Vísir - 09.10.1979, Blaðsíða 6

Vísir - 09.10.1979, Blaðsíða 6
vtsnt Þriöjudagur 9. október 1979 Umsjón: Oylfi Kjartan L. ; ..vii : mikiu ifremur ! splla ; fyrir ; iiðið” ! - segir bandarískl i stórskorarinn ■ Danny Shous | h|á Armanni | „ Ég er ekkert hrifinn 1 af því að skjóta svona |mikið sjálfur, það er ■ i lekki sá leikur, sem ég vilhelst leika og hentar Imér best. Ég vildi jmiklu fremur geta beint kröftunum að þvi að spila fyrir liðið og Igefið boltann á sam- |herjana, sem siðan jskoruðu”. ■ Þetta sagöi bandari'ski | blökkumaöurinn Danny Shous I sem leikur hér körfuknattleik | meö Armanni, er Visir ræddi viö I hann um helgina. Shous sló öll I met i stigaskorun i Reykja- | vlkurmótinu á dögunum, skoraði I mest 70 stig og var meö aö | meöaltali yfir 60 stig i leik. Var I hann ásakaöur um aö vera si- Iskjótandi i tima og ótlma, i beinu framhaldi af þessu. I„Menn veröa aö taka tillit tii þessað Armannsliðiö er skipaö I ungum piltum, sem eru aö læra, 1 og þeir veröa aö fá tlma til þess. I Meöalaldur þeirraerekki nema 18 ár og þvi er ekki sanngjarnt gagnvart þeim aö kalla þá lé- lega klaufa og þar frameftir götunum eins og gert hefur veriö. | Strákarnir eru eins og ég sagöi áöan allir mjög ungir og reynslulausir i leikjum viö liö eins og þau, sem kepptu I Reykjavikurmótinu, og þess vegna geröi ég meira upp á eig- in spýtur en ég er vanur. En þaö þyöir ekki aö ásaka strákana fyrir þaö. Sama gildir ef mér er hrósaö fyrir eitthvaö, þá eiga þeir lfka skiliö hrós, þvi aö ég og þeir erum eitt og sama liöiö. En ef ég hef skotið meira en góöu hófi gegnir i mótinu, þá kom þaö ekki til af góöu”. Mjög trúaður Hittni Danny Shous i Reykja- vikurmótinu vakti mikla athygli, en besta dæmiö um hana er, aö hann skoraöi yfir 60 stig i leik aö meöaltaii. Aö visu skaut hann mikiö, en hitti lang- timum saman úr hver ju einasta skoti. — Danny Shous er einkar viöfelldinn náungi, hans mesta áhugamál er körfuboltinn og hefur veriö undanfarin fjölda- mörg ár.eneinnig er hann m jög trUaöur maöurogles Bibh'u sina reglulega og lifir samkvæmt boöskap hennar. Hann segist ekkert hafa vitaö um Island þegar Bob Starr baö hann að Þarna cr stórskyttan Danny Shous kominn meö boltann I sina uppáhaldssteliingu og þá er eins gott fyrir mótherj- ana aö vara sig. Visismynd Friöþjófur koma hingaö og spila meö Ar- manni, en imyndaöi sér aö hér væri mjög kalt. „En fólkiö er einstaklega gott og elskulegt og ég kann mjög vel viö mig hér”. I Þjálfarinn óhress BobStarr, þjálfari Armanns, kvartaði mjög undan þvi, aö tveir af dómurunum, sem dæmdu leiki i Reykjavikurmót- inu, heföu veriö sérstaklega erfiöir Armenningunum og þá sérstaklega vegna þess að mót- herjar þeirra fengju aö brjóta nær stanslaust á Danny Shous, án þess nokkuð væri dæmt. „Einn dómaranna hreinlega haföi af okkur tvo leiki og ég var aö hugsa um þab I bæöi skiptin aö yfirgefaleikina ihálf- leik meö liö mitt”, sagöi Bob Starr. „Ég er ekki aö segja aö viö höfum átt aö vinna mikla sigra i Reykjavíkurmótinu, en viö viljum fá sanngjarna meö- ferö, þótt viö séum liö úr l. deild i keppni við ,,þá stóru”. Viö ætl- _ uöum okkur aö fá dyrmæta*B reynslu í þessu móti, en þessi dómari frá Keflavik, sem dæmditvo af leikjum okkar, var greinilega á annarri skoöun og var okkur mjög óvilhallur”. Bob Starr er einnig umboös- maöur KR-ingsins Dakarsta Webster.sem hefurhlotiö mikla gagnryni i blööum hér vegna frammistööu sinnar. Viö spurð- um Bob, hvöa hann vildi segja um þetta mál. „KR vildi fá hávaxinn og sterkan varnarleikmann og þann mann útvegaöi ég liöinu. Webster er geysilega góöur varnarmaöur.sá langbesti, sem keppti i Reykjavíkurmótinu, aö minu mati, hann hiröir fráköst i tugatali, ver skot frá mótherj- um undir körfunni, en þaö má llka segja aö hans veikleiki sé sóknarleikurinn. En þaö var vitaö, þegar hann kom hingaö, aö hann væri fyrst og fremst varnarmaöur. Þaö sem eraö hjá KR er sóknarleik- urinn, og þa Ö er ekk i nó g a ö hafa stóran miöherja, ef hann er ekki rétt notaöur. En þegar Jón Sigurðsson kemur inniliöiö, þá tel ég, aö þetta