Vísir - 09.10.1979, Blaðsíða 18

Vísir - 09.10.1979, Blaðsíða 18
vísm Þriöjudagur 9. október 1979 (Smáauglýsingar sími 86611 TQ sölu vegna brottflutnings: hrærivél, straujárn, foundu, Rimagrill, þvottavél, allt sem nýtt. Uppl. I sima 39303. Til sölu þvi sem næst ónotaöir, vandaöir fjallgönguskór nr. 44. Uppl. i' sima 12733 e. kl. 19. Mifa-kasettur Þiö, sem notiö mikiö af óáspil- uöum kasettum.getiö sparaöstór- fé meö þvi aö panta Mifa-kasettur beint frá vinnslustaö. Kasettur fyrir talkasettur, fyrir tónlist, hreinsikasettur og 8 rása kas- ettur. Lágmarkspöntun samtals 10 kasettur. Mifa-kasettur eru fyrir löngu orönar viöurkennd gæöavara. Mifa-tónbönd, Pósthólf 631, simi 2-21-36 Akureyri. Söiudeildin Borgartúni 1 vill vekja athygli á, aö hægt er aö gera hagkvæm kaup. Minnir á tölvustýröar bókbandsvélar, Romo spjaldskrárskápa, skugga- myndavélar, margar geröir, og straumbrey ti, plötuspilara, segulbandstæki, fjölrita, ljósrita, eldavélar, griUofna, hreinlætis- tæki og margt fleira eigulegra muna. Disilrafstöö. 3ja kilówatta diselrafstöö til sölu. Uppl. i sima 96-51170. Svefnherbergissett til sölu, rúm, náttborö, snyrtikommóöa og kollar, vandaö og vel útlitandi. Einnig kvenjakki (nýr), kápa og herraregnfrakki. Tækifærisverö. Simi 32309. Til sölu Beaverlambspels, kvenleöurjakki, mittisúlpa og stakir jakkar á unglingsstrák, siöir jakkar á unglingsstrák, siöir kjólar og pils, Carmen rúllur og snyrtivörur. Uppl. i slma 36084. Til sölu mokkajakki nr. 46 millibrúnn, sem nýr, á kr. 75 þús. gæruskinnskuldaúlpa, einnig hús- bóndastóll á kr. 35 þús. 2 stoppaö- ir armstólar á kr. 20 þús. pr. stk. Uppl. I sima 39598. Óskast keypt Kaupum notuö húsgögn og jafnvelheilar búslóöir. Hringiö I sima 11740 frá kl. 1-6 og 17198 frá kl. 7-9. Húsgögn Barnarúm. 2 barnarúm 170 cm á lengd og 68 cm á breidd til sölu. Uppl. I slma 66398. Sófasett litiö og faUegt til sölu. Einnig vinskápur. Uppl. I slma 82857 eftir kl. 7 ákvöldin. Vel meö farinn svefnsófi og hansahillur til sölu. Selst ódýrt. Uppl. I sima 52591. Sérsmiöaö eikarrúm, massift með dýnu, 80 cm breitt, lengd 2 m, til sölu. Simi 29341. Sem nýtt hjónarúm til sölu, úr brúnbæsaöri og lakk- aðri furu. Uppl. i sima 10573 e. kl. 2. Tekkrúm meö dýnu til sölu, breidd 120 cm. Uppl. I sima 41732 eftir kl. 7. Sófasett til sölu, 4ra sæta sófi, 2 stólar og sófaborö. Slmi 32021 eftir kl. l. Mikiö úrval af notuöum húsgögnum á. góöu veröi. Opiö frá kl. 1-6. Forn-og An- tik Ránargötu 10. Mifa-kasettur Þiö, sem notiö mikiö af óáspU- uöum kasettum, getiö sparaö stórfé meö þvi aö panta Mifa-kasettur beint frá vinnslu- staö. Kasettur fyrir talkasettur, fyrir tónlist, hreinsikasettur og 8 rása kasettur. Lágmarkspöntun samtals 10 kasettur. Mifa kasett- ur eru fyrir löngu orönar viður- kennd gæöavara. Mifa-tónbönd, Pósthólf 