Vísir - 16.10.1979, Síða 2
VÍSIR
Þri&judagur 16. október 1979
T f
?'■ /yv
r\f> i m b
4*
Þannig er gert ráö fyrir aö skreytingin muni lita út þegar hún er fullbúin.
Skreytmg á stúku Laugardalsvailar:
Listaverkið
verður um
60 m langt
„Aö minu mati er þaö miklu
betri lausn aö fá listamönnum i
hendur verkefni sem þetta og
sleppa öllum listamannastyrkj-
um, sem okkur er úthlutaö eins
og ölmusu”, sagöi Gestur Þor-
grímsson i spjalli viö VIsi.
Gesturhefur ásamtkonu sinni
Sigrúnu Guöjónsdóttur fengiö
þaö verkefni aö gera skreytingu
á stúku Laugardalsvallar, þá
hliö sem snýr aö Reykjavegi.
Þegar hafa þau hjón lokiö við
fjóröung verksins og er búiö aö
koma skreytingunni fyrir á sfn-
um staö.
Þau Gestur og Sigrún hafa
unniö aö þessu verki í tvö ár.
Skreytingin veröur sett upp I
fjórum áföngum og vonast er til
þess aö verkinu veröi lokiö á
næsta ári.
Veggurinn þar sem verkinu
veröur komiö fyrir er um 80
metrar aö lengd og um fimm
metrar að hæö. Þær „figúrur”
sem skreyta vegginn eru hátt á
þriöja metra á hæö. Þær eru úr
steinleir sem er brenndur viö
mjög hátt hitastig. —KP.
Þau Gestur Þorgrimsson og Sigrún Guöjónsdóttir hafa unniö aö
skreytingunni á stúkuna i u.þ.b. tvö ár.
J
Hvernig list þér á Vil-
mund sem dómsmála-
ráðherra?
Halidór Reynisson:
Ég vil halda þvi fram aö Vil-
mundur sé starfi sínu vaxinn. Ég
/trúi á Vilmund...
Magnús Óskarsson:
Vel, hann gerir kannski eitthvaö i
þeim málum sem hann hefur ver-
iö aö gagnrýna.
Hanna Fisker:
Hann veröur eflaust ágætur, best-
ur af þeim sem komu til greina.
HaDa Guömundsdóttir:
Þaö er gott aö fá ungan mann i
staöinn fyrir þá gömlu.
Einar tsleifsson:
Hann getur varla veriö verri en
hver annar, og kannski kemur
hann einhverju í verk af því sem
hann hefur veriö aö rifa niöur.
HeilbrígOiseftirlitið:
Fyrst áætl-
anir en
síðan
frestur
Hrafn Friöriksson forstööu-
maöur Heilbrigöiseftirlits
rikisins haföi samband viö
Vísi ogsagöist vilja koma leiö-
réttingu á framfæri.viö frétt
blaösins i' gær um mengun i
KfsUiöjunni viö Mývatn.
Hrafn sagöi þaö ekki rétt
eftir sér haft að heilbrigöis-
yfirvöld myndu líklega setja
verksmiöjunni sex mánaöa
frest til aö bæta úr mengunar-
vörnum. Fyrst yröu aö liggja
fyrir raunhæfar áætlanir um
úrbætur frá KisUiöjunni áöur
en heilbrigöisyfirvöld ákvæöu
frestinn, en þó væri ljóst aö sá
frestur yröi ekki haföur mjög
langur.
1. des.
kosningar
Kosningar til hátföarnefnd-
ar 1. desember meöal stú-
denta i' Háskóla Islands fara
fram á stúdentafundi f Há-
tíöarsal Háskóla lslands,
mánudaginn 22. október 1979.
Neftidin skal skipuö7 mönnum
er kosnir skulu leynilegri
listakosningu.
Framboöum ásamt meö-
mælum 10 stuöningsmanna og
tiUögum um markmiö og til-
högun hátiöarhaldanna skal
sldlað fyrir kl. 12.00 fimmtu-
daginn 18. október á skrifstofu
Stúdentaráös Háskóla lslands.
Fundurinn hefst kl. 20.00
meö framsöguræöum. Hver
listi fær 30 mínútur til ráö-
stöfunar og aö þvi loknu hef j-
ast almennar umræöur.
Kosningarnar standa frá kl.
20.00 til kl. 24.00.
Jón Páll Sigurjónsson, formaöur mótsnefndar BSt afhendir bikarmeisturunum sigurlaunin. Viö tekur
Þórarinn en næstur honum er óli Már og til hægri feögarnir Stefán og Egill.
liröu bridge-blkarmeistarar
Úrslitaleikur bikarkeppni
Bridgesambands Islands fór
fram á Hótel Loftleiðum á sunnu-
daginn,milli sveita Þórarins Sig-
þórssonar og Hjalta Eliassonar,
en þaö vorusiöustu tvær sveitirn-
ar, sem eftir stóöu, þegar aörir
keppinautar höföu verið slegnir
út i' sumar.
Fall reyndist vera fararheill
fyrir sveit Þórarins, sem fór
ógæfulega af staö, en náöi siöan
aö jafna metin og taka þegar á&eig
forystu, sem sveit Hjalta náöi
ekki aö vinna upp fyrir lokin.
Sveit Hjalta Eliassonar var
skipuö auk hans Asmundi Páls-
syni, Guölaugi R. Jóhannssyni og
Erni Arnþórssyni.
Bikarmeistarar aö þessu sinni
eru auk Þórarins Sigþórssonar,
Óli Már Guömundsson, Stefán
Guöjohnsen og Egill Guöjohnsen.
-Gp.
Seley tók niðri í Sandgerðishðtn
Seley SU 10 tók niöri i inn-
siglingunni I Sandgeröishöfn á
föstudag. Báturinn var meö full-
fermi af loönu. Flóö var þegar
hann tók niöri og þurfti aö biöa
eftir þvf næsta til þess aö ná bátn-
um á flot aftur.
Um 200 tonnum af loönu var
dælt i sjóinn til aö létta bátinn og
þá gekk auöveldlega aö ná honum
á fk>t aftur. Froskmaöur kannaöi
botn bátsins, en hann var aöeins
rispaöur. Eftir aö hafa landaö
aflanum, hélt Seley aftur á loönu-
veiöar.
— KP.
Seley SU lOtókniöriIinnsiglingunniISandgeröishöfn. Vlsismynd: H.B.