Vísir - 09.10.1979, Blaðsíða 20

Vísir - 09.10.1979, Blaðsíða 20
Þriöjudagur 9. október 1979 20 Séra Þor- Sólveig Jó- steinn Liither hannsdóttir Jónsson Séra Þorsteinn Lúther Jónsson lést þann 4. október sl. Hann var fæddur í Reykjavík 19. júli 1906, sonur hjónanna Jóns Þorsteins- sonar söðlasmiös og Mariu Guö- laugsdóttur. Aö afloknu guöfræöi- námi frá Háskólanum vígðist hann til Miklaholtsprestakalls og sat þar 1934-1961. 1961 var hann skipaöur sóknarprestur i Vest- mannaeyjum og þjónaöi þar til 1976. Eftirlifandi kona hans er Júlia Matthiasdóttir. Sólveig Jóhannsdóttir lést þann 28. september sl. HUn fæddist 17. mai' 1898, dóttir Jóhanns Hall- grimssonar og Guörlöar Guö- mundsdóttur. Hún bjó um tima i Reykjavik en siöar á SUganda- firöi en dvaldist um sumur hjá frændfólki sinu I Ljárskógum. Hún giftist Páli Hallbjarnarsyni 1922 ogfluttust þau til Reykjavik- ur. Attu þauáttabörnogerusjöá lifi. ögmundur óiafsson, skipstjóri lést2. októbersl. Hannfæddist 18. október 1895 I Flatey á Breiöa- firöi, hóf ungur sjómennsku. 1917 brautskráöist hann frá Stýri- tímarit STEFNIR — timarit Sambands ungra sjálfstæöismanna er komiö út, 4. tölublaö 30. árgangur. Meö- al efiiis er: Innlend málefni eftir Jón Magnússon, A timamótum e. Ingu Jónu Þóröardóttur, Handan hafsins e. Vilhjálm Egilsson, Hún er einhver önnur e. Hrafn Gunn- laugsson, þættir Ur starfi SUS, ÚTVARPSSKÁKIH 13. leikur svarts var 13. ... Bxd5 en i gær lék hvitur 14. Bc4. Svartur: Guömundur Agústsson, Hvitur: Hanus Joensen, Færeyj- um. mannaskólanumog var m.a. nokkra hriö á togurum frá Hafnarfiröi en siðan um langt skeiö skipstjóri á flóabátnum Konráöi á Breiöafiröi. ögmundur gekk 1917 aö eiga Guönýju Hall- bjarnardóttur. en hún lést 1971. Áttu þaufjögur börnen þrjúeruá lífi. STEFNIR skýrsla stjórnar SUS o.fl. Rit- stjóri er Anders Hansen. Sveinn ögmundsson, prestur i Þykkvabæ lést þann 1. október sl.. Hann fæddist 20. mai 1897 i Hafnarfirði. Sveinn lauk stU- dentsprófi og lauk siöan guö- fræöiprófi. 1921 vigöist hann til Kálfholts i Holtum en siöar i Þykkvabæ. Auk þess sinnti hann kennslu. Séra Sveinn var tvi- kvæntur, 1921 giftist hann Helgu Sigfúsdóttur enhún lést 1935. Attu þau 4 börn og eru 3 á lifi. Seinni kona hans var Dagbjört Glsla- dóttir og áttu þau þr jár dætur. ögmundur Ólafsson Séra Sveinn ögmundsson ídagsinsönn Eftir þvf sem ég best fæ séö er allt f lagi meö bllinn. En þú sjálfur... genglsskránlng Almennur Ferðamanna- Gengið á hádegi gjaldeyrir gjaldeyrir þann 5.10. 1979. 1 Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 381.20 382,00 419.32 420.20 1 Sterlingspund 832.55 834.35 915.81 917.79 1 Kanadadollar 327.10 327.80 359.81 360.58 100 Danskar krónur 7391.20 7406.70 8130.32 8147.37 100 Norskar krónur 7770.10 7786.40 8547.11 8565.04 100 Sænskar krónur 9163.45 9182.65 10079.80 10100.92 100 Flnnsk mörk 10228.05 10249.55 11250.86 11274.51 100 Franskir frankar 9199.40 9218.70 10119.34 10140.57 100 Belg. frankar 1337.55 1340.35 1471.31 1474.38 100 Svissn. frankar 24103.70 24154.30 16514.07 26569.73 . 