Vísir - 16.10.1979, Side 20
VtSIR
ÞriOjudagur 16. október 1979
dánarfregnir
Guómundsson Kristinsdóttir
SigurBur I. Guömundsson lést
þann 7. október sl. Hann fæddist
4. júli 1899 á Flateyri, sonur
hjónanna Guðmundar Snorra
Björnssonar trésmiös og
Ingunnar Sigrlðar Jónsdóttur.
Hann fluttist ungur til Reykja-
vikur meðfjölskyldu sinni og lauk
prófi frá Vershinarskólanum 1920.
Hann stundaBi siðan ýmis
verslunarstörf, siBast til 75 ára
aldurs hja Skrifstofu rikis-
spitalanna. 1933 giftist hann Guð-
leifu Stefaniu GuBmundsdóttur og
lifir hún mann sinn.
Aslaug Kristinsdóttir lést þann 9.
október sl. Hún fæddist 19. ágúst
1896. Hún lauk hárgreiBslunámi
og var einn af stofnendum
Meistarafélags hárgreiðslu-
kvenna, en starfradcti um lingt
skeiB hárgreiBslustofuna Pe’hi.
1917 gekk hún aB eiga Elias
Dagfinnsson, en hann lést 1968.
Attu þau tvö börn, Halldóru og
AlfreB.
Kristiana Grimson lést 31. ágúst
sl. i Vancouver i Kanada, 85 ára
að aldri. Hún var snæfellsk aB
uppruna, dóttir Stefáns Daniels-
sonar og Danieh' j Danielsdóttur.
3ja ára gömul fluttist hún meB
fjölskyldu sinni til Vesturheims.
HUn giftist Sigmundi Grlmssyni
gullsmiB og áttu þau tvo syni.
Kristíana
Grimsen
tímarit
Eiöfaxi - timarit hestamanna, er
enn einu sinni kominn út, nú 10.
tbl. 1979. Flytur þaB aB venju
fréttir af hestamótum, hesta-
mönnum, hestum og ýmsu fleiru,
sem viBkemur hestum. Ritstjóri
er Arni ÞórBarson.
Út er komiB 10. tölublaB
Æskunnar, 80.árgangur, 64 siður.
MeBal efnis má nefna: Æskan 1 80
ár, Or sögu Æskunnar, KveBjur
til Æskunnar. MeBal þeirra sem
senda kveBjur eru: Kristján Eld-
járn, Sigurbjörn Einarsson, bisk-
up, Ragnar Arnalds, mennta-
málaráBherra, Sveinn Kristjáns-
son, stórtemplar, Kári Jónasson,
formaður Blaðamannafélags ís-
lands, Gfeli Halldórsson, forseti
t.S.Í. og Birgir lsl. Gunnarsson,
borgarfulltrúi, Þórir, saga eftir
Kristján Jónsson, kennara, Jóa-
kim frændi á uppboði eftir Walt
Disney, LifiB er fagurt, saga eftir
Loga Einarsson, rithöfund,
Afriskir skóladrengir segja frá,
GuBrún GuBjónsdóttir þýddi, Ind-
verskur dans eftir Katrinu GuB-
jónsdóttir, ÍJtgáfustarfsemi Æsk-
unnar, Heitasta ósk min, Börnin
skrifa á barnaári, HvaB er ofkæl-
ing? Eru öll fingraför breytileg?,
HvaB er blóBþrýstingur og púls?,
Fýkur haustlitað lauf, eftir Ingólf
DaviBsson, Kirkjan á BreiBaból-
staB I FljótshlIB eftir Gisla
Brynjólfsson, þriþraut F.R.I. og
EI3FAXIE
Frcwn
Æskunnar, FerBist um landið, Af-
mælisbörn Æskunnar, Islenska
brúöuleikhúsið, A sIBum, eftir
Helgu Jóhannsdóttir, þaB er ljótt
aB naga á sér neglurnar, Cliff
Richard og hamingja, Útsölu-
menn Æskunnar kynntir, HvaB
(Smáauglýsingar —
J
Bílaviðskíptí )
V----------------------
Varahlutir i Audi ’70,
Land Rover ’65, Volvo Amason
’65, Volga ’73, Saab ’68, VW ’70,
Rambler Classic ’65, franskur
Crysler ’72, Fiat 127-128 ’73, Daf
33-44 o.fl. o.fl. Höfum opiB virka
daga frá kl. 9-7, laugardaga frá
kl. 10-3, sunnudaga frá kl. 1-3.
Sendum um land allt. Bilaparta-
salan HöfBatUni 10, simi 11397.
Skoda 110 árg ’74.