631, simi 2-21-36, Akureyri. Vegna brottflutnings er til sölu: Sansui útvarpsmagn- ari ásamt plötuspilara og hátöl- urum, aUt nýlegt. Uppl. I sima 39303. Hljómtæki Þaö þarf ekki alltaf stóra auglýs- ingu til aö auglýsa góö tæki. Nú er tækifæriö til aö kaupa góöar hljómtækjasamstæöur, magnara, plötuspilara, kassettudekk eöa hátalara. Sanyo tryggir ykkur gæöin. Góöir greiösluskilmálar eöa mikill staögreiðsluafsláttur. Nú er rétti timinn til aö snúa á verðbólguna. Gunnar Asgeirsson- hf. Suöurlandsbraut 16. Simi 35200. Verslun Björk, Kópavogi. Helgarsala — kvöldsala. Sængur- gjafir, gjafavörur, hespulopi, sokkaband, nærföt, sokkabuxur og sokkar á alla fjölskylduna. GaUabuxur, flauelsbuxur, skóla- vörur, leUcföng og margt fleira. Saumnálar, bendlar, teygja, tvinni og önnur smávara. Versl. Björk, Alfhólsvegi 57, simi 40439. Hljóðfæri I VVelson orgel. Orgelskemmtari til sölu, I alla staði sem nýr. Uppl. I sima 36258 milli kl. 6 og 8 I dag og á morgun. Hljómtæki] Sportmarkaöurinn Grensásvegi auglýsir: Viö seljum hljómflutningstækin fljótt séu þau á staönum, mikil eftirspurn eftir sambyggöum tækjum, einnig stökum hátölur- um, segulböndum og mögnurum. Hringiö eöa komiö, siminn er 31290. Bókaútgáfan Rökkur Kjarakaupin gömlu eru áfram I gildi, 5 bækur i góðu bandi á kr. 5000. — allar, sendar buröar- gjaldsfritt. Simiö eöa skrifiö eftir nánari upplýsingum, siminn er 18768. Bækurnar Greifinn af Monte Cristo nýja útgáfan og út- varpssagan vinsæla Reynt aö gleyma meöal annarra á boö- stólum hjá afgreiðslunni sem er opin kl. 4-7 _______ÓBTW-or — Barnagæsla Tek börn i gæslu allan daginn, hef leyfi, bý i Arbæ. Uppl. í sima 39559. I Fossvogur Kona óskast til aö gæta heimilis og 2ja barna milli kl. 10.30 og 4.30 á daginn i Fossvogi. Æskilegur aldur 35—55 ára. Uppl. I slma 33153 m illi kl. 5 og 730 í kvöld. ibúö til sölu. Til sölu er 2ja—3ja herbergja Ibt® aö Strandgötu 5, Patreksfiröi. Uppl. gefur Sveinn Arason i slma 94-1284 á daginn og sima 94-1336 á kvöldin. Tek börn i gæslu hálfan daginn. Hef leyfi. Uppl. I sima 54341. Kona óskast til aö gæta heimilis og 2ja barna milli kl. 10.30 og 4.30 á daginn, i Fossvogi. Æskilegur aldur 35-55 ára. Uppl. I sima 33153 milli kl. 5 og 7.30 i kvöld. Tek börn I gæslu, er á Tómasarhaga, hef leyfi. Simi 16440. Til byggii Mótatimbur til sölu, heflað mótatimbur 1x6” aö hluta nýtt, uppistööur 1 1/2x4” og 1x4”. Uppl. i slma 25016, 50146 og 42980. Vantar mótatimbur. Er kaupandi aö vel meö förnu mótatimbri, sem fyrst. Uppl. I sima 82652 eftir kl. 19.00. Óska eftir stúlku til aö gæta 2ja barna 2-3 daga í viku, bý I Bústaðahverfi. Uppl. i sima 84139. Tapað - fúndið Miilibrúnn herra rússkinnsjakki meö dökkbrúnum stroffum tapaðist I Njálsbúö laugardags- kvöldiö 29.9. Finnandi vinsam- legast hringi I sima 99-3370 