Vísir - 16.10.1979, Page 17
Þriöjudagur 16. október 1979
Barlnn nlður
og rændur
Ráöist var á mann fyrir utan
veitingahúsiB Óöal um klukkan 15
álaugardaginn. Arásarmennirnir
böröu manninn niöur og rændu en
stungu siöan af. Einhver vitni
voru aö verknaöinum og tókst
Rannsóknarlögreglunni aö hafa
hendur í hári ræningjanna.
I fyrrakvöld kom fram krafa
um gæsluvaröhald yfir tveimur
mönnum vegna þessa máls og átti
aö taka kröfuna fyrir i sakadómi
Reykjavikur i morgun.
— SG
Henrik Beer er mikill áhugamaöur um fslensk málefni og hefur heim-
sótt Island margoft.
Henrlk Beer
veltlur stór-
rlddarakross
Forseti tslands hefur veitt
Henrik Beer, framkvæmdastjóra
Alþjóöasambands Rauöakross-
félaga, stórriddarakross með
stjörnu.
Henrik Beer varð ungur þekkt-
ur fyrir margvisleg hjálparstörf á
striösárunum. Hann var um ára-
bil nánasti samstarfsmaður
Folke Bernadotte og rúmlega
þritugur varð hann fram-
kvæmdastjóri Rauðakross Svi-
þjóðar. Hann gegndi þvi starfi i 13
ár, þar til hann tók viö núverandi
starfi, sem hann hefur haft á
hendi i nærfellt 20 ár.
— KP.
1-15-44
CASH
islenskur texti
Bandarisk grinmynd i litum
og Cinemascope frá 20th
Century-Fcx. — Fyrst var
það Nash nu er það Cash, hér
fer Elliott Gould á kostum
eins og i Mash, en nú er
dæminu snúið við þvi hér er
Gould tilraunadýrið.
Aðalhlutverk: Elliot Gould,
Jennifer O’Neill og Eddie Al-
bert.
Aukamynd:
Brunaliðið f lytur nokk-
ur lög.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
"lonabíó
ÍS* 3-11-82
Prinsinn og betlarinn.
(The prince and the pauper:)
Myndin er byggö á sam-
nefndri sögu Mark Twain,
sem komiö hefur Ut á Is-
lensku f myndablaöaflokkn-
um Sigiidum sögum.
Aöalhlutverk: Oliver Reed,
George C. Scott, David
Hemmings, Mark Lester,
Ernest Borgnine, Rex Harri-
son, Charlton Heston,
Raquel Welch
Leikstjóri: Richard Fleicher
Framleiöandi: Alexander
Salkind (Superman, Skytt-
urnar)
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30
NU eru allra sföustu forvöö
aö sjá þessa heimsfrægu
mynd.
Endursýnd í örfáa daga.
Sýnd kl. 5 og 9.
*ÓÍ 16-444
Á flótta i óbyggöum
Sérlega spennandi og vel
gerö Panavision litmynd
Leikstjóri: Joseph Losey
Bönnuö innan 16 ára
Endursýnd kl. 5 — 7 — 9 og
11,15.
9 3-20-75
Delta Klíkan.
ÁNMAI
HtUtE
Reglur, skóli, klikan - allt
vitlaust. Hver sigrar?
Ný eldfjörug og skemmtileg
bandarisk mynd.
Aðalhlutverk: John Beiushi,
Tim Matheson og John
Vernon.
Leikstjóri: John Landis.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5 - 7.30 og 10.
Bönnuö innan 14. ára.
Ný ofsalega spennandi kapp-
akstursmynd, sem byggö er
á sönnum atburðum Ur ævi
fyrsta svertingja, sem náöi I
fremstu röö ökukappa vest-
an hafs.
Aöaihlutverk:
Richard Pryor
Beau Bridges
Isl. texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Dirty Harry beitir
hörku
Nýjasta myndin um Dirty
Harry meö Clint Eastwood.
lslenskur texti
Bönnuö börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 11
1-89-36
Köhgulóarmaðurinn
Islenskur texti
Afburða spennandi og
bráðskemmtileg ný amerisk
kvikmynd i litum um hina
miklu hetju, Köngulóar-
manninn. Mynd fyrir fólk á
öllum aldri. Teiknimynda-
saga um köngulóarmanninn
er f ramhaldsaga i Tlmanum.
Leikstjóri. E.W.
Swackhamer.
Aöalhlutverk: Nicolas
Hammond, David White,
Michael Pataki.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og il
Simi 50184
Skipakóngurinn
Ný bandarisk mynd byggð á
sönnum viðburðum Ur lifi
frægrar konu bandarisks
stjórnmálamanns.
Aöalhlutverk: Antoni Quinn,
Jaquline Bisset.
Sýnd kl. 9. Siöasta sinn.
ðskemmtileg og mjög
sérstæð ný ensk-bandarisk
litmynd, sem nU er sýnd viða
við mikla aðsókn og afbragðs
dóma.
Tvær myndir, gerólikar,
með viðeigandi miliispili.
George C. Scott og Urval
annarra leikara.
Leikstjóri: Stanley Donen.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Hækkaö verö
-------lalur B
Þrumugnýr
Islenskur texti
Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05,
og 11.05
------- salur V ■
Hjartarbaninn
14. sýningarvika.
Sýnd kl. 9.10.
Fryday Foster
Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10.
solur
Léttlyndir
sjúkraliðar
Bráðskemmtileg gaman-
mynd.
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15.
■BORGAFUr
bíoið
Smiðjuvegi 1, Kóp.
simi 43500. Austast í
Kópavogi (útvegs-
bankahúsinu).
Meö hnúum og hnefum
Þrumuspennandi glæný
bandarisk hasarmynd af 1.
gráöu um sérþjálfaöan leit-
armann, sem veröir laganna
senda Ut af örkinni i leit aö
forhertum glæpamönnum
sem þeim tekst ekki sjálfum
aö handsama.
Missiö ekki af einni bestu
siagsmála- og bllamynd sem
sést hefur lengi. Spenna frá
upphafi til enda.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
tslenskur texti.
Bönnuö innan 16 ára.