Vísir - 09.10.1979, Blaðsíða 17
vtsnt
Þriðjudagur 9. október 1979
Síldarkvótinn:
250 lestir eða
26.5 milliónlr
Akvæði leyfisbréfa til þeirra
sem stunda sfldveiðar i hringnót
um leyfilegan hámarksafla skýr-
ist þannig að hætta ber veiðum
annað hvort er afli nemur 250
lestum án tillits til aflaverðmætis,
eða þegar aflaverðmætið nemur
26,5 milljónum króna.
Miðað er við ákvörðun Verð-
lagsráðs sjávarútvegsins um
sildarverð timabilið 1. október til
31. desember 1979. 1 siðarnefnda
tilvikinu skal afli þó aldrei vera
meiri en 300 lestir.
Páll flsgeir
sendlherra
I Póllandi
Páll Ásgeir Tryggvason sendi-
herra afhenti 4. þ.m. Henryk
Joblonski forseta Póllands
trúnaðarbréf sitt sem sendiherra
tslands i Póllandi.
—KS
Minjar
fundnar
í Grímsey
Fjórir fornir tré-kertastjakar
og grútarlampi fannst, þegar
unnið var að endurbótum á kirkj-
unni i Grimsey I sumar. Mun-
irnir fundust bakvið gamla
klæðningu sem verið var að rifa
frá.
Ekki hefur verið hægt að
aldursgreina þá ennþá en talið
vist að þeir séu frá þvi fyrir miðja
siðustu öld og jafnvel eldri.
—OT.
Trésmiöir
mótmæla
verðhækkunum
Félagsfundur i Trésmiðafélagi
Reykjavikur mótmælir harðlega
þeirri öldu verðhækkana sem
dunið hafa yfir að undanförnu, að
þvi er segir i frétt frá félaginu.en
fundurinn var haldinn 3. október
s.l.
Einnig mótmælir fundurinn
sérstaklega þeirri hækkun
neysluskatta, sem átti sér stað i
haust.
Þá bendir fundurinn á, að ekki
verði unað lengur við þá kaup-
máttarskerðingu, sem átt hefur
sér stað að undanförnu, og skorar
fundurinn á verkalýðshreyfing-
una að hún nú á haustmánuðum
setji fram skeleggar kröfur til
kjarabóta ikomandi samningum,
er tryggi verulega bættan kaup-
mátt, og að þannig verði frá þeim
samningum gengið að liklegt sé
að við þá verði staðið.
—KS
ingt R. Helgason
lormaOur iðnlánasjóðs
Nýverið hefur verið skipuð ný
stjórn Iðnlánasjóðs. I henni eiga
sæti Ingi R. Helgason, formaður,
Haukur Björnsson og Gunnar S.
Björnsson.
Vfgiundur
Þorsteinsson
lormaður Ot-
flulnlngsmiðstöðvar
Breytingar hafa orðið á fulltrú-
um F.Í.I. i stjórn Útflutningsmið-
stöðvar iðnaðarins. Pétur
Sæmundsen og Hjalti Geir Krist-
jánsson hafa hætt i stjórninni. í
þeirra stað tilnefndi stjórn F.Í.I.
þá Viglund Þorsteinsson og Pétur
Eiriksson. Iðnaðarráðherra hefur
staðfest skipun þeirra. Formaður
stjórnar ú.I. er þvi Viglundur
Þorsteinsson og varaformaður
Pétur Eiriksson. Varamenn
þeirra eru Magnús Gústafsson og
Jón P. Jónsson.
Látiö oKKui'
vci'ia
vaáninn
Ryóvarnarskálinn
Sigtumö — Sinn 19400
■ véla
| pakkningar
I
■
I
I
Ford 4-6-8 strokka
benzin og diesel vélar
Auslin Mini
Bedford
B.M.W.
Buick
Chevrolet
4-6-8 strokka
Chrysler
Citroen
Datsun benzin
og diesel
Dodge — Plymouth
Fiat
Lada — Moskvitch
Landrover
benzin og diesel
Mazda
Mercedes Benz
benzin og diesel
Opel
Peugout
Pontiac
Rambler
Range Rover
Renaull
Saab
Scania Vabis
Scout
Simca
Sunbeam
Tekkneskar
bilreiðar
Toyota
Vauxhall
Volga
Volkswagen
Volvo benzin
og diesel
I
ÞJÓNSSON&CO
Skeilan 17 s. 84515 — 84516
Afgreiðum
Reykjavikur^f|
svœðið frá
mánudegi
föstudags.
