Vísir - 09.10.1979, Blaðsíða 14

Vísir - 09.10.1979, Blaðsíða 14
14 VÍSIR Þri&judagur 9. október 1979 sandkorn Óli Tynes skrifar Yuk. yuk VitiO þiO af hverju mæO- urnar klæOa stúlkubörnin i rauO föt en strákana i blá? Af þvi þau geta ekki klætt sig sjálf. Bjarni Móður Sjónvarpsáhorfendum brá l brún þegar Bjarni Felixson varO allt 1 einu móöur og más- andi í miOjurn iestri, og þurfti aO stoppa til a& jafna sig. HöfDu menn af þvi áhyggjur aö Bjarni væri aO fá eitthvert siæmt tilfelli. Svo var þó ekki, sem betur fer. Bjarnivar eitt- hvaö seinn fyrir og var á haröahlaupum allt þartil lest- urinn byrjaOi. Hann reyndisvo aO „halda i sér” mæOinni, en sprakk á limminu. Og sjónvarpsvélin gefur engum griö. Dagskráln Talandium sjónvarpiö þá er maöur oröinn ýmsu vanur þegar myndval er annarsveg- ar. Þó veröur aO segjast eins og er aö lengi frameftir „söngvamyndinni” á föstu- daginn, bjóst ég viö aö þulur- inn kæm i innl og segöi aö þetta heföi bara veriö brandari, og nú hæfist kvölddagskráin. Helðursmenn Samgönguráöuneytismanni varö á aö segja aö aöstand- endur feröaskrifstofunnar Sunnu ættu heiöur skiliö fyrir þaö hvernig þeir reyndu aö tryggja hagsmuni farþega sinna eftir aö augljóst var aö skrifstofan var aö „fara yfir um”. Hann átti þar meöal annars viö aö eigendur Sunnu lögöu milljónatugi I eigin fé og fast- eignum til aö halda gangandi eins lengi og hægt væri, I staö þess aö láta alltfara fjandans til og reyna aö halda i sitt, eins og þó er algengt I gjaldþrota- málum hér á landi. Þessa umsögn frá Sam- gönguráöun eytinu þoldi Ingólfur Guöbrandsson ekki og sendi frá sér haröoröa yfir- lýsingu þar sem hann vill reyta þessa slöustu skraut- fjööur af keppinaut sfnum. 1 gatnla daga þótti þaö Iftiö stórmannlegt aö vega aö fölln- um andstæöingi. En þaö hefur kannski breyst, eins og svo margt annaö —ÓT. Junot hefur leikinn. PRINSESSAN SKEMMTIR SER Skemmtiatriðin i brúðkaupsafmæli Karólinu Monaco-prinsessu og Philippe Junot vöktu geysi- athygli og kátinu. Veislan, sem var haldin á veitingastað á frönsku Rivierunni, fór fram á hefðbundinn hátt þar til Junot sá diskastafla. Hann stóð þegar upp, greip diskana og fleygði þeim á gólfið. Prinsessan fagnaði þessu ákaft og greip einnig nokkra diska sem hún kastaði umsvifalaust i gólfið við mikinn fögnuð viðstaddra. Þá brutu hjónakornin nokkra tugi vinglasa, skálar, og ann- að lauslegt. Það má segja að eitt gott hafi hlotist af þessu uppátæki: uppþvotturinn varð minni fyrir bragð- ið. Veitingastaðurinn var lokaður daginn eftir vegna lagfæringa. Já, það kann að skemmta sér þetta rika fólk! Þaö ber ekki á ööru en aö þau skemmti sér bærilega. Karólfna bend- ir á diskana á gólfinu og hvetur Junot til frekari dá&a. „Gvöö, hvaö þetta er skemmtilegt”. Karólina viröir fyrir sér skemmdirnar. GERfi ATHUGUN A REKSTRI HNGARBA KENNEDY AHALIIM ÍS Edward Kennedy, öldunga- deildarþingmaöur, heldur sér af alefli i sleöann sinn. Hann tók sér tveggja daga fri frá störfum ný- lega og fór meö fjölskylduna i skiöaparadfs f Massachusetts 1 Bandarfkjunum. Þar fékk hann sér bunu á sleöa- braut og ekki mátti miklu muna aö sleöinn ylti meö þingmanninn. En Kennedy tókst aö halda sleöanum á réttum kili og komst í mark. Þaö kostaöi þó átök, eins og myndin ber meö sér. Borgarráö Reykjavikurborgar hefurafhent Félagi islenskra iön- rekenda, Landssambandi iönaöarmanna og Iöju þann hagn- aö, sem varö af iönkynningu i Reykjavik. Upphæöin var 2,5 miUj. kr. og skyldi henni variö til verkefnis i þágu iönaöar i Reykjavik. Akveöiö var aö nota þessaf járhæö til aö gera heildar- úttekt á rekstri iöngaröa. Frá þessu er skýrt I fréttabréfi Félags islenskra iönrekenda, sem kom út nýlega. Til ofangreinds verkefnis var Vilhjálmur Egilsson, hagfræöing- ur.ráöinn og kynnti hann sér m.a. rekstur iöngaröa á Noröurlönd- um, Skotlandi og Irlandi. Verk- efniö er nú á lokastigi og veröa niöurstööur birtar fljótlega i skýrslu um iöngaröa. Markmiöiö meö þessari athugun er aö fá glögga heildarmynd af rekstri iöngaröa til aö auövelda útfærslu og tUlögugerö um iöngaröa hér á landi. Flóamarkaður í Garðabæ Kvenfélag Garöabæjar efnir til flóamarkaöar helgina 13. og 14. október frá kl. 2 I nýja gagn- fræöaskólanum. Agóöinn rennur til Garöaholts, samkomuhúss bæjarins, en þar standa yfir endurbætur á húsinu. Velunnarar, sem vildu gefa á markaöinn, geta haft samband i sima 43317, 42868 eöa 42777.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.