Vísir - 16.10.1979, Qupperneq 13
12
13
VÍSIR
ÞriOjudagur
16. október 1979
vísm
Þriöjudagur 16. október 1979
„Þessi stjórn fer sér mjög hœgt.” segir Vilmundur.
Vllmundur kominn I sætl dómsmálaráOherra:
jviun vinna aö löggjöf
um áhugamál min"
óhætt er aö segja, aö sú ráö-
herraskipun, sem mesta athygli
vakti varöandi nýju rikisstjórnina,
sé skipun Vilmundar Gylfason-
ar, I embætti dómsmálaráö-
herra, ekki sfst vegna skrifa hans
um dómsmál og harörar og óvæg-
innar gagnrýni á dómskerfiö.
Vísir ræddi af þvi tilefni viö Vil-
mund.
„Ég ætla aö nýta þá aöstööu, sem
er i ráöuneytinu og mun vinna aö
löggjöf um áhugamál min, sem ég
hef sjálfur skrifaö um. Ég vonast
til aö geta kynnt þaö nánar næstu
daga,” sagöi Vilmundur Gylfason,
dóms-, kirkju- og menntamálaráö-
herra i samtali viö Visi.
— Hvernig liöur þér I nýja em-
bættinu?
„Þaö eru vissulega óvenjulegar
aöstæöur sem hafa skapast og ég
býst viö aö liöanin taki miö af þvi.
Okkar hlutverk er aö framkvæma
kosningar af kunnum ástæöum og á
meöan sitjum viö sem stjórn til
bráöabirgöa.
Þessi stjórn fer sér mjög hægt og
gefur ekki út bráöabirgöalög, nema
um mál sem algert samkomulag er
um. Þaö var siöferöileg ákvöröun
aö mynda stjórnina eftir aö viö
höfnuöum fyrri stjórn, sem náöi
ekki tökum á efnahagsmálunum.
Viö töldum okkur skylt aö gera
þaö.”
— En þú ætlar ekki aö vera aö-
geröarlaus i ráöherrastóli?
„Ég vona aö hægt veröi aö smiöa
frumvarp, sem komi aö gagni.”
— Hvernig er aö taka viö dóms-
málaráöuneytinu eftir öll þau stóru
orö sem þú hefur látiö falla i þess
garö?
„Þaö er rétt aö hvergi hafa eins
stór orö veriö látin falla i deilum
eins og um þann málaflokk en þaö
er min trú — já, annars væri ég
ekki aö standa i þessu stjórnmála-
vafstri — aö þar hafi þurft aö opna
mönnum leiö aö nýjum og opnari
vinnubrögöum. Annars held ég aö
svigrúm veröi litiö á þessum stutta
tima sem ég verö i ráöherrastóli.”
— Geturöu hugsaö þér aö vera
fjögur ár til viöbótar ef sú staöa
kæmi upp eftir kosningar?
„Ég hef ekkert hugleitt þaö —
þaö fer allt eftir þvi hvers konar
samstarf myndast eftir kosn-
ingar.”
—SJ/—HR
ÞRÍR NYIR
OG ÞRfR
FRA FYRRI
STJÚRN
Sex manna mlnnlhlutastlórn AipýOuflokks
tekur vló at nfu manna samsteypustjórn
Framsóknartlokks. Alpýðubandalags
og Aipýöuiiokks
Ný rikisstjórn ræður á
tslandi
Einhverjum veröur aö oröi aö
litil reisn hafi veriö yfir þessum
stjórnarskiptum, en gamaniö
þeim mun meira. Hvaö um þaö,
þessari rfkisstjórn eru ekki ætl-
aöir langir lifdagar þviforsetinn
hefur þegar skrifaö undir bréf
um þingrof og nýjar kosningar
sem eigi sér staö I byrjun des-
ember.
—HR/—KS
Þessir kvöddu rábherrastólana I gær:Ragnar Arnalds.Steingrimur Hermannsson, Tómas Arnason, Ólafur Jóhannesson, Svavar Gests
son og Hjörleifur Guttormsson.
„Ný” ríkisstjórn tekur
formlega við vðldum:
„Ekki persónulega, en sem
stjórnmálamaöur sakna ég
hans” segir Tómas.
„Efnahagslögin voru erfiö”
segir Ragnar Arnalds: „en
þeim lauk þó meö samkomu-
lagi. Þaö leikur enginn vafi á aö
viö munum nú veita krötum
haröa stjórnarandstööu, en þó
veröur Sjálfstæöisflokkurinn
eftir sem áöur aöalandstæö-
ingur okkar Alþýöubandalags-
manna, þvi stjórn Alþýöu-
flokksins er ekki annaö en
gervistjórn” og þar meö flýtir
Ragnar sér af staö I kosninga-
baráttuna.