eigi eftir aö batna mjög”. gk-. Slelnl á slgup gegn Tékkunum Tvelr landslelkir íslantís og Tékkóslóvakiu verða I Laugardalshöll I næslu vlku og HM-lið fslands. sklpað leikmönnum 21 árs og yngrl. lelkur einnlg við Tékkana „Viö stefnum auövitaö aö þvi aö ná sem bestum úrslitum úr þessum leikjum viö Tékkana og ef okkur tekst vel upp, þá tel ég möguleika okkar nokkuö góöa”, sagöi Jóhann Ingi Gunnarsson landsliöseinvaldur á fundi með blaðamönnum i gær. Þar var rætt um landsleiki viö Tékka I hand- knattleik I næstu viku og lands- liðshópurinn sem er skipaður eftirtöidum leikmönnum, til- kynntur, landsleikjafjöldi i sviga: Jens Einarsson Vikingi (14) Kristján Sigmundss. Vlkingi (25) BjarniGuðmundss. Val (48) Erlendur Hermannss. Vik. ( 2) Þorbjörn Guömundss. Val (52) SteinarBirgissonVIk. ( 0) ErfiOur róður í Ballic Islenska landsliðiö I handknatt- leik tekur þátt i Baltic-keppninni svokölluöu I byrjun næsta árs, en keppnin fer aö þessu sinni fram i V-Þýskalandi. Nú hefur veriö dregiö um það, hvaöa lið leika saman i riöla- keppninni og hafnaöi Island i riöli meö gestgjöfunum, liöi Noregs og A-Þýskalands. Eru mótherjar okkar þvi sterkir eins og sjá má meö sjálfa heimsmeistara V- Þjóöverja i fararbroddi. í hinum riölinum leika Danir, Sovétmenn, b-liö V-Þýskalands og Pólland. Stórsigur West Ham I gærkvöldi tókst loksins aö fá úrslit i viðureign West Ham og Southend United i 3. umferð ensku deildarbikarkeppninnar en þetta var þriöji leikur liöanna. Þeim fyrri lauk meö jafntefli en i gærkvöldi voru leikmenn West Ham á skotskónum og sigruöu meö fimm mörkum gegn einu. Þá var einn leikur háöur I 2. deild. Wrexham og Oldham geröur jafntefli 1:1. Blakmenn á fulla ferð Fyrstu leikirnir i Reykjavik- urmótinu i blaki fara fram annað kvöld, og hefst sá fyrsti þeirra I iþróttahúsi Hagaskólans kl. 18.30. Þaö er leikur Vikings og 1S I kvennaflokki. en aö honum lokn- um leika sömu liö I karlaflokki. Siöasti leikurinn annaö kvöld er á milli Fram og Þróttar i karla- flokki. Hörður Haröarsson Haukum ( 6) Ólafur H. Jónsson Þrótti (116) Steindór Gunnarsson Val (28) Ólafur Jónsson Vik. (22) BjarniBessason IR ( 0) Stefán Gunnarsson Val (55) Þorbergur Aöalstss. Vik (23) Páll Björgvinss.VIk. (44) Fyrsti leikurinn veröur I Laugardalshöll á mánudags- kvöldið og siðan veröur annar landsleikur kvöldiö eftir á sama staö. A miðvikudag I næstu viku veröur siöan leikiö á Selfossi, og þá leikur landslið Islands,skipaö, leikmönnum 21 árs og yngri, viö Tékkana. Jóhann Ingi sagði á fundinum, aö þeir leikmenn sem koma best út úr leikjunum við Tékka og þeir sem standa sig best I HM-keppni 21 árs og yngri i Danmörku i lok þessa mánaöar muni skipa „framtiðarlandsliö” Islands það lið sem mun taka þátt I B-keppni HM áriö 1981. Er þvi til mikils aö vinna fyrir leikmennina aö standa sig vel „Ég tel þaö ekkert vafamál að viö eigum góða möguleika á að sigra Tékkana ef vörnin hjá okk- ur verður i.lagi” sagði Ólafur H. Jónsson, sem mun veröa fyrirliði tslands i landsleikjunum. „Menn viröast verá i mjög góðri likam- legri þjálfun og þetta er allt á uppleið. Ég er bjartsýnn á hag- stæö úrslit”. Brynjar Kvaran, markvöröur úr Val, sem er fyrirliöi liösins, sem tekur þátt i HM-keppni 21 árs og yngri og leikur við Tékkana á miövikudag.sagði aö andinn I þvi liöi væri mjög góöur og þeir væru ákveðnir i þvi aö ná hagstæðum úrslitum á móti Tékkunum, „helst ekki verri úrslitum en a- landsliðið”, sagði Brynjar. Leikir tslands og Tékkósló- vakiu hafa ávallt veriö m jög jafn- ir og skemmtilegir og margir þeirra hafa endað meö jafntefli. A fundinum i gær var blaðamönn- um sýndur kafii úr leik þjóöanna i b-keppninni á Spáni sl. vor, en sá leikur endaði 12:12. Verði boöið upp á jafn-skemmtilega leiki núna og þann, þá er vist aö áhorfendur fá eitthvað fyrir pen- ingana sina. gk-. ólafur Jónsson úr Vlkingi, sem sést hér lyfta sér upp fyrir utan vörn Fylkis Ileik liöanna á dögunum, er meöal þeirra, sem ieika I landsliöi íslands gegn Tékkóslóvakiu. Visismynd Friöþjófur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.