Afhendum -gfej
vöruna á
byggingarstw
viðskipta mm
mönnum að
kostnaðar
lausu. ^
Hagkvœmt verö
og jgreiðsluskil
málar við f lestra
hœfi.i
einangrunar
Aðrar W/F ■ ___ _ ^
Aðrar
framleiðsluvörur
pipueinangrun
>jog skrúf bútar
iorgarplast hl
Borgarnetil iimi;3 7370
kvöld og hclgammi 93 -7355
‘£M 2-21-40
Saturday Night Fever
Endursýnd vegna fjölda
áskorana en aðeins i örfáa
daga.
Aðalhlutverk: John
Travolta.
Sýnd kl. 5 og 9
lonabíó
'S 3-1 1-82
Sjómenn á
rúmstokknum.
(Sömænd paa sengekanten)
Ein hinna gáskafullu, djörfu
„rúmstokks” mynda frá
Palladium.
Aöalhlutverk: Anne Rie
Warburg, Ole Söltoft, Annie
Birgit Garde, Sören
Strömberg.
Leikstjóri: John Milbard.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 16
ára.
ðf 3-20-75
Þaö var Deltan á
mótl Reglunum -
Reglurnar tðpuðu
Delta Klíkan
AMMAL
UtUfE
Reglur, skóli, klikan - allt
vitlaust. Hver sigrar?
Ný eldfjörug og skemmtileg
bandarisk mynd.
Aðalhlutverk: John Belushi,
Tim Matheson og John
Vernon.
Leikstjóri: John Landis.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5 - 7.30 og 10.
Bönnuð innan 14. ára.
*it llllllll IIUIll 1 m = s* &
‘ÖS 16-444
HLJÓMBÆR
Sprellfjörug og skemmtileg
ný bandarisk músik- og
gamanmynd i litum. Fjöldi
skemmtilegra laga flutt af
ágætum kröftum.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
*3Í 1-13-84
Ný mynd með Clint East-
wood:
Dirty Harry beitir
hörku
!
CLINT EASTWOOD
Sérstaklega spennandi og
mjög viðburöarik, ný,
bandarisk kvikmynd i litum
og Panavision, I flokknum
um hinn harðskeytta lög-
reglumann „Dirty Harry”.
ísl. texti. •
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
3Í 1-15-44
CASH
islenskur texti
Bandarisk grinmynd i litum
og Cinemascope frá 20th
Century-Fox. — Fyrst var
það Nash nu er það Cash, hér
fer Elliott Gould á kostum
eins og I Mash, en nú er
dæminu snúið við þvi hér er
Gould tilraunadýrið.
Aðalhlutverk: Elliot Gould,
Jennifer O’Neill og Eddie Al-
bert.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
J 1-89-36
Leynilögreglumaður-
inn
(The Cheap Detective)
íslenskur texti
Afarspennandi og skemmti-
leg ný amerisk sakamála-
mynd i sérflokki i litum og
Cinema Scope. Leikstjóri.
Robert Moore. Aðalhlut-
verk: Peter Falk, Ann-
Margaret, Eileen Brennan,
James Coco o.fl.
Sýnd kl. 7, 9 og 11
æÆMBlP
Simi .50184
Skipakóngurinn
Ný bandarisk mynd byggð á
sönnum viðburðum úr lifi
frægrar konu bandarisks
stjórnmálamanns.
Aðalhlutverk: Antoni Quinn,
Jaquline Bisset.
Sýnd kl. 9.
C f
17
19 OOO
solurÁ—
Bíó— Bíó
Bráðskemmtileg og mjög
sérstæð ný ensk-bandarisk
litmynd, sem nú er sýnd viða
við mikla aðsókn og afbragðs
dóma.
Tvær myndir, gerólikar,
með viðeigandi millispili.
George C. Scott og úrval
annarra leikara.
Leikstjóri: Stanley Donen.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
-------scalur B —
Eyja dr. Moreau
Sérlega spennandi litmynd
með Burt Lancaster — Mi-
chael York.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3,05-5,05-7,05-
9,05-11,05
solur
Hjartarbaninn
14. sýningarvika.
Sýnd kl. 9.10.
Fryday Foster
Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10.
salur
Léttlyndir
sjúkraliðar
Bráðskemmtileg gaman-
mynd.
Endursýndkl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15.
SMIDJUVEGI 1. KÓP. SÍMI 43500
(Útvegtbankahú*inu)
Róbinson Krúsó og
tígrisdýrið
Ævintýramynd fyrir alla
fjölskylduna. Sýnd kl. 5.
Sýnum nýja bandarlska
kvikmynd
FYRIRBOÐANN
Kynngimögnuð mynd um
dulræn fyrirbæri
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Blóðþorsti
Hryllingsmynd, ekki fyrir
taugaveiklað fólk
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 11.