yrðu fyrst reyndar, kvað hann ekki hafa verið ákveðið ennþá. — SJ Mót NATO í rigningu og rokl Það viöraði heldur illa fyrir göngumenn Herstöðvaandstæð- inga á laugardaginn. Þó buðu um , 600 manns veðurguðunum byrg- inn á göngu frá Hvaleyrarholti á Lækjartorg. Þessi mynd var tek- in, þegar göngumenn fóru um Kópavog. — SJ/Visismynd: JA.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.