Vísir - 09.10.1979, Blaðsíða 16

Vísir - 09.10.1979, Blaðsíða 16
VÍSIR ÞriOjudagur 9. október 1979 16 NMRTIN WALSER LES ÚR EIGIN VERKIIM Martin Walser, einn þekktasti rithöfundur Vestur-Þýskalands mun lesa úr eigin verkum á morgun i stofu 201 I Arnagarði, klukkan 20.30. Walserer fæddur áriö 1927. Eft- ir striöiö stundaöi hann nám viö háskólan i Tubingen og lauk dokt- orsprófi i þýsku, ensku og heim- speki. Þá hefur hann starfaö sem fréttamaður og ritstjóri við út- varpsstöð i Þýskalandi. Fyrsta bók Walser kom út 1955. Hann hlaut verðlaun frá Gruppe 47, sem voru ein mikilvægustu samtök rithöfunda i Þýskalandi eftir striðið. Einnig hefur hann hlotið viðurkenningu sem rithöf- undur viðs vegar um heim. Þorri verka Walsers eru skáld- sögur og smásögur en einnig hef- ur hann fengist við leikritagerð. Hann er þekktur fyrir harða fé- lagslega gagnrýni á nútimann. — KP. Þeir Gunnar Ormslev, Reynir Sigurösson, Helgi E. Kristjánsson og Al- freö Alfreösson skipa Musica Quatro. Jass í Ví 00 MR - Musica Quatro með sína fyrstu tónlelka Jassflokkurinn Musica Quatro heldur sina fyrstu tónleika á þessu hausti í kvöld fyrir nem- endur Verslunarskólans og Menntaskólans I Reykjavik. Flokkurinn var stofnaður á sið- astliðnum vetri. Hann skipa Gunnar Ormslev, Reynir Sig- urðsson, Helgi E. Kristjánsson og Alfreð Alfreðsson. Flokkurinn heimsótti Færeyjar á sl. vori og lék i Þórshöfn á veg- um Hafnarjassfélags viö góðar undirtektir. Þá hafa þeir félagar einnig hljóðritað fyrir útvarp og leikið á tónleikum i Norræna hús- inu. Jassflokkurinn mun leika á tón- listarkvöldum i skólum i vetur og fyrir aðra þá, sem hafa áhuga á tónlist þeirra. — KP. Pólýfónkórinn hefur nú sitt 23. starfsár. VETRARSTARFK) HAFIO HJÁ PÚLÝFÚNKÚRNUM Pólýfónkórinn hefur hafiö vetr- arstarf sitt, en þetta er 23. starfs- ár kórsins. 1 vetur hefur kórinn fengiö inni fyrir starfsemi sina I Vöröuskóla, en undanfarin ár hef- ur æfingaaöstaða kórsins veriö i Vogaskóla. 1 áratug hefur Pólýfónkórinn rekið kórskóla, en þeir eru ófáir söngvarar og tónlistarmenn, sem hófu feril sinn i kórnum. Nám- skeið kórsins er nú aö hefjast. en kennarar i vetur verða Guörún Friðbjarnardóttir, Einar Sturlu- son, Herdis Oddsdóttir og Ingólf- ur Guðbrandsson, söngstjóri krósins. Kennt veröur tvær stund- ir i senn og áhersla lögð á rétta raddbeitingu, þjálfun tónheyrnar og taktskyns. ásamt nótnalestri. Námskeiðinu lýkur fyrir jól. 1 kórnum hefur jafnan verið lögð áhersla á skólun raddarinnar jafnframt músikalskri þjálfun með flutningi valinna viöfangs- efna. Auk söngstjórans munu söngkonurnar Elisabet Erlings- dóttir, Sigrún Gestsdóttir og Guð- rún Friðbjarnardóttir annast raddþjálfun kórsins i vetur. Næstu viðfangsefni kórsins verða jólatónlist i desember, og Helgimessa Rossinis, verk fyrir kór, fjóra einsöngvara og hljóm- sveit, sem er ráðgert að flytja snemma á næsta ári. — KP. Rögnvaldur á hádeglstónlelkum Söngskólinn í Reykjavik mun gangast fyrir þeirri nýbreytni i tónlistarlifi