Vísir - 09.10.1979, Blaðsíða 23

Vísir - 09.10.1979, Blaðsíða 23
vísm Þriðjudagur 9. október 1979 Umsjón: Halkdór ;:Reynisson útvarp kl. 17.20: Drengurinn sem sendur var í sveit Þriðjudagur 9. október 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A frivaktinnLSigrún Siguröar- dóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.30 Miödegissagan: „Fiski- menn” eftir Martin Joensen. Hjálmar Arnason les þýöingu sina (2). 15.00 Miödegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Þjóðleg tónlist frá ýms- um löndum. Askell Másson kynnir tónlist frá Kasmir. 16.40 Popp. 17.05 Atriði úr morgunpósti endurtekin. 17.20 Sagan: „Grösin f glugg- hósinu”. Hreiöar Stefánsson rithöfundur byrjar aö lesa sögu sina. 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Rosa Luxemburg. Orn Ólafsson menntaskólakenn- ari flytur siöara erindi sitt. 20.00 Impromptu nr. 1 og 2 eftir Franz Schubert. Claudio Arrau leikur á pianó. 20.30 Útvarpssagan: „Hreiöriö” eftir Ólaf Jóhann Sigurösson. 21.00 Einsöngur: Svala Niel- sen syngur islensk lög. 21.20 Sumarvaka a. t Kennaraskóla islands fyrir 30 árum. Auöunn Bragi Sveinssonkennarisegir frá, — annar hluti. b. Feröastök- ur.Magnús A. Arnason geröi stökur þessar áriö 1949 á ferö frá Djúpavogi til Reykjavikur. Baldur Pálmason les. c. Kvöld- stund i Smiöjuvfk. Valgeir Sigurösson les frásögu, er hann skráöi eftir Eirfki Guömundssyni fyrrum bónda á dröngum I Arnes- hreppi. d. Kórsöngur: Arnesingakórinn I Reykja- vik syngur islensk lög.Söng- stjóri: Þuriöur Pálsdóttir. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.05 Harmonikulög. Henri Coeneog félagar hans leika. 22.55 A hljóðbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th Björnsson listfræöingur. Tveir danskir sagnameistarar, Karen BlixenogMartin A. Hansen, segja sina söguna hvor: „Augun bláu” og „Hermanninn og stúlkuna”. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 9. október 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Dýrlingurinn. t kast viö kjarnorkuna. Þýöandi Kristmann Eiösson. 21.25 Umheimurinn. Þáttur um erlenda viöburöi og málefni. Umsjónarmaöur Gunnar Eyþórsson frétta- maöur. 22.15 Stærsta vindrafstöö heims. Orkukreppan hefur kveikt áhuga á gömlum og góöum orkulindum, og ein þeirra er vindurinn. A vestur-Jótlandi er sifelld gjóla, og þar tóku nemendur og kennararhöndum saman um að reisa 75 metra háa vindmyllu. Þessi danska heimildarmynd er um smiðina, sem tók rúmlega tvö ár. Þýöandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. (Nordvision —Danska sjón- varpið) 22.55 Dagskrárlok. „Sagan geristfyrir 50 árum og segir frá 11 ára gömlum dreng, Garöari, sem sendur er i sveit sagöi Hreiöar Stefánsson. rit- höfundur og kennari en hann byrjar I dag lestur sögu sinnar „Grösin i glugghúsinu” i útvarpi. Hreiðar sagöist hafa skrifaö uppkast að þessari sögu fyrir ein- um tíu árum, en hann heföi þó ekki lokiö viö hana fyrr en s.l. vetur. Hún væri aö nokkru leyti byggö á eigin endurminningum úr bernsku, en væri þó skáldsaga. Lýsö hún viöbrögðum drengsins viö hinu framandi umhverfi.sem hann værisetturíog ótta hans viö þaö. Hreiöarvar spuröur hvaö titill sögunnar ætti aö merkja og sagöi hann aö glugghús heföi verið heit- iö á bilinu frá glugga og aö vegg- brún i gömlu torfbæjunum. Drengurinn Garöar heföi mænt upp á grösin á þessu glugghúsi fyrsta kvöldið, sem hann kom i sveitina og I hræðslu sinni við hiö nýja umhverfi heföi honum sýnst þau vaxa fyrir augum sér. Hreiöar sagöist hafa skrifað þessasögu fyrir unglinga og full- oröna og heföi hann loksins látiö þaö eftir sér aö skrifa fyrir þá aldurshópa, en hann heföi lengst- um skrifaö einungis fyrir börn. — HR Hreiöar Stefánsson „Þessi mynd er nokkuö for- vitnileg fyrir okkur. ekki sist þeg- ar fariö er aö tala um aö nýta vindbeljandann sem rikir alltaf hér á landi” sagöi Bogi Arnar Finnbogason, en hann þýöir sjón- varpsmynd um vindmyllur sem sýnd veröur i kvöld undir heitinu „Stærsta vindrafstöð heims.” Bogi sagöi aö þessi mynd væri um merkilega tilraun Dana til