Karlmannsveski tapaöist I Tónabæ sl. laugardagskvöld. Finnandi vinsamlega hringi I slma 34230. Fasteignir Egilsstaöir 100 fm einbýlishús til sölu á Egils- stööum. Tilboö merkt ,,H 34” sendist Visi. (formlok). Einnig loftabitar og stálsúlur. Tilboö merkt „Fleka- mót” sendist blaöinu fyrir 13. þ. mánaöar. Hreingerningar Hreingerningafélag Reykjavlkur. Duglegir og' fljótir menn meö mikla reynslu. Gerum hreinar Ibúöir og stigaganga, hótel, veitingahús og stofnanir. Hreinsum einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir, um leiö og viö ráöum fólki um val á efnum og aöferöum. Slmi 32118 Björgvin Hólm. Þrif- hreingerningaþjónusta. Tökum aö okkur hreingerningar. Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. hjá Bjarna I sima 77035. Ath. nýtt simanúmer. ÓSKAST: LAUGAVEGUR SKERJAFJÖRÐUR Bankastræti Bauganes Einarsnes Fáfnisnes Þjónustuauglýsingar Erstíflað? Stífluþiðnustan Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc um, baökerum og niöurföllum. Notum ný og tullkomin tæki, raf magnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar i síma 43879. Anton Aðalsteinsson v; In n IR RMOREX HF. , Helluhrauni 14 222 Hafnarfjörður ' Simi 54034 - Box 261 ER STIFLAÐ? NIÐURFÖLL, W.C. RÖR, VASK- • AR, BAÐKER (XFL. FuIIkomnustu Simi 71793 og 71974. Skolptireinsun ÁSGEIRS HALLDÓRSSON BílabiörguninFiarl®9i ; Sími 81442 og Rauðahvammi f|v* |%í|n v/Rauðavatn u,,u Skipa- og húsaþjónustan MÁLNINGARVINNA Tek aö mér hvers konar málningar- vinnu, skipa- og húsamálningu. Útveea menn i alls konar viögeröir, múrverk, sprunguviögeröir, smiöar o.fl., o.fl. 30 óra reynsla Verslið við ábyrga aðila Finnbjörn Finnbjörnsson málarameistari. Sími 72209 Stlmplagerð FélagsprentsmlOjunnar m. Spitalastig 10—Simi 11640 LOFTPRESSUR VÉLALEIGA Tek að mér múrbrot, borverk og sprengingar, einnig fleygun í húsgrunnum og holræsum o.fl. Tilboð eða tímavinna. STEFANÞORBERGSSON sími 14-6-71 BOLSTRUN Bólstrum og klœðum húsgögn. Fast verð ef óskað er. Upplýsingar í símum 18580 og 85119, Grettisgötu 46 VIÐ FRAMLEIÐUM 14 stæröir og geröir af hellum (einnig I litum) 5 stæröir af kantsteini, 2, .gerðir af hléöslusteini Nýtt: Holsteinn fyrir sökkla og létta veggi t..d. garöveggi. Einnig seljum viö perlusand I hraun- pússingu. VERKSTÆÐI t MIDBÆNUM gegnt Þjóöleikhúsinu Gerum viö sjónvarpstæki Útvarpstæki magnara piötuspilara segulbandstæki oiv*wsv.bkja hátalara Isetningará biltækjum allt tilheyrandi á staönum MIÐBÆJ ARRADIO Hverfisgötu 18. S. 28636 œ HELLU 0G STEINSTEYPAN VAGNHOFOÍ17 SiMI 30322 REYKJAVÍK Sprunguþéttingar og múrviðgerðir, simi 71547. < Get bætt við mig verkefnum í múrviðgerðum og sprunguþétt- ingum. Látið þétta húseign yð- ar fyrir veturinn. Uppl. í síma 71547. . OPIÐ A LAUGARDÖGUM _________________J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.