„...söknuður, en glimu-
skjálfti þó”
„Þetta er búiö aö vera
reynslurikt ár og ég fer meö
nokkrum söknuöi, en glimu-
skjálfta þó” segir Steingrimur
Hermannsson þegar hann er
spuröur hvaö sé honum efst I
huga á þessari stundu.
„Þaö er margs aö minnast frá
þessum tima og ég verö enn aö
láta I ljós þá skoöun mina aö
stjórnarslitin hafi veriö ótlma-
bær.”
Steingrímur segir aö sér hafi
þótt iandbúnaöarmálin erfiöust
viöfangs og hafi hann átt þar viö
stööugan mótbyr krata aöetja.
Þeir hafi lagst gegn öllum þeim
tillögum sem hann hafi komiö
fram meö.
Eftirminnilegast úr ráöherra-
tiöinni sé starfiö meö bændum
og fundir meö þeim vitt og breitt
um landiö.
„Kratar flýta sér i
sæng með ihaldinu”
„Eftirminnilegust eru mér
stjórnarslitin sjálf, eiginlega
gengu þau yfir án þess aö fyrir
þeim hafi veriö efnisleg ástæöa
önnur en sú, aö kratar voru aö
flýta sér I sæng meö Ihaldinu”
segir Svavar Gestsson.
Svavar telur þaö vera
athyglisvert aö hinir nýju ráö-
herrar Alþýöuflokksins séu ein-
mitt þeir hinir sömu sem hvaö
haröast hvöttu til stjórnarslita.
Minnihlutastjórn Alþýöuflokksins á tröppum Bessastaöa eftir aö hún haföi formlega tekiö vlö völdum á rikisráösfundi siödegis I gær: Bragi Sigurjónsson, landbúnaöar-, iönaöar- og orku-
málaráöherra, Kjartan Jóhannsson, sjávarútvegs- og viöskiptaráöherra, Vilmundur Gylfason, dóms-, kirkju- og menntamálaráöherra, Benedlkt Gröndal, forsætis- og utanrikisráöherra,
Magnús H. Magnússon, samgöngu-jélagsmála-/heilbrigöis- og tryggingaráðherra, og Sighvatur Björgvinsson, fjármálaráöherra.
„Þaö er ihaldshlutirin sem vill “
afturhaldsstjórn” segir Svavar:
„en viö ætlum okkur aö fella
þessa krata-Ihaldsstjórn eöa í-
halds-kratastjórn, hvernig sem
þú kýst aö oröa þaö!”
Svavar segist loks vera á-
nægöastur meö þaö I sinum'
stjórnarstörfum aö fella út úr
lögum um viöskiptahætti þaö á-
kvæöi sem lýtur aö frjálsri
verslunarálagningu og verö-
myndun.
Þrir ráðherrar i rauð-
um leigubil.
Nú sér á bak gömlu ráöherr-
unum, en þó ungu, og enn á ný
hefst biöin I kvöldsvalanum aö
Bessastööum eftir nýjum ráö-
herrum i nýja rikisstjórn.
Brátt birtist rauöur leigublll
og út úr honum stiga nýju ráö-
herrarnir Bragi Sigurjónsson,
Sighvatur Björgvinsson og Vil-
mundur Gylfason. Þeir ganga
þögulir og fremur niöurlútir inn
i forsetasetriö viö undirleik suö-
andi myndavéla.
Enn hefst biöin I kuldanum á
Bessastööum. Eftir drykklanga
stund kemur svo hin nýja rikis-
stjórn fram á tröppurnar og
myndavélaskarkalinn upphefst
enn á ný.
Siðustu geislar kvöldsólarinnar leika um
Bessastaði þegar ólafur Jóhannesson fráfarandi
forsætisráðherra kemur þar út á tröppur. Fyrir
framan hefur safnast stór þvaga af fréttamönn-
um.
„Það dregur fyrir sólu” er sagt úr þvögunni.
„Já, þaö dregur fyrir — þaö
mátti búast viö þvi á þessari
stundu” segir Olafur aö bragöi.
„Ertu einn á ferö” er enn
spurt úr þvögunni. „Já, ég er
einstæöingur” svarar Ólafur,
sem nú horfir á bak átta árum I
ráöherrastól I þremur rlkis-
stjórnum — einni til hægri og
tveimur til vinstri þar sem hann
I bæöi skiptin gegndi stööu for-
sætisráöherra.