orkusparnaöar. Þykir þeim sjálf- um ákaflega vindasamt á Jót- landi og þar hafa þvi nokkrir áhugamenn reist þar vindmyllu. Sé þetta gert I greinilegu andófi gegn tæknimenningunni og til marks um þaö koma engir tækni- menn nærri byggingunni, heldur sé hún reist af kennurum og nem- endum i nálægum skólum. Bogi sagöi myndina fjalla um byggingu vindmyllunnar en hæö hennar fullbyggðrar hefði veriö rúmlega 70 metrar eöa álika og hæð Hallgrimskirkju. Eru þá spaðarnir meötaldir. Ráforku- framleiöslan væri siöan hreint ekki svo litil eöa um 2000 kilówött sagöi Bogi aö lokum. — HR Þessi gamla vindmylla gæti veriö frá þeim tlma, þegar Don Quixote háöi gegn þeim haröa baráttu. Nú eru frændur okkar Danir hins vegar farnir aö berjast meö þær aö vopni gegn orkukreppunni. Sjónvarp kl. 22.15: Vindmylla á hæð vlð Hallgrímsklrklu BUKOVSKY OG SÓSÍALÍSKA T AN NKREMS AUGLÝSINGIN Svarthöföi kom þvi ekki viö aö sækja fund þann, sem áhuga- menn um vestræna samvinnu gengust fyrir meö sovéska and- ófsmanninum Búkovsky á sunnudaginn var. En óefaö hefur ekki veriö haldinn merk- ari fundur hér á landi um lang- an tima. Fundurinn sjálfur var yfirlýsing um afstööu allra góöra íslendinga til þeirrar hetjulegu baráttu, sem menn- ingarfólk undir sósiallskum stjórnarháttum háir gegn stjórnkerfi, sem ekki getur leyft frjálsa hugsun, hversu mann- legir og hjartagóöir sem vald- hafarnir eru. Þaö vakti þvi undrun Svart- höföa, þegar þvi var hvislaö aö honum I gær, aö fyrsti maöur til þess aö mæta á Búkovský-fund- inn, hafi veriö Arni Bergmann, Þjóöviljaritstjóri og fyrrver- andi KGB agent I Moskvu. Maö- urinn sem stóö á bak viö óhróö- ur sovésku stjórnarinnar gegn ungversku flóttamönnunum, er hingað komu eftir blóöbaöiö I Ungó '56. Þegar menn af þessu tagi mæta á frelsisfundi, sem hafa dýpri merkingu en venju- legir pólitiskir þrætubókarfund- ir, virkar þaö eins og væmin tannkremsauglýsing. Samtök áhugamanna um vestræna samvinnu hafa ekki veriö áhrifamikil samtök I okk- ar þjóöfélagi. Segja má aö I raun og veru hafi ekkert gert til, þó aö þau hafi veriö dauö úr öll- um æöum. tslendingar eru I eöli sinu svo frjálsir menn, aö áróöursstofnanir fyrir sam- vinnu vestrænna lýöræöisþjóöa eru i raunréttri óþarfar. Þessi samtök eru helst þekkt fyrir framtakssemi i skyndiferöum til Brússel. Þangaö eru nefni- lega menn sendir i pólitiskar á- fyllingarferðir. En á einum sunnudegi eru þessi áfyllingar- feröasamtök allt I einu oröin aö alvöru stofnun meö þvi aö kalla út hingaö sjálfan Bukovský. Visir greinir frá þvl I gær, aö Bukovsky hafi sagt skýrt og skorinort, aö ráöamenn Sovét- rlkjanna eigi þaö sameiginlegt meö giæpamönnum, aö þeir megi ekkert sjá óvariö, án þess aö hrifsa þaö til sin. Og áiyktun Bukovskys er afdráttarlaus: Aöalvörnin gegn þeim er aö gefa þeim aldrei tækifæri til þess aö hrifsa neitt. Hann vakti athygli á þvl, aö þaö heföi ver- iö mikill styrkur fyrir andófs- hreyfinguna, þegar mennta- og vlsindamenn i Bandarikjunum bundust samtökum um aö ein- angra Sovétrikin i menningar- og visindalegum samskiptum. 1 framhaldi af Bukov- sky-fundinum ættum viö I sam- ræmi viö þetta og I samræmi viö frelsiseðli þjóöarinnar aö skera á samningsbundin menningar- og visindasamskipti viö Sovét- rlkin. Viö höfum á undanförnum árum gert fleiri en einn og fleiri en tvo samninga á þessu sviöi. Þar meö erum viö aö stuöla aö þvl, aö sovésk stjórnvöld geti sent undirgefin sýnisblóm rúss- neskrar menningar i blekking- arskyni og til þess aö venja þjóöir vesturlanda viö aö taka á móti menningarlegum kerfis- körlum frá Volgubökkum. Framkvæmd þessara samn- inga er háö ákvöröunum i hvert skipti, sem orðaö er á finan hátt af lögfræöingum. Viö eigum nú aö taka kalli Bukovskys og stööva framkvæmd þessara samninga til þess aö styöja frelsisbaráttuþeirra hreyfinga I Sovétrikjunum, sem risið hafa upp gegn kúguninni. Ætli yröi ekki biö á þvl, aö tannkrems- auglýsing islenskra sóslalista labbaöi inn á fund, þar sem sllk ákvöröun yröi tekin? Svarthöföi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.