Vísir


Vísir - 22.11.1979, Qupperneq 1

Vísir - 22.11.1979, Qupperneq 1
 Ungur síbrotamaður: urskuröaour i gæsluvarðhald Ungur síbrotamaður, sem nú situr i gæsluvarðhaldi, mun um næstu ára- mót hafa eytt 500 dögum i gæsluvarðhaidi á þessu ári og i fyrra. Hann hefur jafnan byrjað á innbrotúm og þjófnaði um leið og hann hefur losnað úr haldi og hefur nú verið úrskurðaður i gæsluvarðhald fram í febrúar. Ma&urinn hefur einkum lagt stund á þjófnaö úr ibúöum og sumarbústöðum. Hann hefur árum saman stundað þessa iðju og frá miðju ári 1977 hefur rann- sóknarlögreglan sent um 50 mál á hann til rikissaksóknara. Maðurinn var dæmdur i 20 mán- aða fangelsii mai 1978. en áfrýj- aöi til Hæstaréttar og hefur mál hans ekki enn verið tekið fyrir þar. 1 byrjun desember I fyrra var hann siðan dæmdur i átta mánaða fangelsi til viöbótar og áfrýjaöi einnig þeim dómi. Dómarnir voru kveðnir upp i sakadómi Kópavogs. Inn og út A slðasta ári sat maöurinn samtals 253 daga i gæsluvarð- haldi. Þá var hann sex sinnum úrskuröaður i gæsluvaröhald, sá fyrsti var kveöinn upp 15. febrúar og sá siöasti 25. nóvem- ber. Allt var þetta vegna inn- brota og þjófnaöa, sem hann framdi milli þess sem hann sat inni. Slbrotamanni þessum var sleppt á aðfangadag jóla I fyrra og tókst að ganga laus til 19. janúar á þessu ári. Þegar hann var handtekinn þá, játaði hann á 506 daga á 2 árum sig fimm innbrot. Þann 23. mars losnaði hann aftur úr haldi og byrjaöi strax aftur. Braust hann þá einkum inn i Ibúðir i Breið- holts- og Arbæjarhverfum. Þann 13. april var hann þvi úr- skurðaöur i gæsluvarðhald til 13. júni. Sama dag fer hann austur I Grimsnes og brýst inn I um 20 sumarbústaöi auk þess sem hann braust inn á nokkrum stööum I borginni eftir að hann kom aftur að austan. Þann 1. júli er hann úrskuröaöur i gæsluvarðhald og lauk þvi 1. nóvember siðast liðinn. Enn er hann handtekinn 13. nóvember og játar þá’ sig sjö innbrot á þessum tæpa mánuði.sem fram- in voru i Kópavogi og Arbæjar- hverfi. Eftir þessa siðustu atburði var hann úrskuröaður I gæslu- varöhald til 6. febrúar á næsta ári. Ef lagðir eru saman þeir dagar sem hann hefur verið i gæslu I fyrra og á þessu ári fram til næstu áramóta, kernur I ljós aö það eru samtals 506 dagar. Auk þess sem hann hefur ver- ið dæmdur i samtals 28 mánaöa fangelsi er eftir aö kveöa upp dóm i fjölda mála á hendur þessum manni. Skoðanakönnun Vísis verður birt á morgun Visir birtir á morgun niður- stöðu skoðanakönnunar um fylgi stjórnmálaflokkanna. Könnunin nær til 1650 manna og kvenna i öllum kjördæmum landsins, en það er svipaður fjöldi og haft var samband viö i skoð- anakönnun Visis i mars sl. úrtakið var tekiö úr þjóðskrá og Bðrnln f úlvarplnu Það hafa örugglega allir tekið eftir nýju röddunum I útvarpinu i dag. Þaö er nefnilega Barnadag- ur i útvarpinu og efnið, sem flutt er.er annaðhvort unnið fyrir börn eða af börnum. Þá eru þulirnir einnig krakkar. Visir leit niður i útvarpshús i gær og fylgdist með vinnslu efnis og væntanlegum þulum, sem fylgdust grannt með þvi hvernig Jóhannes Arason fór aö. Sjá blaösfðu 14 og 15. sá Reiknistofnun Háskólans um þá hlið málsins. Byrjað var aö ná sambandi við fólkiö sl. laugardag, en siðustu samtölin fara fram i dag. Um 20 konur úr Svölunum, félagi fyrr- verandi og núverandi flugfreyja, hringdu i fólkið. Lokaúrvinnsla fer siðan fram i dag og i kvöld. —SJ Jóhannes Arason útskýrir fyrir tveimur af niu þulum Barnadags- ins, hvernig á að haga sér i út- sendingu. Visismynd: JA Nú lara lólatrén að koma... Yfir tfu búsund ís- lensk jólatré í ár Nú er byrjaö að höggva jóla- tré og má búast við aö þau fari að berast á markaðinn fljótlega upp úr næstu mánaðamótum. lslensk jólatré eru höggvin á nokkrum stöðum á landinu og eru þeir helstu Skorradalur, Vaglir i Eyjafiröi, Þjórsárdalur og Hallormsstaöur. Eru skógar- Viða er nú fariö að höggva jóla- tré i landinu m.a. i Hallorms- staðarskógi, þar sem þessi sér- kennilega mynd var tekin af fyrsta jólatrénu, sem þar var höggvið I ár. Visismynd GVA. höggsmenn viða farnir af stað með axir sinar, eða öllu heldur sagir og má búast við, aö I ár veröi felld eitthvaö á annan tug þúsunda islenskra jólatrjáa, en i fyrra voru felld 11 þúsund is- lensk jólatré. Jón Loftsson, skógarvöröur á Hallormsstað sagöi I spjalli við VIsi, aö þar yrðu liklega felld ein 13-14 hundruö jólatré og á þaö að nægja til aö anna eftir- spurninni austanlands. Þaö er mest rauögreni, sem þar er fellt og veröur jafnvel eitthvaö af þvi sent á markaö I Reykjavik. —HR

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.