Vísir - 09.10.1979, Blaðsíða 21

Vísir - 09.10.1979, Blaðsíða 21
vísm Þriöjudagur 9. október 1979 I dag er þriöjudagurinn 9.október 1979. Sólarupprás er kl. 07.58 en sólarlag kl. 18.31. apótek Kvöld-nætur- og helgidagavarsla veröur vikuna 5.-11. október i LAUGAKNESAPÓTEKI. Kvöld- og iaugardagsvörslu tii kl. 22 annars INGÓLFSAPÓTEK. Kópavogur: Kópavogsapótek er opiö öll kvötd til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöróur: Haf narf jaróar apótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs ingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21-22. A helgidögum er opiö frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyf jafræö- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opiö virka daga kl. 9-19, : almenna fridaga kl. 1345, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokaó í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. bilanovakt Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Keflavík simi 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og' Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími oröiö Höldum fast við játning vonar vorrar óbifanlega, þvl aö trúr er sá, sem fyrirheitið hefur gefið. Hebr. 10,23. skák Hvitur leikur og vinnur. H H ® • 11* £111 g’ A B C D ~1 F 5 H Hvitur: Martius Svartur: Darga V-Þýskaland 1958. 1. Hg3! Bxhl 2. Hxg7+ Kxg7 3. Dg4+ , Kf6 4. Rd7 mát. Vatnsveitubilanir: Reykjavlk ' og Sei-" tjarnarnes. simi 85477. Kópavogur. simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri ' simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, -Hafnarf jbróur simi 53445, Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirói, Akureyri, Kefla vik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstolnana :. Simi 2731 1 Svarar alla virka daga fra kl. 17 siódegistil kl. 8 árdegis og ð helgidí%um er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir a veitukerf um borgarinnar og I öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að íá aðstoó borgarstofnana. lœknar Sly&avaröstofan I Borgarspltalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum <xf helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-1& simi 21230. Göngudeild er lokuó á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi vió lækni- í síma Læknafélags Reykja- víkur 11510, en þvl aöeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er I Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. önæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram I Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafl með sér ónæmissklrteini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn I Vlðidal. „Sírni 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæóingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspltalinn: Mánudaga tll föstudaga kl. ,18.30til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. -14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. •Heilsjjverndarstöóin: Kl. 15 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvitabandiö: Mánudaga tll föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl.J5 tll kl. 16 og kl. J9 ' til kl. 19.30. ' Fæöingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vifilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. 'Vistheimiliö Vifilsstööum: Mánudaga — laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14- »23 'Solvangur, Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar- daga kl. 15til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. lögregla slökkviliö Reykjavik: Lögregla simi 41166. Slökkviliðog sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkviliðog sjúkrabill 11100. Hafnarf jöröur: Lögregla ^imi 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 51100. Garöakaupstaóur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabíll i síma 3333 og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögreglaog sjúkrabíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bíll 1220. Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. • Neskaupstaöur: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkviliðog sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrablll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. velmœlt Ég get aöeins heitiö ykkur blóöi, svita og tárum. W.S.Churchill Bella Ég á engin föt! Ég hef ekkert keypt mér I 4 daga. ídagsmsönn Aöeins skóna, þakka þér fyrir... kvöldvökur veröa einnig eins og venjulega. Fyrsta fræöslukvöldiö veröur 30. okt., en þá veröur fjallaöum snjófljóöog þærhættur sem þeim fylgja. Fyrsta kvöld- vakan veröur 27. nóv. en þá mun dr. Haraldur Matthiasson hafa dagskrá um Njálu-slóöir i myndum og máli. Allar þessar samkomur veröa aöHótel Borgog nánar auglýstar hverju sinni i dagblööum. Aögangur er ókeypis og allir velkomnir hvort sem þeir eru félagsmenn eöa ekki. Knattspyrnudeild Þróttar Æfingar eru hafnar i Voga- skólanum og veröa sem hér seg- ir: Sunnudaga: Kl. 9.30-10.45 Kl. 10.45-12.00 Kl. 12.00-13.15 Kl. 13.15-14.30 Kl. 14.30-15.40 Kl. 15.40-17.10 5. flokkur 4. flokkur 3. flokkur M. flokkur 2. flokkur 6. flokkur Fimmtudaga: Kl. 22.00-23.30 Old boys. Veriö meö frá byrjun. Mætiö vel og stundvislega. Stjórnin. minjasöín f Þjóöminjasafniö er opið á timabilinu frá september til mai kl. 13.30-16 sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga,‘en í júní, júlí og ágúst alla daga kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnió er op.ið sunnud., þriðjud., fimmtud og laugard. kl. 13.30-16. Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9-10 alla virka daga. Landsbókasafn Islands Safnhúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9-19, nema laugardaga kl. 9-12. Ut- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13-16, nema Jauqardaga kl. 10-12. Stofnun Arna Magnússonar. Handritasýning í Asgarðí opiná þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 2-4. Mörg merkustu handrit Islands til sýnis. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið alla daga, nema laugardaga#frá kl. 1.30-4. Aðgang- ur ókeypis. Kjarvalsstaðir ;Sýning á verkum Jóhannesar Kjarval alla daga frá kl. 14 til 22. Aðgangur og sýningar- $krá ókeypis. bókasöfn Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn—útlánsdeild, Þingholtsstræti 29 a, slmi 27155. Eftirlokunskiptiborðs 27359. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-16. Aðalsafir—lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21., laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18. Farandbókasöfn — Afgreiðsla I Þingholts- stræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lán- aðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14-21. Laugard. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27, síml 83780. Heimsendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Símatími: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hljóðbókasafn — Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaðasafn — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13- 16. Bókabilar — Bækistöð I Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. tUkynniiigar Kvenfélag Slysavarnafélags Íslands-Reykjavik. heldur fund fimmtudaginn ll.október kl. 20 i Slysavarnafélagshúsinu. Ariö- andi mál á dagskrá. Félagsvist eftir fundinn. Fjölmenniö. Stjórn- in Sunddeild Armanns-Æfingar veröa fyrst um sinn i Laugardals- lauginni mánud-föstud kl. 18. Sundknattleikur I Laugardals- laug miövikud. kl. 18. Kvenfélag Breiöholts — Fundur miövikudag kl. 20:30 i anddyri Breiöholtsskóla. Fundarefni: skólastjóri Breiðholtsskóla rabbar um skólastarfið. önnur mál: ailir velkomnir. Stjórnin. Vetrarstarf Feröafélagsins hefst aö þessu sinni þriöjudaginn 9. okt. kl. 9.30 aö Hótel Borg meö myndakvöldi. Tryggvi Hall- dórsson sýnir myndir frá feröa- lögum um Island og einnig ætlar hann aö sýna myndir frá Júgó- slavíu. Vetrarstarfiö veröur meö líkum hætti og undanfarin ár. Mynda- kvöld einu sinni i mánuöi þangaö til í mai og veröa þau annan þriöjudag hvers mánaöar að Hótel Borg. Fræöslukvöld og Reyniber hafa almennt veriö litið sem ekkert notuð hér á landi. Af berjunum er rammt bragð sem flestum fellur illa. Remmunni er hægt að eyöa meö þvi að láta berin liggja i köldu vatni i þrjá sólarhringa. Nauð- synlegt er aö skipta oft um vatn. Ný reyniber eru góö i súpur og grauta einsog önnur ber. Einnig er ágætt að búa til saft og hlaup úr berjunum. Reyniberjasaft I einn litra af saft þarf 750-1000 g af sykri. Tiniö reyniberin af vel þroskuð, best er þau hafi frosið. Hreinsiö berin, látiö þau liggja I vatnisem áöur segir. Setjiö ber- íeiöalög Þriöjudagur 9. okt. kl. 20.30 Fyrsta myndakvöld vetrarins verðurá Hótel Borgá þriöjudags- kvöldiö kl. 20.30. Tryggvi Halldórsson sýnir mynd- ir frá Gullfossi i klakaböndum, skiöaferöum Feröafélagsins, páskaferð i Þórsmörk, myndir frá Júgóslaviu o.fl. Aðgangur ókeypis og öllum heim- ill. Veitingar seldar i hléi. Ferbafélag Islands in i pott meö vatni sem tæplega flýtur yfir. Látiö suöuna koma hægt upp og sjóöið berin I u.þ.b. 5 minútur eöa þartil þau springa. Siiö berin, látið sykur- inn saman viö saftina og sjóöiö I nokkrar minútur. Veiðiö froö- una ofan af. Hellið á flöskur. Reyniberjahlaup. Setjiö berin i pott með litlu vatni og hitiö þar til þau springa. Segjiö lok á pottinn og látiö standa i 10 minútur. SIiö saftina. Setjiö 1 kilógramm af sykri i hvern litra af saft og sjóöiö i 10 minútur. Hellið hlaupinu i hreinar og heitar krukkur. Hlaupiö geymist mjög vel. Reynlberja- saft 09 -hiaup

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.