Til sölu Skoda 110 árg ’74 I góBu
lagi. SkoBaBur 1979. Gott verB eBa
greiBsluskilmálar, ef samiB er
strax. Uppl. I sima 42461.
ÍBilaleiga )
Bilaieigan Vik sf.
Grensásvegi 11, (Borgarbilasal-
an). Leigjum út Lada Sport 4ra
hjóla drifbila og Lada Topaz 1600.
Allt bilar árg. ’79. Simar 83150 og
83085. Heimasimar 22434 og 37688.
Ath. opiB alla daga vikunnar.
SÍMI 86611 — SIMI 86611
DLAÐDURÐARDOKN
ÓSKAST:
LANGHOLTSHVERFI
Laugarásvegur
Sunnuvegur
SA’LUHJÁLP I VIÐLÖGUM.
Ný þjónústa.
Símavika frá k.. 17-23 alla daga vijcunnar
STmi 8-15-15.
Fræáslu- og leiðbeiningarstöð opin alla virka
daga frá kl. 09-17. Sími 82399.______
Hríngdu — og ræddu málið.
áj^í] SAMTÖK ÁHUGAFÓLKS
um áfengisvandamáuð „
Leigjum dt nýja bila:
Daihatsu Charmant — Daihatsu
station — Ford Fiesta — Lada
sport. Nýir og sparneytnir bilar.
Bilasalan Braut sf., Skeifunni 11,
simi 33761.
ÍÝmislegt gí )'
LesiB f bolla og lófa
alla daga Uppl. I sima 38091.
SÖNGFÓLK SUÐURNESJUM.
Kór Keflavikurkirkju óskar eftir
söngfólki i allar raddir. Upplýs-
ingar gefur formaBur I sima 2197
Hljómtæki.
ÞaB þarf ekki alltaf stóra aug-
lýsingu til aB auglýsa góB tæki.
Nú er tækifæriB til aB kaupa góðar
hljómtækjasamstæBur, magnara,
plötuspilara, kasettudekk eBa
hátalara. Sanyo tryggir ykkur
gæBin. GóBir greiðsluskilmálar
eBa mikill staBgreiBsluafsláttur.
Nú er rétti timinn til aB snúa á
verBbólguna. Gunnar Asgeirsson,
SuBurlandsbraut 16. Simi 35200.
viltu verBa?, Hitt og þetta, Þekk-
irðu landiB? Börnin okkar, til
barna og unglinga, frá Fram-
kvæmdanefnd barnaársins,
Bréfaskipti, Ferðaspil OrBsend-
ing, Bókalisti, Myndasögur,
Skrýtlur, Krossgáta o.m.fl. Rit-
stjóri er Grimur Engilberts.
ÚTVARPS
SKÁKIN
Svartur:
GuBmundur
Agústsson,
Island.
Hvitur:
Hanus
Joensen,
Færeyjum.
Siðustu leikir:
16. Dc3+ Dc6
17. Rc4 Bc5
gengisskráning Almennur Feröamanna-
Gengiö á hádegi gjaldeyrir gjaldcyrir
þann 11. 10. 1979. Kaup Sala Kaup Sala
1 Bandarlkjadollar 382.20 383.00 420.42 421.30
1 Sterlingspund 828.80 830.50 911.68 913.55
1 Kanadadollar 325.55 326.25 358.11 358.88
100 Danskar krónur 7327.80 7347.10 8060.58 8081.81
100 Norskar krónur 7732.10 7748.30 8505.30 8522.91
100 Sænskar krónur 9133.30 9152.40 10046.63 10067.64
100 Finnsk mörk 10183.15 10205.15 11201.47 11225.67
100 Franskir frankar 9135.35 9154.50 10048.89 10069.95
100 Belg. frankar 1327.10 1329.90 1459.81 1462.89
100 Svissn. frankar 23727.30 23777.00 26100.03 26154.70
100 Gyllini 19340.15 19380.65 21274.16 21318.71
100 V-þýsk mörk 21438.80 21483.60 23582.68 23631.96
100 Lirur 46.32 46.42 50.95 51.06
100 Austurr.Sch. 2975.50 2981.70 3273.05 3279.87
100 Escudos 770.60 772.30 847.66 849.53
100 Pesetar 578.45 579.65 636.29 637.61
100 Yen 169.23 169.58 186.15 186.53
ASKRIFT
ER
AUÐVELD!
/ Ég óska eftir að gerast áskrifandi að Vísi \
\_____________________________________/
Sendu seöilinn til Vísis Síðumúla 8 eða hringdu
í síma 86611 og við sjáum um framhaldið.