„Ég þakka ykkur fyrir sam-
fylgdina” segir hann viö frétta-
mennina „þiö hafiö veriö dyggir
fylgjendur” og Ölafur er horfinn
á braut. Nú tinast fráfarandi
ráöherrar út hver á eftir öörum,
ungir menn meö stutta stjórnar-
setu aö baki.
„Léttir að vera laus”
„Þaö er léttir aö vera laus”
segir Ragnar Arnalds og hinir
taka undir meö tvlræöu brosi
um leiö og þeir raöa sér upp á
tröppurnar til aö láta mynda
sig.
„Hvenær taka nýju ráöherr-
arnir viö?” er spurt. Tómas
Arnason veröur fyrir svörum „1
fyrramáliö — viö blöum krat-
anna ekki lengur en til hálf tlu”.
Viö þessi orö kætast hinir en
Steingrlmur Hermannsson bæt-
ir viö: „Ég ætla þó ekki aö af-
henda Vilmundi lyklana”.
Nú finnst þeim fyrrverandi
ráöherrum nóg komiö af
myndatöku, enda sér meövit-
andi um aö þeir eru ekki lengur I
sviösljósinu á sama hátt og áö-
ur. Taka þeir aö tinast á brott,
en blaöamenn króa einn og einn
af.
„Sakna stólsins sem
stjórnmálamaður”
„Mér eru efst i huga á þessari
stundu öll þau fjölmörgu vanda-
mál á sviöi efnahagsmála sem
kalla á lausn” segir Tómas
Arnason og bætir viö aö sér hafi
þótt erfiöast I starfi fjármála-
ráöherra aö standa vörö um
fjárhag rikisins og þar meö
landsmanna allra.
— Saknaröu ráöherrastóls-
ins?
Myndir: Gunnar v.
Andrésson
Texti: Halldðr
Reynlsson Kjartan
Stetánsson og
Slgurveig Jðnsdðttlr
vlLNIUNDI HclLSAÐ
UPP Á FRONSKU!
„Monsieur de ministre,”
sagöi Albert Guömundsson þeg-
ar hann heilsaöi Vilmundi
Gylfasyni dómsmálaráöherra i
anddyri Alþingishússins I gær.
Aörar kveöjur, sem hinn ný-
skipaöi ráöherra fékk meöan
blaöamaöur VIsis var nær-
staddur, voru ekki siöur vin-
samlegar, þótt þær væru ef til
vill ekki svona menningarlegar.
Annars var mismunandi létt
yfir mönnum þennan næstsiö-
asta dag þingsins. Fráfarandi
ráöherrar virtust aö minnsta
kosti alvarlegir ásyndum, nema
þá helst Olafur Jóhannesson,
sem kimdi af og til, þegar til-
efni gafst.
1 þetta sinn gátu þingstörf
hafist meö eölilegum hætti og
var fyrst kosinn forseti Samein-
aös þings. Oddur Ólafsson þing-
maöur Sjálfstæöisflokksins fékk
34 atkvæöi, en Gils Guömunds-
son þingmaöur Alþýöubanda-
lagsins 25 atkvæöi.
Lúövik Jósepsson, formaöur
Alþýöubandalagsins, baö þá um
10 minútna fundarhlé, sennilega
til aö fá sina menn til aö hætta
þátttöku I leiknum, þvi eftir hlé
fengu engir Alþýöubandalags-
menn atkvæöi, hvorki I samein-
uöu þingi né deildum.
Karl Steinar Guönason (A)
var kjörinn 1. varaforseti Sam-
einaös þings meö 32 atkvæöum,
Friöjón Þóröarson (S) 2. vara-
forseti meö 31 atkvæöi og Páll
Pétursson (F) og Friörik
Sophusson (S) voru kjörnir
skrifarar.
I efri deild var Þoþ
valdur Garöar Kristjánsson
kjörinn forseti, Bragi Nielsson
(A), 1. varaforseti og Eyjólfur
Konráö Jónsson (S), 2. varafor-
seti.
I neöri deild var Arni
Gunnarsson (A) kjörinn forseti,
meö 22 atkvæöum,Ingvar Gisla-
son (F) fékk 14atkvæöi. 1. vara-
forseti var kjörinn Sverrir Her-
mannsson (S) meö 22 atkvæö-
um og Jóhanna Siguröardóttir
(A), 2. varaforseti meö 20 at-
kvæöum, Vilmundur Gylfason
(A) fékk 1 atkvæöi viö þaö kjör.
Aö öðru leyti var skilað auöu.
I dag er ekki búist viö miklum
þingstörfum, utan þingrofs.
Þannig lýkur þessu sögulega
þingi viku eftir aö þaö var form-
lega sett.
—SJ
PHILIPS