borgarinnar I vetur aö halda hádegistónleika einu sinni i viku. Tónleikarnir verða á hverjum miðvikudegi i Tónleikasal Söng- skólans og hefjast klukkan 12.10. Þarna kemur fram margt af okk- ar þekktasta tónlistarfólki. Það er Ragnar Sigurjónsson pianóleikari, sem kemur fyrstur fram á hádegistónleikunum á morgun. A efnisskránni hjá Rögnvaldi eru 32 tilbrigöi i c moll eftir Beet- hoven, 4 fantasiuverk eftir Schu- mann og Noktúrna i F dúr op. 15 nr. 1 og Ballada i g moll op. 23 eft- ir Chopin. — KP. FEGURSTUR GARRA í HVERAGERRI Konur I Hverageröi völdu nýlega fegursta garö bæjarins. Fyrir valinu varö Þelamörk 36, eign hjónanna Sigriöar Sandholt og Þormóös Torfasonar, en þau fluttu til Hverageröis fyrir aöeins 6 árum. Hér er Sig- riöur I verölaunagaröinum. — SJ/Visismynd: EJ NIYNNR HAYTERSIUSTASAFNINU Sýning á 17 grafiskum verkum eftir breska myndlistarmanninn Stanley William Hayter hefur verið opnuð i Listasafni íslands. Hayter er fæddur I London 1901 og lagði stund á efnafræöi og jarðfræði og lauk háskólaprófi i þeim greinum. Ennfremur lagði hann stund á listnám i London og Paris. Hann hefur aö mestu helg- aö sig grafik og gert mikilsveröar rannsóknir i þeirri grein og fundið upp nýjar tækniaðferðir. Hayter er talinn einn merkasti brautryöjandi á sviöi nútima- grafikur og hefur hlotið margvis- lega viðurkenningu fyrir Iist sina. Sýningin verður opin á venju- legum sýningartima Listasafns- ins frá klukkan 13.30 til 16. —KP. Sovéskar úrvals- kvikmyndir í MíR-sainum Fimm sovéskar úrvaldskvikmyndir frá þriðja, sjöunda og áttunda áratugnum verða sýndar i MÍR- salnum, Laugavegi 178 næstu daga i tilefni 60 ára afmælis sovéskrar kvikmyndagerðar á þessu hausti. A miðvikudag klukkan 20.30 verður verðlaunamyndin Seigla eftir Larissu Shepitoko tekin til sýninga. Þetta er talin ein besta kvikmyndin, sem gerö hefur ver- ið I Sovétrikjunum á siðustu ár- um. Myndin hlaut m.a. aöalverö- launin á alþjóölegu kvikyndahá- tiðinni i Vestur-Berlin árið 1977. Kvikmyndin Verkfallfrá árinu 1924veröur sýnd á fimmtudaginn klukkan 20.30. Hún er gerö af Sergei Eisenstein og er hans fyrsta kvikmynd. Og hér rikir kyrrö I dögun nefn- ist mynd Stanislav Rostotski frá árinu 1974, sem sýnd verður á laugardag klukkan 15. Mynd Grigorí Kozintsévs Hamlet verð- ur sýnd á sunnudag klukkan 15. A miövikudaginn i næstu viku verður ballettkvikmyndin Spart- akus sýnd klukkan 20.30. Hana gerðu þeir Júri Grigorovitsj og Vadim Derbénevs. Hún er frá ár- inu 1975. Fram aö áramótum verða kynnt verk fleiri kunnra kvik- myndagerðarmanna frá Sovét- rikjunum, t.d. Gerasimovs, Oddinskis, Alexandrovs og Rais- mans. Aðgangur að sýningunum i MIR salnum er ókeypis og öllum heimill. — KP. Hætt viö plötukynningu Plötukynning hljómsveitarinn- um. Ekki hefur verið ákveðið ar Mezzoforte, sem átti aö vera i hvenær af kynningunni veröur, en Verslunarskólanum ikvöld, fellur það verður auglýst slöar. niður af óviðráðaiilegum ástæð-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.