100 Gyllini 19480.80 19521.70 21428.88 21473.87 ’ 100 V-þýsk mörk 21662.15 21707.65 23828.36 23878.41 100 Llrur 46.77 46.87 51.44 51.55 100 Austurr.Sch. 3008.70 3015.00 3309.57 3316.50 100 Escudos 772.75 774.35 850.02 851.78 100 Pesetar 577.20 578.40 634.92 636.24 100 Yen 169.69 170.04 186.65 187.04 (Smáauglýsingar — sími 86611 Ökukennsla ökukennsla — Æfingaflmar Kenni á Cortinu 1600. Nemendur greiöi aöeins tekna Mma. Nýir nemendur geta byrjaö strax. ökuskóli ogprófgögn ef óskaö er. Guömundur Haraldsson öku- kennari, simi 53651. ÍBHaviðskipti ] / Toyota Crown, árg. '72, 4ra gira, 4ra cyl. til sölu. Sparneytinn bill. Uppl. 1 sima 34411. Vauxhall Viva árg. ’70, station til sölu. Verö kr. 400 þús. Uppl. I sima 52707. Ford Pinto, árg. ’71, til sölu. Ekinn 67 þús. milur. Breiö dekk aö aftan. Uppl. I sima 50960 á skrifstofutima. Skodi Amigo, árg. ’77, til sölu. Ekinn 25 þús. km. Uppi. i sima 74586 eftir kl. 5. Skipti á ódýrari. Datsun 180 B, árg. ’77. Fallegur, silfurgrár, sparneytinn bill meö útvarpi og kassettutæki. Uppl. I sima 66600. 50 til 100 þús. út. Til sölu Rambler Classic árg. ’67 þokkalegur bill i góöu lagi. Skoö- aður ’79. Verð 8-900 þús. kr. sem má greiöa meö jöfnum mánaðar- legum greiöslum eftir nánara samkomulagi. Uppl. i sima 25364. Frod Bronco, árg. ’66, til sölu 8 cyl, beinskiptur I gólfi, upphækkaöur á breiöum króm-felgum. Úrtekin bretti. Fallegur bill i góöu lagi, skipti á ódýrari. Góð lán. Uppl. i sima 25364. Toyota Carina — VW 1303 Til sölu Toyota Carina, árg. ’74, innfluttur ’77, transistorkveikja, útvarp, sumar- og vetrardekk. Bfllinn er m jög vel meö farinn og itoppstandi.Einnigertil sölu VW 1303, árg. ’73, útvarp og segul- band, allir demparar nýir, upp- hækkaður, góö dekk. Fæst á góöu veröi gegn staögreiöslu. Uppl. i sima 43718. Til sölu Lada Topaz 1500, árg. ’76. Uppl. I sima 50977 e. kl. 18 á kvöldin. Til sölu til niöurrifs bensin Gipsy jeppi, árg. ’64. Uppl. I sima 99-6524. Ýmislegt Hjóisög I boröi óskast áleigui4-5mánuöi. Uppl. I sima 42800 eöa 33239. Renault 4, ógangfær til sölu. Uppl. i sima 18863. Hvft Lada 1600, árg. ’78, til sölu, litið ekin, meö útvarpi, segulbandi og vetrardekkjum. Uppl. i sima 38477 e. kl. 16. Steypubill Hef verið beöinn aö útvega góöan steypubil fyrir einn af viöskipta- vinum okkar. Bila- og vélasalan As, Höfðatúni 2, slmi 24860. Ford Pick-up árg. ’74 til sölu, meö húsi* drif á öllum, sjálfskiptur, meö demparastól. Vel meö farinn. Upþl. i síma 92-7628 milli kl. 6 og 7 I kvöld. Bfla- og vélasaian As auglýsir: Bilasala — Bilaskipti. Höfum m.a. eftirtalda bila á sölu- skrá. Mazda 929 station ’77, Dodge Weapon ’53 i topplagi, Dodge Dart ’75, Ford Fiesta ’78, Ford Mustang ’74 eins og nýr, Ford Pic-up ’71, Taunus 17 M ’69 góður bill, Ch. Monte Carlo ’74, Ch. Nova ’73, Ch. Vega ’72, Fiat 128 ’74, skipti, Fiat 128 station ’75, Austin Mini ’73, Moskvitch ’74, Toyota Diane diesel ’74, 3ja tonna pallbill, M. Benz 608 ’77 sendi- feröabill, M. Benz 608 ’67, m/kassa, Bedford ’73 m/kassa, Lada sport ’78, Wagoneer ’74 8 cyl, Bronco ’72, 8 cyl, og marga fleiri jeppabila. Vantar allar teg- undir bila á skrá. Bila- og vélasal- an As, Höfðatúni 2, simi 24860. Rambler Classic árg. ’67 til sölu, I fullkomnu standi. Tilboð. Uppl. Isima 72262. Stærsti bllamarkaður landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bila i Visi, I Bilamark- aöi Visis og hér I smáaug- lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla, nýlega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvaö fyrir alla. Þarft þú aö selja bil? Ætlar þú aö kaupa bfl? Auglýsing I Visi kemur viö- skiptunum I kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bil, sem þig vantar. Visir, simi 86611. VW 1300. Til sölu VW 1300 árg. ’73, ekinn aðeins 40 þús. km , fjögur ný nagladekk, topp bill. Uppl. I sima 82228. Blazer óskast. Óska eftir aö kaupa beinskiptan Blazer, ekki eldri en árg. 1976. Simar 13009 og 37199. 250 þús. Citroen GS i árg. 1971, gott kram, til sölu. Simi 74554. Datsun 220 diesil árg. 1973 til sölu. Góöur bill á sanngjörnu veröi. Uppl. I sima 72176 eöa 85520 eftir kl. 7. Þorvaröur.. Vörubilar — Vöruflutningabilar — Þunga- vinnuvélar. Höfum til sölu marg- ar tegundir og árgerðir af vöru- bilum og vöruflutningabilum. Vorum að fá I sölu G.M.C. Astro dráttarbil árg. ’73 og Toyota Dianne 1900 diesel 3ja tonna árg. ’74. Miöstöð vörubilaviöskipta et, hjá okkur, einnig höfum viö til sölu ýmsar geröir af þungavinnu- vélum. Höfum til sölu eina Michigan skóflu 5 rúmmetra, stórkostlegt tæki. Vantar tilfinn- anlega nýlega vörubila á skrá. Allar tegundir. Bila- og vélasalan As, Höföatúni 2, simi 24860. Trabant station, árg. ’78,ekinn 22 þús. km, til sölu, verð kr. 1150 þús. Uppl. I sima 72915. Renault 4, ógangfær, til sölu. Uppl. i sima 18863. Varahlutir I Audi ’70, Land Rover ’65, Volvo Amason ’65, Volga ’73, Saab ’68, VW ’70, Rambler Classic ’65, franskur Crysler ’72, Fiat 127-128 ’73, Daf 33-44 o.fl. o.fl. Höfum opiö virka daga frá kl. 9-7, laugardaga frá kl. 10-3, sunnudaga frá kl. 1-3. Sendum um land aUt. Bflaparta- salan Höföatúni 10, sfmi 11397. Bilaleiga Leigjum út nýja bfla: Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýir og sparneytnir bilar. Bilasalan Braut sf., Skeifunni 11, simi 33761. Skemmtanir Diskótekið Disa, feröadiskótek fyrir allar tegundir skemmtana, sveitaböll, skóla- dansleiki,árshátiöirofl. Ljósasjó, kynningar og allt þaö nýjasta 1 diskótónlistinni ásamt úrvali af öörum tegundum danstónlistar. Diskótekiö Disa, ávallt I farar- broddi. Simar 50513 Óskar (eink- um fyrir hádegi) og 51560 Fjóla. | ) Ferðadiskótek fýrir aUar tegundir skemmtana. Nýjustu diskólögin jafnt sem eldri danstónlist. Ljósasjó. Fjórða starfsárið, ávaUt I farar- broddi. Diskótekiö Disa h/f simar 50513 og 51560. (Ýmislegt ] Hljómtæki. Þaö þarf ekki alltaf stóra aug- lýsingu til aö auglýsa góö tæki. Nú er tækifæriö til aö kaupa góöar ,hljómtækjasamstæöur, magnara, plötuspilara, kasettudekk eöa hátalara. Sanyo tryggir ykkur gæöin. Góöir greiösluskilmálar eöa mikill staögreiösluafsláttur. Nú er rétti timinn til aö snúa á veröbólguna. Gunnar Asgeirsson, Suöurlandsbraut 16. Simi 35200. Til sölu er ný trilla, meö færeysku lagi, smiöuö i Mót- un f Hafnarfiröi. 1 bátnum er di- sil-vél, miöstöð og talstöö HVF ITT og dýptarmælir (fisksjá). Uppl. I sima 71806 eftir kl. 6. Til sölu er ný trilla, með færeysku lagi, smiöuö i Mót- un I Hafnarfiröi. I bátnum er dis- il-vél, miöstöö og talstöö HVF ITT og dýptarmælir (fisksjá). Uppl. i sima 71806 eftir kl. 6. I i 4A VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI Framleiðl alls tonar verdlaunagripi og félagsmerki Hefi ávalll lynrliggiandi ýmsar slasrðir verdlaunabikara og verðlauna- peninga e:nmg slyllur fynr flestar gremar iþrólla Leltiö upplysinga. Magnús E. Baldvinsson Laugivegi 0 - R,yk„,l _ Simt 22804

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.